Uppreisn í fiskiţorpinu Wukan í Kína

Sagan af ţví hvernig almenningar eru gerđir ađ einkaeign í kommúnistaríki

Hér á Íslandi taka margir  ráđamenn  fagnandi  hugmyndum  um uppkaup kínversks fjárfestingafélags á gríđarlegu landsvćđi á Grímsstöđum á Fjöllum  og hefur forseti Íslands, forsćtisráđherra, efnahagsráđherra, utanríkisráđherra og margir ađrir talađ fyrir slíkum landauppkaupum og ţá boriđ fyrir sig röksemdir eins og velvild til Kína, vćntingar um ýmis konar viđskiptasambönd viđ  Kína  og svo ađ fyrirćtlanir kínverska  fjárfestingafélagsins sé ađ byggja ţarna golfvelli og lúxushótel, hér séu atvinnutćkifćri í ferđaţjónustu.  Ţađ er ekki landnauđ á Íslandi og mörgum finnst golfvellir og lúxushótel  vera eftirsóknarverđ fyrirtćki á strjálbýlum svćđum Íslands.  En mörgum, ţar á međal mér  finnst ţessar hugmyndir grunsamlegar og einkennilegar og virka liđur í einhverju öđru, liđur í langtímaáćtlun  vaxandi stórveldis ađ koma sér fyrir á nýjum slóđum.

Ţađ er áhugavert ađ bera innrás kínverskra fjárfestingafélaga á Íslandi viđ uppkaup lands og fasteigna viđ hvađ er ađ gerast á sama tíma í Kína í fiskimannasamfélögum ţar og skođa hvađ er líkt og hvort fólki ţar tekst betur upp á Íslandi ađ hrinda af sér innrásum.   Ţađ er miđstýrđ stjórnsýsla í Kína og gagnrýni á stjórnvöld er ekki liđin en ţađ er ţannig ađ flestar óeirđir og uppţot og andspyrna sem ţar er er einmitt vegna ţess ađ land er tekiđ undir golfvelli og hótel og hús. 

wukan2

 Land í Kína er ekki í einkaeigu heldur umsjón ţorpa eđa samfélaga en ţessi upptaka á landi er eins konar einkavćđing á almenningum/almenningseign en ţeim sem áđur nytjuđu landiđ og höfđu lífsafkomu sína af ţví eru borgađar smánarbćtur eđa engar bćtur.

"Illegal land seizures—often for golf courses, luxury villas and hotels—are seen by many Chinese and foreign experts as the single biggest threat to the Communist Party as it struggles to maintain legitimacy in a society that is becoming increasingly demanding and well-informed, thanks in large measure to the Internet, even as income disparities widen.

Such land disputes account for 65% of "mass incidents"—the government's euphemism for large protests—in rural areas, according to Yu Jianrong, a professor and expert on rural issues at the state-run Chinese Academy of Social Sciences. "

 

wutan1

Ţađ sýđur oft upp einmitt út af ţví ađ fólk er rekiđ burtu. Í fiskiţorpinu Wukan í Suđur-Kína búa álíka margir og á Akureyri . Ţar er núna uppreisn. Ţađ stóđ til ađ taka allt land sem tilheyrir ţorpinu Wukan og leggja undir fasteignaverkefni á vegum  svínabúsins Lufeng Fengtian Livestock Products og   Country Garden sem   er eitt af stćrstu fasteignafyrirtćkjum í Kína og er stađsett í Guangdong og skráđ í   Hong Kong. Ţađ er í eigu fjölskyldu athafnamannsins Yang Guoqiang en dóttir hans  Yang Huiyuan var 11. ríkasti mađur Kína áriđ 2011 skv. Forbes. Var ekki Íslandsvinurinn Nubo líka á ţeim lista? 

Ţorpsbúar eru mjög reiđir, telja ađ fariđ hafi veriđ bak viđ sig og land ţeirra selt og ţar brutust út mótmćli og uppreisn. Foringi uppreisnarmanna var handtekinn og  drepinn af lögreglu (sem reyndar heldur ţví fram ađ hann hafi dáiđ úr hjartaáfalli en fáir trúa ţví). Ţorpsbúar hafa reist götuvirki og hrakiđ lögreglu og stađaryfirvöld á brott og leita nú ásjár hjá stjórnvöldum í Peking. Lögregla  hefur einangrađ Wukan, stöđvađ ţar alla vistaflutninga á mat og vatni og fiskimenn geta ekki róiđ til sjávar. Fjölmiđlafólk fćr ekki ađ komast ţarna um. Stjórnvöld hafa lokađ á allar nettengingar og fréttir fráWukan. Fréttir ţađan berast ađeins um Kína í gengum míkroblogg, svipađ kerfi og Twitter. Svo virđist sem margir innan Kína hafi samúđ međ og styđji málstađ ţorpsbúa.

Í borginni Lufeng sem er nálćgt Wukan taka margir undir málstađ ţorpsbúa ţví ţar hefur land líka veriđ tekiđ af fólki sem lifir á landbúnađi og ţađ ţvingađ til ađ samţykkja ţađ og borgađar smánarbćtur. Hér er ein smásaga af ţví:

"The Cai family, for example, lived in a two-room stone house a few miles outside Lufeng for four generations, and earned a living from farming 3.3 hecatres of land.Last year, according to family members, property developers backed by the local government forced them to sell the land in exchange for roughly 1,000 yuan ($157) for each of their roughly six family members Cai family members said they resisted at first, but relented after a string of violent threats from the developer. Across the street from their home today, two or three dozen large pink houses with tiled roofs are under construction, surrounded by lush gardens and palm trees. Statues of copper horses stand outside the new complex's gates.The Cai family and others in Lufeng said they supported Wukan residents, but didn't believe they would be able to hold out for long against the town's heavily armed security forces. They have guns," said the Cai family's matriarch, pumping her fists as she spoke. "We have nothing."

Nú standa yfir viđrćđur milli stjórnvalda í Guangdong og uppreisnarmanna í Wukan. Ţetta er taliđ alvarlegast uppţot og óeirđir í Kína í ár. Ţorpiđ er einangrar, uppreisnarmenn hafa reist götuvirki og stjórnvöld einangra ţorpiđ. Óeirđirnar breiđast út, ţćr hafa blossađ upp  í ţorpinu Haimen út af mengun af kolakyntu iđjuveri.  Ţar tóku um 20 ţúsund ţátt í óeirđum í gćr. Guangdong er eitt mikilvćgasta útflutnings- og iđnađarsvćđi Kína.

Heimildir eru ţessar greinar í Wall Street Journal
og twitter http://twitter.com/#!/bspegele

 

Myndir:
Villagers hold placards chanting slogans as they march around their village during a protest in Wukan village, in China's Guangdong province on Thursday. http://www.msnbc.msn.com/id/45706482

 

Svo virđist sem núna sé víđa mikil ólga og tekist sé á um ţessa gerđ af hina kommúníski nýfrjálshyggju  međ tilheyrandi samţjöppun auđs til fárra  (Guangdong model) og  annars konar nálgun, samfélagsendurbćta t.d.   Chongqing model

 

Inside Wukan: the Chinese village that fought back

http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/asia/china/8954315/Inside-Wukan-the-Chinese-village-that-fought-back.html 

Núna hafa ţorpsbúar í Wukan samiđ viđ yfirvöld.  Hér er frétt frá CNN 21. des:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

- góđ samantekt!

Vilborg Eggertsdóttir, 21.12.2011 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband