shsasak. Var hann ekki erlendur fjrfestir?

Hvernig berst verkekking milli landa? Eru a knversk ljskld me fullar hendur fjr og knversk fjrfestingaflag sem hr vilja kaupa upp land sem eru vonarljs slendinga eftir Hruni? urfum vi erlenda fjrfestingu vegna a me henn berist verkekking og vermtaskpun inn slenskt samflag? Rherrann rni Pll og margir arir slenskir ramenn endurtaka sfellu a vi urfum erlenda fjrfestingu, me henni komi httulaus uppbygging vegna ess a fjrfestir htti eigi f, etta s miklu sniugra en f f a lni - og me henni komi verkekking.

helsta jmlatti landsins, Silfri Egils sasta laugardag talai rni Pll efnahagsrherra af sannfringakrafti um uppbyggingu fiskveia slendinga fyrir meira en ld og nefndi a sem dmi um hve vel erlendir fjrfestar reyndust okkur. Vi hva rni Pll? Hvaa slandssgu er hann a segja? Hverjir voru essir erlendu fjrfestar sem reyndust svona undravel?

Varla getur hann veri a tala um mesta arrninga slandssgunnar sem alveg til rsins 2008 sem var hvalfangarinn Slbakka nundarfiri sem framdi arrni rin 1889-1901. Fjrmlastarfsemi var str og mannfrek atvinnugrein slandi fyrir Hrun og veittu mrgum atvinnu en rin sem hvalveiistin starfai var hn strsta atvinnufyrirtki slandi, ar strfuu 200 manns. a voru margir vinnu hj Ellefsen og arrninginn Slbakka framdi arrn sitt velvild slenskra ramanna og Hannes Hafstein var vinur hvalfangaranna og lt skutlast me sig milli fjara hvalbtunum alveg eins og forseti lveldisins slands fkk skutl einkaotum trsarvkinga snum utanlandsferum sem slenskur jhfingi og var samt forstisrherra og fleiri ramnnum slenskum iinn fyrir Hrun a hvtvo og blessa slenska fjrglfra og (hugsanlega) erlenda glpastarfsemi.

g veit ekki hvaa verkekking fluttist til slands me arrninu Slbakka, eflaust hafa margir ori srfringar hvalskuri en hvaa gildi hafi a fyrir slenskt atvinnulf egar bi var a ryksuga upp hvali stru svi vi slandsstrendur?g kann hvalfangaranum og erlenda fjrfestinum Hans Ellefsen engar akkir fyrir athafnalf sitt og afturkallanleg hervirki slenskri nttru.

fram um hvernig verkekking berst til landsins. Me erlendum lnum fr Alja gjaldeyrissjnum var fjrmgnu lokasmi hrunhsinu Hrpu svo a stari ekki okkur gluggalaust eins og augnstungi skrmsli hjarta borgarinnar, heldur lsti upp framt okkar. Rki og borg dldu f, dldu lnsf a byggja hina slensku versali og til verksins flaug mikill hpur srfringa fr Kna v hrlendis var ekki til kunntta til svona vandaverka.

Hvaa gagn hfum vi af verkekkingu hinna innfluttu knverskra glersmia og gleruppsetningaflks sem smai forlta glugga og setti upp einkennishsi slenska efnahagshrunsins og reyndar efnahagshruni alls heimsins, Hrpunni? Vissulega eru essir gluggar fagrir og miki glerlistaverk og t um nna vetrarskammdegi slands ljma dauft ljs sem samt lsa ekki neitt upp umhverfinu. Og glersmiirnir eru horfnir braut og engin ummerki um nema jrni umgjr fagurra glugga, jrni raua sem er byrja a ryga og rytaumar sem g veit ekki hvort eru - hs sem er grta ea hs sem er a bla. g held ekki a nein verkekking hafi borist me eim flokkum sem ar strfuu og hn hefi veri einhver hefi hn ekki nst okkur vel vi au vifangsefni sem vi stndum frammi fyrir nna slandi.

Er lklegt a fleiri skrauthsi eins og Harpa veri bygg br slandi? Og vi ttum allan heimsins au, myndum vi vilja fleiri svona hs? urfum vi fleiri svona hs?

En fram me sguna um hvernig verkekking barst til slands eim tma fyrir einni ld sem rni Pll dsamar sem tma erlendra fjrfesta sem byggt hafi upp fiskveiar og fiskvinnslu slandi. Vissulega er a svo a s sem hefur reynt eitthva og s eitthva sem er leyst betri htt hefur mguleika a segja hverju a breyta og hvers vegna og hvernig. a er a sem gerist verkmenntun og a er a sem gerist egar flk sr hvernig arir leysa hlutina. eim tmum egar flk hafi litla sem enga mguleika til a ferast og litla sem enga mguleika til a frast nema um a sem var nrumhverfi eirra var eina skynsamlega leiin a gera hlutina eins og eldri kynsl hafi gert og endurbta smn saman me hugkvmni og eim efnivi sem flk hafi og t af eirri rf sem var umhverfinu. annig ruust verkfri og verkaferir gegnum aldirnar og pssuu vi umhverfi.

En sum tkni og vinnulag sem okkur finnst einfld dag barst ekki milli landa og samflaga bara vegna ess a flk vissi ekki af henni. Einn maur sem ferast milli menningarheima og samflaga getur vel flutt me sr verkekkingu og s ekking kemur a mestu gagni ef hn passar inn samflagi. a arf ekki grarlega rikan aujfur me form um golfvelli og 5 stjrnu htel til a flytja verkekkingu inn samflag. Kannski arf bara einn slending sem hefur flosna upp hr slandi og flust r landi, slending sem sr a hlutirnir eru gerir ruvsi og vegna ess a hann ekkir sitt samflag veit hann hvaa ingu a hefur a upplsa og kenna lndum snum hva a gera.

Hr er saga um einn slkan slending. a er sak Jnsson. Hann var seinna kallaur shsasak. Hann fr til Amerku 1888 og hann var ekkert ungur , hann var 45 ra. En hann var athugull og hann s nja verktkni nja heiminum, tkni vi shs, verktkni sem hann vissi a myndi breyta miklu slandi. Og hann reyndi eins og hann gat a sannfra flki gamla landinu, hann skrifai heimahagana, hann skrifai Tryggva Gunnarssyni sem var forstjri Grnuflagsins. Engin svr. Tryggvi Gunnarsson verur svo bankastjri slandsbanka. sak Jnsson skrifar honum aftur. Engin svr.

sak Jnsson skrifar konusem hann ekkti Reykjavk ljsmur sem ht orbjrg Sveinsdttir og biur hana a tala vi Tryggva og spyrja hann hvort hann hafi ekki fengi brfin. Loksins druslast Tryggvi Gunnarsson mli, biur um a f tvo menn fr Amerku til slands a byggja shs. sak fer me rum manni aftur til slands og Tryggvi kemur af Fjllum, segist ekki hafa tt von eim en er byrjaur a bardsa eitthva mlinu, binn a ra flk svona smi og segist ekki geta ri nema annan eirra og sak vegna ess a etta s hans hugmynd. a er afar einkennilega bksuleg akoma Tryggva Gunnarssonar a essu mli. Spurning hvort akoma hans a bankamlum var eins htta. En Reykjavk er srstk gata skr eftir honum, Tryggvagata og minning hans lifir sem frumkvuls bankaheiminum.

g veit ekki stuna fyrir v a gn rkir sgubkum og sgugreiningu ramanna um vfrult og rragott aluflk sem skapar mikil vermti me v a mila verkmenningu og innleia nja tkni eins ogsak Jnsson geri sinni t. ekkir jafnaarforinginn og rherrann rni Pll ekki til verka saks Jnssonar? Heldur rni Pll a erlendir athafnamenn sem fluttust til slands eins og Otto Wathne hafi komi hinga me alla verkmenningu sem byggi upp Seyisfjr og galdra hinga sld torfur.

Veit rni Pll ekki af v a Alingi synjai saki Jnssyni tvgang um styrk til a ferast sland og kenna flki a byggja shs? Eftir synjunfr hann til starfa hj erfingjum Ottos Wathne og byggi fyrir strt shs Akureyri. Frumkvlinum saki Jnssyni er enginn smi sndur slandi sinni t og framlag hans er eigna rum atvinnusgu sem skrifu er um og fyrir sem hfu vld og eignir.

a eru sundir af frumkvlum eins og honum slandi dag og hluti eirra hefur fli sland en ekkir samflagi hrna og arfir ess og er lka a sj umheiminn og ruvsi tkni, ruvsi verkekkingu. Ef a flk flytur aftur til slands og inn samflagi og athafnalf hrna sna reynslu og sna sn mun a gagnast slensku samflagi betur en fimm stjrnuhtel fjllum. eim samflgum ar sem margir nbar eru flytja eir me sr menningu og verktkni fr heimahgum og auga a samflag sem eir eru . a er lklegt a innan skamms sjum vi a nir slendingar sem hinga hafa komi r annarri menningu breyta og bta vi menningu og verkekkingu sem hr er fyrir. au hafa egar gert a en a eru smu fl samflaginu sem egja um og myrkva eirra framlag eins og au fl sem egja um og myrkva framlag saks Jnssonar slenskri verkekkingu og gylla fyrir okkur astur sem eru lklegar til a gera slendinga sem hr ba nna a valdalausum rlum eigin landi. a er sorglegra en trum taki a jafnaarmenn og foringar eirra eins og nverandi efnahagsrherra skuli vera talsmenn eirra sem kaupa upp vld yfir landi og lfsafkomu manna me papprsrksnum sem kallast peningar sem hafa ekkert gildi sjlfu sr nema af v vi hldum a au hafi gildi.

Vi skulum meta framlag manna eins og saks Jnssonar og vi skulum lka byggja upp samflag sem hlir a verkmenningu sem berst a nean til og fram til eirra sem n eru langt niri, beygir ea liggjandi eftir holskeflu fjrmlahruns og hjlpar eim vi a standa ftur . Vi skulum ekki skjast eftir menningu og samflagi sem gerir marga a rlum en fa og fjarlga menn rkari og valdameiri.

Hr er sagan heild af saki Jnssyni, honum sem kallaur var shsasak:

sak Jnsson sem var fddur og uppalinn Austurlandi, en flutti til Amerku sumari 1888. Var hann fddur Rima Mjafiri eystra ri l842. Hann byrjai sjrra 17 ra og starfai a eim meira og minna hverju ri, anga til hann fr til Amerku en var hann 45 ra. Hann ekkti v vel hvernig beituskorturinn hamlai gengi fiskveianna og au vandri, sem a skapai oft, a geta ekki geymt sld nokkra daga, ef ess urfti me, og standa uppi beitulaus, ef sld fkkst ekki daglega. bklingi, sem sak gaf t Akureyri 1901 g nefnir shs og beitugeymsla, fullyrir hann a fra v a vorin a vert hfst og ar til haustin, a htta var vegna beituleysis hefi helmingur tmans oft fari til einskis vegna beituskorts. sak telur, a beituskorturinn hafi veri orsk ess a hann flutti til Amerku og smu sgu hafi margir Austfiringar, er vestur flutt haft a segja.

egar sak kom til Nja-slands, var hagur gamla landsins honum v ofarlega huga og hva v mtti helzt a gagni vera af v, er hann s og kynntist ar vestra. Af eim tkninjungum, sem hann kynntist vestra, hefir a greinilega vaki mesta athygli hans, hvernig sinn var ar notaur til matvlageymslu. Um a segir hann ur nefndum bklingi snum: ,,egar g s fyrsta shsi West Selkirk og gaddfrosinn hvtfisk, er vi keyptum t af v sterkasta jlhitanum Canada, datt mr strax hug: arna er ri til a geyma beituna heima slandi.

En sak lt ekki ar vi sitja. Hann skrifai frndum snum og vinum Austfjrum um mli, en fkk engin vibrg. egar hann var orinn rkula vonar um, a Austfiringar vildu sinna hugmyndum snum, skrifai hann Tryggva Gunnarssyni, sem var kaupstjri Grnuflagsins. En ekki fkk hann heldur svar r eirri tt og lei n og bei. egar Tryggvi var orinn bankastjri Landsbankans, sendi sak honum langa og tarlega skrslu um mli, en allt fr smu lei og ur. Greip hann til ess rs a skrifa orbjrgu Sveinsdttur, ljsmur Reykjavk, en brir hennar, Jn Sveinsson fr Elliavatni, hafi veri flagi saks tger fyrir austan og fluttist me honum vestur um haf ri 1888. Ba sak orbjrgu a tala vi Tryggva, grennslast eftir v, hvort hann hefi fengi brf hans og skra fyrir honum mlavxtu. Hva orbjrgu og Tryggva hefir fari milli er kunnugt, en nokkru sar ba hann Sigurs skld Jhannesson, er var lei vestur um haf, a tvega sr tvo menn a vestan, til ess a koma upp shsi Reykjavk. Var a bundi fastmlum, a sak tkist fer hendur til slands og jafnframt ri hann Jhannes Gumundsson Nordal. Komu eir til Seyisfjarar september 1894 og hldu svo aan til Reykjavkur.

egar anga kom, gengu eir egar fund Tryggva, sem tk eim vel, en sagist alls ekki hafa bizt vi, a nokkur kmi. Greindi hann eim fr, a bi vri a kaupa efni i hsi og semja um smi ess vi menn Reykjavk. Hann taldi sr v ekki frt a ra nema annan eirra og taldi elilegt, a sak gengi fyrir, ar sem hann hefi fyrstur manna haft or essu. a var r, a Jhannes var kyrr Reykjavk, en sak fr austur til frnda sinna og vina Austfjrum, til a vinna a shsbyggingum ar.

Mean eir sak og Jhannes voru lei til landsins, var haldinn fundur verzlunarmannaflaginu Reykjavk, og flutti Tryggvi Gunnarsson ar erindi um nausyn ess a koma upp klakageymsluhsi hfustanum, sem vri svo strt og fullkomi, a a gti s gufuskipum, er flytja vildu svarinn fisk milli landa, fyrir is og jafnframt geymt kjt og beitu.

sflagi vi Faxafla var stofna 5. nv. 1894, og var Tryggvi Gunnarsson kosinn fyrsti formaur ess. egar stofnfundurinn var haldinn, var shsi nstum v fullbi, en a tk til starfa fyrri hluta rs 1895, og var fyrsta sldin r hsinu afgreidd um mnaamtin ma og jn.

a kom fljtt ljs, a shsi hafi mikla ingu fyrir tveginn hfustanum, auk ess sem a geymdi og seldi margvsleg matvli. Stjrnai Jhannes Nordal v lengst af au 40 r, sem a var eigu sflagsins. a komst sar eigu starfsmanna ess, en var jafna vi jru ri 1945.

Eins og ur er sagt, hlt sak Jnsson austur tthagana eftir stutta dvl Reykjavk. Fr hann vestur og norur um land og kynnti hugmyndir snar Saurkrki og Akureyri, "en enginn vildi neitt um a heyra.egar hann kom austur var honum vel teki, og hfu margir huga hugmyndum hans. Hldu nokkrir tvegsbndur Seyisfiri fund me sr a Dvergasteini, og var ar kvei a koma upp shsi Brimnesi. egar eftir fundinn var byrja a gera tjrn Brimnesi me stku fyrir augum.

Mean sak var suurferinni ltu furbrur hans, Konr kaupmaur og Vilhjlmur hreppstjri Hjlmarssynir Brekku Mjafiri gera tft ar sem eir hugu a veita vatni og taka san s.

