Stelpa eins og ég

Hér er skemmtilegt 7. mín.  myndband "Girl like I" ţar sem nokkrar blökkustúlkur segja frá hvernig ţćr fá sífellt skilabođ úr umhverfinu um ađ ţađ sé ljótt ađ vera svartur, ţađ sé ljótt ađ vera eins og ţćr. Ţćr segja hins vegar svo fjörlega frá ađ mađur getur brosađ međ ţeim - alveg ţangađ til sýnt er ţegar blökkubörn eru látin velja hvernig dúkku ţau vilji leika ađ og hver sé vonda dúkkan. Ţađ er of sorglegt til ađ mađur geti brosađ yfir ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ímynd fegurđar er snarvitlaus hollývúdd-geđsýki sem er ađ steypa okkur fram af köllunarkletti.

Auđvitađ er sjálfsfyrirlitning meginrótin ađ öllum vanda bandarískra blökkumanna eđa fólks af afrísk-amerískum uppruna. Mćđur stúlknanna á myndbandinu gćtu ávítađ ţćr međ orđunum „ţú grefur ţér ţína eigin gröf međ gafflinum“ af ţví ađ ţćr hafa tilhneigingu til ađ vera gildvaxnar. Og mćđurnar hitta naglann á höfuđiđ, ađ sjálfsögđu, ţví ađ kynţáttahatur og -misrétti er svo rótgróiđ í menningunni og endurspeglast ekki síst í viđhorfi til kvenlíkamans. Ţetta virđist vera minniháttar vandamál í samanburđi viđ t.d. fíkniefnavandann, vaxandi ofbeldi, fátćkt og önnur félagsleg vandamál (og lítur sakleysislega út á myndbandinu), en sannleikurinn er sá ađ ţessi stóru vandamál tengjast lágri sjálfsvirđingu eđa fyrirlitningu sem eiga beinar rćtur í líkamlegu útliti.

Brynjólfur Ólason (IP-tala skráđ) 4.3.2007 kl. 12:21

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég gat bćđi hlegiđ og grátiđ ađ ţessu.  Sárt ađ sjá svona ung börn innrćtt međ ţví ađ ţau séu ekki góđ.  Er ţessi innrćting ekki komin frá foreldrum.  Einnig sérstak ađ fólk finnst ţađ ekki vita hvađan ţađ kemur ef forfeđur ţess hafa búiđ í landinu frá 17 öld.  Ćtli ţađ séu 8 - 9 ćttliđir. 

Ester Sveinbjarnardóttir, 5.3.2007 kl. 00:53

3 Smámynd: Sylvía

sorglegt

Sylvía , 7.3.2007 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband