Matador spilapeningar

Í grein í DV er útskýrđir ţessir gjörningar hjá BYR og MP banka, mér virđist ađ ţetta sé einhvers konar afbrigđi af matadorspilamennsku,  bréfum í eigu starfsmanna bankans og sem bankinn hefur lánađ ţeim fyrir međ einhvers konar kúlulánum er komiđ í verđ međ ţví ađ bankinn sjálfur fái einhvern til ađ leppa kaupin. Ţannig poppast upp verđ á bréfum, bankinn ţarf ekki ađ ganga ađ kröfum (skuldum starfsmanna) sem hann  hvort sem er fćr ekkert upp í.  Á sínum tíma leit út fyrir ađ MP banki vćri á einhvern veginn öđruvísi róli en ađrar banka- og fjárfestingarstofnanir. Svo virđist ekki vera, ţetta er sams konar matador spilamennska.

Tiltrú mín á íslenska bankakerfiđ og ţar međ á íslenskt athafnalíf sem allt er botnveđsett í einhverjum peningaleik er minna en engin. Tiltrú mín á ríkisstjórnina er heldur ekki mikil, Jóhanna og Steingrímur eru ćrlegar manneskjur sem ég ber virđingu fyrir en litlum sögum fara af fjármálasnilld og hagfrćđikunnáttu ţeirra alla ţá áratugi sem ţau hafa gengiđ um garđa á Alţingi. Og ekki sáu ţau fyrir ţađ ástand sem er núna ţó ţau vćru eins og ađrir stjórnmálamenn í miklu betri ađstćđum en viđ almenningur til ađ skynja hćttumerkin. 

Og mér virđist félagsmálaráđuneytiđ núna vera einhvers konar griđastađur kúlulánţega og helsti ráđgjafi félagsmálaráđherra og forsćtisráđherra hefur komiđ sér í skjól ţar og gerir nú svimandi kröfur á sína fyrri vinnuveitendur í bankakerfinu og lögum sem sögđ eru til bjargar heimilunum í landinu er lćtt gegnum ţingiđ međ ákvćđum til bjargar kúlulánaţegum.

Á sama tíma kemur félagsmálaráđherrann í fjölmiđla og kastar fúleggjum í atvinnulaus ungmenni, kastar fúleggjum í ţá kynslóđ sem ţarf ađ bera ofurţungar byrđar einmitt út af glaprćđum ráđgjafa hans.


mbl.is Yfirlýsing frá Ágústi Sindra Karlssyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guđjónsson

Mćltu manna heilust.

Einar Guđjónsson, 25.11.2009 kl. 15:52

2 identicon

Hann er kúnstugur ţessi félagsmálaráđherra. Ţađ hefur komiđ fram ađ hann er međ sjö ađstođarmenn. Og ađ sjálfsögđu eru ţeir allir minna spámannlega vaxnir en ráđherrann. Annars gćtu ţeir skyggt á hann. Og viđ vitum öll ađ lögmáliđ í ríkiskerfinu er: „Every employee shall rise to the level of his or her highest incopetence.“ Ţessvegna hefur Ari fróđi rétt fyrir sér ţegar hann segir; „ ţví ver gefast heimskra manna ráđ sem ţeir koma fleiri saman.“ Eđa er ţetta kannski í annari bók?

Ţorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 09:28

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţorsteinn: Ćtlaru ađ segja međ ađ Árni Páll sé einhvers konar Mjallhvít íslenskra stjórnmála? Hverjir eru sjö dvergarnir hans? Endilega nefndu nöfnin? Er ţađ allt fólk sem kom beint úr stjórnunarstöđum úr bönkunum?

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 26.11.2009 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband