Endalok evrunnar?

a hriktir fjrmlakerfi Evrpu essa daganna og rkisstjrnir eru trari (ea ykjast vera a) en hagfringar v a r megni a leysa vandann. a eru v miur engar lkur a r ni a leysa vandann me eim aferum sem hinga til hefur veri beitt vi skuldum vafin rki.

greininni The end of the Euro ann 7. ma rnir hagfringurinn Niall Ferguson stu evrunnar. Hr er endursgn eirri grein. Feguson segir a strsti gallinn hnnun EMU .e. myntbandalagi Evrpu s a a tengdi saman myntir Evrpulanda n ess a samhfa fjrmlastjrn landanna.

Stofnsamningur EMU hafi annig birt okkur sannleika um manngerar stofnanir, sem sagt a a hvergi s skjalfest hvaa ferli eigi a grpa til egar einhverjar mjg slmar astur koma upp hindri a ekki a r astur geti komi upp. (innskot:Vi slendingar vitum vel hvernig er a lenda milli steins og sleggju fullkomnum evrpskum reglugerum um skuldatryggingar banka, harka Evrpurkja v mli var einmitt a mli afhjpai veilurnar regluverkinu og ef lti vri undan krfum slands um dmstlaleiina hefi a fellt Evrpu)

Ferguson segir a hafa veri eina af stum fyrir a Bretland gekk ekki EMU snum tma. a hafi veri umfer trnaarskjal fr 1998 sem fr yfir hva gti gerst ef land hefi miklu meiri fjrlagahalla/viskiptahalla en leyft vri. a myndi valda miklum usla og ringulrei. stan vri a evrpski selabankinn ECB mtti ekki grpa inn og lna beint til rkisstjrnar slks rkis. sama tma vri engir mguleikar fyrir rkisstjrn slks rkis a ganga r myntbandalaginu.

"A confidential Bank of England paper circulated in 1998 speculated about what would happen if a country—referred to only as "Country I"—ran much larger deficits than were allowed. The result, the bank warned, would be a colossal mess. Why? Because the new European Central Bank (ECB) was prohibited from bailing out a country with such an excess deficit by lending money directly to the government. Yet, at the same time, there was no mechanism for Country I to exit the monetary union. This rigidity was one reason Harvard economist Martin Feldstein foresaw the single currency leading not to greater harmony in Europe, but to conflict."

Grikkland gekk EMU 2001. Fyrstu nu rin var evran blssandi siglingu og allt virtist leika lyndi og evran naut mikils trausts, mrg rki (kannast einhver hr vi umruna slandi?) tldu sig hafa misst af lestinni a vera ekki meal evruja:

"Between 1999 and 2003, international banks issued more bonds priced in euros than in dollars. The countries that had stayed out began to wonder if they'd missed not just the bus but a luxury coach."

En oktber 2009 eftir ingkosningar Grikklandi upplsti n stjrn a fjrlagahalli ar vri 12.7 % af vergri jarframleislu (GNP) og evrpski selabankinn ECB vri beinan htt a fjrmagna rijung af lnum grsku rkisstjrnarinnar gegnum neyarln til grskra banka. etta olli einmitt eirri kejuverkun sem efasemdarmenn um evruna hfu ttast.

lag grsk skuldabrf aut upp og hafi a alltaf veri htt. essi staa Grikklands a vera me mikill og vaxandi fjrlagahalla, miklar rkisskuldir sem urfti a endurfjrmagna afarkjrum var til ess a Grikkland sneri sr til annarra EBE ja um neyarln. jverjar o.fl. voru tregir til enda fjrmlakreppan algleymingi. aprllok fengu Grikkir €110 billion ln og af v komu €30 billion fr vinum okkar IMF aljagjaldeyrissjnum. Stjrn Grikklands tti hins vegar stainn a hera sultarlina og minnka fjrlagahallann 3 % ri 2014 me v a draga saman tgjld og hkka skatta.

Hefur vandamli veri leyst?

Nei, a er ekki mgulegt a j mjg djpri kreppu geti fari essa lei. Grikkland mun ekki geta stai vi etta og jafnvel a allt gangi eftir mun skuldin vera hmarki 150 prsent af GDP og ar af eiga 7.5 prsent af GDP a fara vexti af lnum. a er enginn vilji grskum stjrnmlum ea meal almennings a ganga a essum kjrum. Ferguson spir a rkisstjrn George Papandreou muni falla og n rkisstjrn klippa 30 % af grskum skuldabrfum.

etta er ekki a httulegasta. a sem verra er segir Ferguson er a etta er brsmitandi. Fjrfestar tti sig v a ar sem etta gerist me grsk skuldabrf muni a einnig geta gerst me skuldabrf annarra ja. Tv evrurki tala og Belga eru skuldug og tv eru ystu nf a fara smu lei og Grikkland, a eru Portgal og Spnn.

Moody's gaf rkisskuldabrfum Portgals einkunnina Aa2 og a a myndi mgulega lkka. Vaxtalag rkisskuldabrf Spnar hefur snarhkka og sagt er a ar urfi menn enn strri neyarln en Grikkland. En etta er ekki bara eina vandamli. Ln til annarra rkja eru lka efnahagsreikningi Grikklands og fall Grikklands tekur me sr rki eins og Rmena og Blgaru sem fjrmagna sn rkisskuldabrf a miklu leyti gegnum ln fr grskum bnkum og egar au geta ekki endurfjrmagna au ln og standa ekki skilum kemur a sem kejuverkun.

Ferguson telur a a li meira en r anga til fjrfestar tta sig v a USA er enn verri stu en Evrusvi. Mismunur er a USA hefur opinbert fjrmlakerfi sem nr yfir allt svi. Ferguson endar greinina me essum orum:

"Europe now faces a much bigger decision than whether to bail out Greece. The real choice is between becoming a fully fledged United States of Europe, or remaining little more than a modern-day Holy Roman Empire, a gimcrack hodgepodge of "variable geometry" that will sooner or later fall apart. "

Sem sagt anna hvort verur Evrpa a vera eitt rki me eina fjrmlastjrn ea splundrast. g er hugsi yfir hvort etta s rtt greining og raunar get ekki s anna en htta s a USA leysist upp fleiri rki ef a verur ekkert sem heldur v rki saman nema skuldir og sameiginlegur hernaur. En essi grein Ferguson snir hve mikilli klemmu jrkin eru og hvernig kasnkaptalsk hagkerfi eru a kafna eigin spju. jrkin og rkisstjrnir fengu mestu lnin vegna ess a ar tti httan minnst. N er svo komi a httan greislufalli rkja er mikil og fjrmlakerfi rkja eru leysanlegri skuldablu sem engin lei er a standa vi nema hneppa margar kynslir skuldanau. essi veruleiki hefur reyndar veri veruleiki margra runarrkja, ar hafa byrg stjrnvld teki ln og svo hrkklast fr vldum en lnin vera eftir fyrir komandi kynslir. a virist ftt sjnmli fyrir slk rki og vi slendingar erum essum sporum anna en gera uppreisn skuldsettra ja og bindast samtkum og reyna a knja fram niurfellingu skulda - eins konar nauasamninga ja. etta heitir latnu debt moratorium.


mbl.is Skuldabrfamarkair vi suumark
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Sl, g bendi mna eigin frslu:

Greining orsteins Plssonar er rng, - vandi Evrpurkja vi Mijararhaf, stafar af v a fyrir au hagkerfi, er Evran of htt skr!

-----------------------

J, g held barasta, a a s mjg vel hugsanlegt, a vi stndum frammi fyrir hruni Evrunnar.

Evrpusambandi, er a undirba stra tilkinningu fyrir nsta mnudag. ,e. 10 ma.

En, vsbendingar eru um, a sennilega veri ekki ng a gert. En, Bretar hafa egar tilkynnt, a eir hafi ekki huga a legja peninga i pkki. Danir hafa lst yfir, a eir muni leggja inn peninga.

En, r hugsmyndir sem heyrast e-h bilinu 60-70 ma. Evra, er ekki ng, egar haft er huga a pakkinn fyrir Grikkland, kostar ESB 80 ma. Evra - og, hann er ekki metinn ngur til a bjarga Grikklandi af markainum.

a arf e-h lkingu vi 300-400 ma. Evra hugsa g - en, klegt verur a teljast, a skuldug upp fyrir haus ESB rki, geti hreinlega skrapa sama slkar formgur innan svo stutts tma.

En, etta eftir a koma ljs.

-----------------

Mnudagurinn, verur anna hvort dagurinn, .s. markairnir fengu frttir sem dugu til a sefa eirra tta; ea a hann verur dagurinn, sem sannfri hann um a, Evran vri dau og Evrpa skkvandi skip.

Seinna dmi, ir a dagurinn verur str trigger event fyrir aljlegt hrun, markai.

Str hrun bylgja fer gegn, Evrpskir bankar vntanlega hrynja n og Evrpa sekkur eins og steinn, nja krepppu. EN, etta sinn rs hn ekki aftur langan tma.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 9.5.2010 kl. 13:47

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

g bendi einnig ga grreiningu Martin Wolf agera pakka ESB gagnvart Grikklandi, og mati hans lkum ess, a etta virki:

http://www.ft.com/cms/s/0/de21becc-57af-11df-855b-00144feab49a.html

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 9.5.2010 kl. 13:51

3 Smmynd: Gumundur sgeirsson

akka ykkur fyrir afar forvitnilega umfjllun. Skkvi Evrpa mun a a mikinn sigur fyrir aljavingu fjrmlakerfisins. Hinsvegar mtti tlka a sem varnarsigur fyrir fullveldissinna, .m.t. meirihluta slensku jarinnar.

Gumundur sgeirsson, 9.5.2010 kl. 14:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband