26.10.2009 | 10:35
Stop Motion Animation er listform nútímans
Ég er núna mjög upptekin af einni gerđ af kvikmyndalist og ţađ er Stop Motion Animation. Ég held ađ ţađ sé nýtt listform sem miđlar eins og Youtube munu og hafa gert vinsćlt. Ţađ er reyndar ekki nýtt fyrir listamenn en hins vegar núna er bćđi einfalt ađ búa til, miđla og horfa á slíkar myndir međ tilkomu verkfćra eins og youtube og ódýrra vefmyndavéla, forrita og tölva.
Svona leikur međ hreyfingu og tíma er spennandi og vekur upp hugleiđingar um hvađ er líf og hvađ eru minningar og hvađ er tími.
Ţađ er frekar einfalt ađ gera slíkar myndir, ţađ ţarf ekkert nema ímyndunarafl og vefmyndavél tengda viđ tölvu. Svo ţarf líka leikmuni og persónur og leikendur en ţađ ţarf ekki ađ vera dýrt, persónur og leikendur má skapa úr einum leirpakka sem kostar kannski innan viđ 500 krónur og svo er hćgt ađ nota als konar nýstárlega leikmuni t.d. post-it miđa eins og í ţessu:
Hér er eitt stop motion í viđbót
svo má líka búa til list međ ţví ađ klippa út úr gömlum notuđum pappakössum:
Hérna er tónlistarmyndband međ Stop motion tćkni
Annađ tónlistarmyndband međ stop motion tćkni
Svo er líka hćgt ađ búa til úr tölvugrafík
Hér er sagan af ţví hvernig vídeóiđ fyrir ofan var búiđ til
Making of 'The Seed' from Johnny Kelly on Vimeo.
Hér er um litina
svo er hérna örkennsla í öllum gerđum kvikmynda - auđvitađ gerđ í stop motion (tvívíđ teiknimynd)
Hrćódýr í framleiđslu en malar gull | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:54 | Facebook
Athugasemdir
Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2009 kl. 22:02
Takk fyrir ţessar upplýs. Jón Steinar.
Annars líka gaman ađ rifja upp ađ Charlie Thorsson var íslensk-kanadískur
Hér er um hann
http://www.awn.com/mag/issue3.12/3.12pages/pattencharlie.php3
http://findarticles.com/p/articles/mi_m0JSF/is_16_6/ai_30214808/
http://www.malefnin.com/ib/lofiversion/index.php/t89312.html
http://www.halfdan.is/news/newsletter_053.htm
http://www.themuralsofwinnipeg.com/Mpages/RipPage.php?action=gotomural&ripid=137
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 27.10.2009 kl. 08:50
Já ég vissi af honum. Höfundur Bugs Bunny og Haifata Indjánastráks m.a.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.10.2009 kl. 09:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.