Snemma nsta vor byrjuu eir a reisa shs, og var v loki 16. ma. Var a fyrsta shsi, er tk til starfa austanlands. Nokkru sar var fullloki vi hsi Brimnesi. Um mijan jl kom svo sld inn Reyarfjr, og var hn flutt til frystingar shsunum Mjafiri og Seyisfiri.

shsmlin og Austri. Fyrsti maurinn, sem sak Jnsson hafi tal egar hann kom til Seyisfjarar, var Skapti Jsepsson, ritstjri Austra. Hann gerist strax tull talsmaur shsmlsins og kynnti a blai snu.

Austra 19. nvember 1894 er skemmtileg og frleg lsing v, hvernig essi shs voru bygg og hvernig kuldinn var framleiddur. Lsing Austa er annig:

Lesendum Austra mun ykja gaman og frleikur leikur a f, tt ekki s nema litla hugmynd um, hvernig s er notaur sumrum ea hitu til ess a geyma fisk og kjt skemmt. Skal v fari hr um a fum orum, mest eftir frsgn saks sjlfs.

Vesturheimi eru bygg til ess 2 hs, shs og frosths, hvort hj ru. shsi er snum safna og hann ar geymdur. ER til essa hafur vatnas, og er hann sagaur af m ea vtnum hfilega strum stykkjum, ferhyrndum og honum a v bnu hlai upp hsinu sem rmlegast. Til ess a varna v a sinn brni a miklum mun i sumarhitunum arf a vera utan me honum hsinu og ofan honum hey, hlmur ea eitthva esskonar. shsi er vanda og kostar ekki miki.

Aakostnaurinn vi slkt fyrirtki sem etta er frosthsi. Vesturheimsmenn byggja a slttu, sem hvert anna timburhs; er hf tvfld grind i veggjunum og veggurinn um 10—12 umlungar ykkt. Glf og lopt. e fyllt me sagi. Er tilgangurinn me essu s, a hsi veri tt ea sglaust, og heita lopti ti fyrir geti verka sem minnst lopti inni hsinu, ar sem geyma fiskinn ea kjti. Frosthsi er eptir strinni ilja sundur fleiri ea frri klefa, og verur a, er skilur klefana, a vera tvfalt, me sagi milli iljanna. Innan veggjunum hverjum klefa eru negldir jrnykkukassar, litlu ykkri a ofan en nean, ea 4 umlungar, opnir a ofan og n upp r loptinu. Nean kssunum eru smop og rennur undir, er ganga t r kssunum, taka r vi vatninu sem rennur r kssunum, en htt er vatni haft rennunum, v af v leggur og kulda. Engir gluggar eru hsinu; er haft ljs, er um er gengi, og fr dyrunum arf a ganga mjg vandlega, hur a falla sem bezt stafi og vera tvfld.

Allir sem ekkja nokku til efnafri, vita, a egar salti er blanda til rijunga saman vi snj ea mulinn s, og etta hvorttveggja rennur saman, framleiist 18 stiga kuldi, mia 1 Selsus hitamli. etta nttrulgml er n nota hr.

Vilji menn leia fram frost frosthsinu, er tekinn s r hsinu, hann mulinn, og kassarnir fylltir me honum eptir a nokkru af salti hefir blanda saman vi, og er saltmagni lti fara eptir v, hve miki frost a leia fram, v minna salt v minna frost. a sem a lta frjsa og geyma skemmt, er n lti inn klefann og er v jafnaarlega hlai saman glfinu ea lti hyllur. Eptir v sem lkkar kssunum, er btt vi is- og saltblending ofan uppi loptinu yfir klefanum, en a sem ina hefir, rennur burtur eptir rennunum.

Reglulegar gullkistur fyrir tvegsbndur og fiskimenn

Bygging essara hsa rur aldahvrfum sgunni um vinnslu sjvarafura. Um hausti 1895 skrifai Axel V Tulinius, sslumaur Eskifiri skrslu sem birtist safold um shsstarfsemina eystra og fer ar svofelldum orum um shsbyggingarnar: "a eru ekki frri en 8 shs og frystihs, mist upp komin ea smum Austfjrum fr v fyrrahaust, — allt fyrir forgngu og eptir fyrirsgn Isaks Jnssonar, er anga kom fyrra fr Amerku.(Winnipeg).

Fyrsta hsi var byggt fyrra vestur Mjafiri, og anna vor Brimnesi vi Seyisfjr; hi rija og fjra haust smuleiis vi Seyisfjr; h Wathne Bareyri og hitt rarinsstaaeyrum ennfremur eitt (hi 5.) Vopnafiri, eitt (hi 6.) Norfiri og eitt (hi 7.) F- skrsfiri; loks stendur til a hann byggi hi 8. Eskifiri. etta vanalega fjr njum framfarafyrirtkjum hjer landi er v a akka, a au 2 shsin, sem komin voru i gagn fyrir sumar- vertina eystra, hafa reynst reglulegar gullkistur fyrir tvegsbndur ar og fiskimenn."

sak Jnsson byggi ishs og leibeindi me byggingu shsum va Austur- og Norurlandi nstu r og gekk stundum undir nafninu shsasak. Hann var fulltri ns tma og brautryjandi merkilegra framfara og flutti lf og ri inn i daufan og rngan tma. Enginn vafi er vi, a hugi hans og dugnaur hratt af sta eim framfrum og framkvmdum, sem uru essu svii nstu rin. Verur hans v lengi minnzt sem eins af brautryjendum atvinnuuppbyggingarinnar hr landi um sustu aldamt. Ekki hfu allir skilning starfi saks Jnssonar. Hann stti um 500 krna styrk tv r til Alingis ri 1897, til a ferast um og leibeina mnnum vi shsbygg-ingar og frystingu, en fkk neitun. Rist hann til starfa hj erfingjum Ottos Wathne og byggi fyrir strt shs Akureyri og stri v 6 r. ri 1905 fr hann a ba nglabakka orgeirsfiri. ar drukknai hann rmlega ri sar, 4. jl 1906.

rtt fyrir erfitt rferi og rngan efnahag essum rum, var rist shsbyggingar vsvegar um landi. Vi Faxafla voru bygg nokkur hs nstu r og eins hr Vestfjrum. ri 1903 voru alls 40 shs landinu, aallega tlu til ess a frysta og geyma sld til beitu. Fjlgai eim rt nstu rum og uru jafnframt strri og fullkomnari og hleyptu nju bli sjvartveg landsmanna.

Sagan um sak Jnsson er tekin beint upp r grein
Hfundur Jn Pl Halldrsson,

Titill: Beitugeymsla og upphaf shsa slandi,

gir, 4. Tlubla (01.04.1983), Blasa 170

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4882761

Myndir af shsum:

http://commons.wikimedia.org/wiki/Category:Icehouses


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eyjlfur Jnsson

Sl Salvr Kristjana, ja hrna!! g akka fyrir mjg svo gan pistil og essi shsa sak er karl sem g arf a lesa um. ert sennilega me fleiri og strri bein nefinu en essar pjur sem eru nna rherrastlum landsins og mtti vera rherra sem fyrst!! g er alltaf a rekast essa "saka" eftir a g flutti til landsins aftur eftir 35 r erlendis. Og eir hafa margir hverjir blmstra erlendis og ar kemur sak dmi aftur inn. Vi hfum alla mguleika til a rkta okkar land og verkmenningu, en a er eins og okkur fallist hendur vegna essarar skaplegu spillingu og valdanslu sem er ltin vigangast nna essa dagana.

Eyjlfur Jnsson, 9.12.2011 kl. 18:12

2 Smmynd: K.H.S.

Heiru g er bara hlfnaur en fullur tilhlkkunar um a lesa a sem eftir kemur.

Vndu framsettning, lsileg og frandi. Marktk umra gerir llum gagn.

K.H.S., 9.12.2011 kl. 21:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband