Myspace fjölmiđlamanna

Ţađ er oftast svo vont netsamband hjá kaninkubloggurum ađ ég les ţau blogg ekki nema endrum og eins. Ţađ má segja ađ sá menningarkimi ţess útskers sé álíka mikiđ í alfaraleiđ  og upplýsingahrađbrautin mikla liggur um Ísland og álíka algengt ađ ţangađ sé allt sambandslaust.

Ţađ sem einkennir ţau blogg er ađ ţau eru held ég öll vinstri grćn og í öđrum skrýtnum hreyfingum og svo er kaninkubloggurum uppsigađ viđ moggabloggiđ og hafa um ţađ háđuleg orđ. 

Rakst á ţessa miklu speki hjá Birki: 

Mér sýnist sem Mogga-bloggiđ sé ađ verđa ađ MySpace fjölmiđlamanna. Ţar blogga fjölmiđlamenn öllum stundum, helst hver um annan, og helst ekki án ţess ađ vitna í bloggfćrslu hjá hinum. Svo eiga allir “blogg-vini” sem ţeir setja myndir af í hliđarstiku og skiptast svo á kveđjum viđ og kommenta svo hjá hinum og ţessum til ađ láta vita ađ ţeir séu nú líka međ í umrćđunni. Ţetta virkar semsagt nákvćmlega eins og MySpace. Ég bíđ spenntur eftir ţví hver verđur fyrstur til ađ ţakka Birni Bjarna fyrir “addiđ”.

Moggabloggiđ er sniđugt bloggkerfi og bloggsamfélag, bćđi af ţví ţađ er einfalt og hrađvirkt og áreiđanlegt bloggkerfi og ţar skrifa margir samfélagsrýnar sem hafa eitthvađ ađ segja. Ţađ er auđvelt ađ mynda samfélög ţar og tengja bloggskrif viđ fréttir og fylgjast međ bloggum hjá öđrum. Ţađ er vissulegt líkt Myspace en reyndar líka fjölmörgum vinsćlum netsamfélögum öđrum. 

Ég gerđi vefsíđu um myspace, sjá hérna.  

Sennilega er sú ţróun sem viđ erum ađ sjá núna hjá Morgunblađinu á vefnum undanfari af ţróun sem mun halda áfram og breytast í kerfi eins og digg.com og newsvine.com ţar sem fréttirnar eru skrifađar af lesendum og ţađ er í sífellu greidd atkvćđi um fréttir og vinsćlustu fréttirnar poppa upp á forsíđunni.

Ég fylgist öđru hvoru međ vinsćlustu tćknifréttunum á digg og ţar eru athugasemdirnar líka metnar og ţćr eru oft mikilvćgari og meiri fengur en fréttin sjálf. Fréttirnar á digg.com eru nefnilega oft líka eins og fréttir í hefđbundnum fjölmiđlum, ţćr eru dulbúnar auglýsingar sem er plantađ inn af ţeim sam hafa hagsmuna ađ gćta og eru ađ selja einhverja vöru eđa ţjónustu. Ţannig verđa örugglega sum blogg líka. Ţannig er Myspace. Ţar er fullt af gervifólki sem er ekki til í raunveruleikanum, ţađ eru prófćlar sem eru búnir til gagngert til ađ vingast viđ unglingana og reyna svo ađ pranga inn á ţau einhverjum vörum. Ţađ er líka hćgt ađ kaupa sér vini á Myspace, ţađ skiptir máli fyrir upprennandi tónlistarmenn ađ láta líta út fyrir ađ ţeir eigi marga ađdáendur  strax ţegar ţeir koma sér upp Myspace síđu. Ţess vegna er hćgt (á svörtum, ekki opinberlega) ađ kaupa sér vini ţar í ţúsundatali.


mbl.is Viđgerđ á Cantat 3 mun trufla netsamband hjá Rannsókna- og háskólaneti Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband