Málum bćinn bleikan

19jun_banner_180pxHafmeyjan litla fćr ekki ađ vera í friđi. Einhverjir máluđu hana bleika í nótt.  Sumir grínast međ ađ hér hafi skćrufemínistar frá Íslandi veriđ á ferđ, viđ höfum jú málađ bćinn bleikan í nokkur ár og hvatt alla til ađ bera bleikt - líka styttur bćjarins. Ég hef sjálf   málađ sveitina bleika, ég málađi bleikan stein fyrir nokkrum árum og setti hann viđ glćstan minnisvarđa um nokkra brćđur frá Víđivöllum í Blönduhlíđ, ég kallađi bleika steininn minnisvarđa um óţekktu systurina. En ég veit ekki um neinn femínista sem hefur skemmt eitthvađ eđa ađhafst eitthvađ ólöglegt vegna málstađarins.  En ţađ stendur nú til halda bleika samkomu í Kaupmannahöfn 8. mars í Jónshúsi, ţađ verđur örugglega gaman ţar. Rósa flytur ţar rćđu.

Varđandi spellvirkin á styttunni ţá minnir mig ađ ţađ hafi veriđ hafmeyjustytta í tjörninni í Reykjavík en hún hafi veriđ afhausuđ og listamađurinn (var ţađ Nína Tryggvadóttir?) hafi tekiđ ţađ mjög nćrri sér.

 


mbl.is Litla hafmeyjan máluđ bleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mćti á bleiku kúrekastígvélunum mínum! En varđandi styttuna ţá var sú danska afhausuđ (held tvisvar) en sú íslenska var sprengd í loft upp ;-) á gamlárskvöld fyrir langa löngu og Nína Sćmundsson, höfundur styttunnar (Art Deco gella sem gerđi m.a. flotta styttu á Waldorf Astoria í New York) var ekki sérlega hrifin. Margt flott eftir Nínu Sćm en ţessi stytta var skelfilega ljót og flestir glöddust ósegjanlega ţegar hún var sprengd upp.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.3.2007 kl. 19:46

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Takk fyrir upplýsingarnar Anna. Ţađ rifjast núna upp fyrir mér. Ţađ var sýnd mynd um Nínu Sćmundsdóttir fyrir einhverjum árum í RÚV og ţá kom ţetta fram međ styttuna. Ţađ vćri samt fróđlegt ađ pćla í hvort fólk sé sama sinnis núna - kannski var styttan svo skrýtin og utanveltu ađ hún hefđi veriđ mikiđ punt.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 3.3.2007 kl. 23:44

3 identicon

Hvernig vćri ađ heiđra minningu "konunnar á bakviđ manninn" ?

Óţekkta konan ?  Hin skráđa saga er full af karlmönnum sem hafa afrekađ eitt og annađ en enginn er eyland, ekki einu sinni karlmenn......

graskerid (IP-tala skráđ) 6.3.2007 kl. 12:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband