Sagan af sgeiri innema rin 1668 til 1673

Snedker_i_arbejde2
Hr er frsgn af innmi slensks pilts sautjndu ld, hann ht sgeir Sigursson og var 18 ra egar hann sigldi t til Kaupmannahafnar ri 1668 og var ar snikkaranmi en svo kallaist trsmi og v nmi lauk hann 1673. Grpum niur sgunni egar sgeir er kominn til Kaupmannahafnar og hefur nmi:

ann 2. Januarii fkk g hsbndaskipti. Kom g til a lra snikkarahandverk, fyrir tilhlutan essa kaupmanns, eptir minni bn, v eg hafi lyst ar til. essi snikkari ht Hans Hildebrand, en konan Margreta Byonings. Voru lesnar fyrir mr lfsreglur, hversu g skyldi halda mig mnum lrirum, sem var fyrst:

g skyldi lra hlft fjra r, og gefa ar til 20 dali sltta; g skyldi gera allt a, sem minn hsbndi, ea mn matmir, befalai mr; g skyldi enga ntt vera t af eirra hsi, annars skyldi s tmi engu reiknaur vera, sem g hefi anga til veri; g skyldi ekki mega ganga t af hsinu, hvorki um sunnudaga n rmhelga utan leyfis; g skyldi ekkert kaup f a hlft fjra r, eur kli, utan matinn alleina; g skyldi ekki ganga sng fyr en mr vri skipa, en skyldi fara ftur, klukkan vri 4 (2 stundum fyrir mijan morgun), me eim rum fleirum pstum, sem varla nenni skrifa. etta mundu ykja hr lg voru landi vi vinnuflk sitt.

Fotothek_df_tg_0008490_Stndebuch_^_Stand_^_Handwerk_^_Beruf_^_Zimmermann2
essum skilmlum var eg llum a jta, og ar til lofai sak Klomann a standa til rtta, ef g hlypist um, sem hans handskript tvsar, og hj mr liggur. San tk mitt nauarok a vaxa dag fr degi. g hugsai opt til foreldra minna, mig lti stoai. Eg fkk hgg og slg upp hvern dag, stundum af mnum tilverknai, en stundum fyrir litla eur enga sk. Mat og drykk ttist g ekki hafa meir, en g urfti, en erfii og ill or ng, lt ei miki mr festa, v eg enkti a hefna, eg hefi tlrt, en str raun var mr a v, a g mtti ekki sl, egar g var sleginn, og geri eg a meir fyrir saks Klomanns or og hans konu, en mitt stuglyndi, v au bu mig a skyldi la a me olinmi; ar me sendi mr s ehrugfuga kvinna mat laun, og lt segja mr, a g skyldi koma til sn, eg kmist t, hva g forsmai.

Anno 1670 var g httulega krankur af kldu, svo a eg hlt mig deyja, hvar af g gladdist, v hefu mnar eymdarstundir enda fengi, en drottinn vildi ei hafa a svo.g fraus ara stundina, svo g skalf upp og niur, g sti kringum kakalninn, en ara stundina svitnai g; eg gengi t strtinu einni skyrtunni, rann vatn ofan eptir andlitinu. , hva undarlegur krankleiki er etta! a veit gerst s reynir. ennan banvna krankleika hafi g heilar 14 vikur. En hva eg hlaut a la eim tma, er gui kunnugast, v eg lagi mig fyrir, var eg sleginn ftur aptur. g tti enga vini ea nunga, sem g kunni a klaga mna ney fyrir. a fleira, sem g lei eim lrirum, sem g var hj eim milda jn, nenni eg ekki um a skrifa, en a hans konu hrrir, var hn llu v, hn gat, mr mti, tillgum og eggingum, v g vildi ei vel parere (hlnast) henni, hann var ei vi.
Fotothek_df_tg_0008599_Stndebuch_^_Beruf_^_Handwerk_^_Tischler2
Anno 1671 ann 1. Martii lagist essi minn lrimeistari krankur, hvar vi g gladdi mig, a hann mundi deyja. Skipai hann mr a sma sng fyrir einn herramann, og skyldi g saga stlpana me eim rum dreng, sem mr var samta hj honum og ht P tur, hva vi og gerum, og vi vorum a saga, duttum vi ofan af hefilbekknum og brotnai sundur sngin. etta rusk heyri hann, anga sem hann l. Var eg kallaur fyrir hann. Spuri hann mig a, hva a gengi, en g sagi, sngin hefi brotna sundur. Hann sr , a nr sem hann kmist ftur aptur, skyldi hann brjta svo okkur beinin, sem vi hefum broti sngina.

Eptir a bum vi af hjarta, a gu lti hann ekki komast ftur, hva og skei, a hann d ann 5. Martii. Hafi g veri hj honum hlft rija r, en tti eptir eitt. Var g svo sem sloppinn r fjtrum, v g hafi ekki neitt a ttast. Hn var a la og umbera, hvort g erfiai henni ea mr, og launai g henni aptur a, sem hn hafi mr ur gert. Sex vikum sar giptist hn aptur rum snikkara, sem ht Hans Jrgen Bakar, hzkur, ttaur r Scopinlandi. Hann var mr gur meistari. Hann gaf mr mitt lribrf.

Fotothek_df_tg_0008600_Stndebuch_^_Handwerk_^_Beruf_^_Zimmerei_^_Zimmerer_^_Tischler2
Anno 1672 fkk eg brf fr slandi, fr mur minni, a fair minn vri afgenginn (dinn), hva mr var ltil glei a heyra. enkti g a koma aldrei til slands meir. Anno 1673 var g skrifaur laus r mnum lrirum, og metk g mitt lribrf. Anno 1673, ann 13. Apr (ilis) sr g mig stallbrralag vi einn danskan snikkarasvein, sem ht Matthas. Tkum okkur svo far hj einum skipherra a Dantzig Polen (Danzig var frrki tengslum vi Plland) essi skipherra ht Hans Fox, danskur a tt og bj Kaupmannahfn.

1673 ann 28. Apr. gengum vr til segls fr Kaupmannahfn, hfum aan gan vind og komum 30. Apr. til Dantzig. ar fkk eg meistara, sem ht Jacob Ef f e r t. Hj honum var g 3 vikur, og fll sltt me okkur, v a g flaugst vi hann, g skyldi hafa haft mna peninga, og fkk svo me harri hendi. Sar fkk g annan meistara, sem ht Ptur Kleinsorg. Hj honum var eg 6 vikur og fll mr vel. San kunni minn stallbrir ekki a forlikast vi sinn meistara. Reistum vi svo bir burt og upp Polen til eins staar, sem heitir Stolps 7 mlur fr Dantzig. aan reistum vi a hfustanum Polen, ar sem kngurinn er sjlfur. ar var g einu brullaupi, sem mr bar margt fs fyrir augu, bi httalag og hegan flksins. essum sta s eg fyrst, a sagirnar suu sjlfar svo ykkt og unnt, sem maur vildi hafa. ar vorum vi 3 vikur, en hfum engan hsbnda.
Landauer_I_142_r-klippt
Heimild:

Ferasaga Asgeirs snikkara Sigurssonar fr 17. ld. Blanda, 15-18. Hefti (01.01.1932) http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000504803
Myndir eru r Wikipedia Commons, myndir af snikkurum sama tma og sgeir var snikkaranminu.

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: FORNLEIFUR

Mjg skemmtileg frsgn!

FORNLEIFUR, 19.12.2011 kl. 23:55

2 Smmynd: Hrur Halldrsson

Frleg grein.

Hrur Halldrsson, 20.12.2011 kl. 07:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband