Ástarbréf og veđ Seđlabankans

Íslenska fjármálaundriđ virđist hafa ađ miklu leyti  byggst á peningafrođu  ţar sem peningar voru búnir til úr engu međ hátt skráđu gengi krónunnar og háum vöxtum innanlands.  Ţannig ađstćđur soga til sín fé erlendis frá. 

Í ţessari grein Gjaldţrot Seđlabanka Íslands og Toronto Dominion er ţví haldiđ fram ađ Seđlabankinn hafi látiđ undan ţrýstingi  eins manns Beat Siegenthaler og gefiđ út  á níu mánuđum ársins 2008 hátt í 200 milljarđa króna í innstćđubréfum og ţađ hafi orđiđ til ţess ađ lausafé sogađist út úr íslensku bönkunum og inní Seđlabankann, ţetta hafi svo skapađ lausafjárvandrćđi hjá íslensku bönkunum og  peningunum veriđ komiđ aftur frá Seđlabankanum til viđskiptabankanna međ  „ástarbréfaviđskiptum“.

Sjá einnig hérna um ástarbréfin  Vísir - Ástarbréf Seđlabankans verstu mistökin fyrir hrun og blogg Gauta og einnig úttekt Pressuúttekt Ólafs Arnarsonar: Hvernig varđ Seđlabankinn gjaldţrota...

Ég ţekki ekkert til ástarbréfaviđskipta milli banka og hafđi raunar aldrei heyrt ţetta orđ notađ fyrr en Davíđ Oddsson sagđi frá í sjónvarpsviđtali ţegar Glitnir féll og Seđlabankinn var ásakađur um ađ lána honum ekki ađ ţeir í Glitni hefđu ekki getađ sett nein veđ, bara bođiđ ástarbréf sem ómögulegt vćri fyrir Seđlabankann ađ taka sem veđ.

En er rétt ađ Seđlabankinn hafi fyrstu mánuđi ársins 2008 ausiđ fé í bankana án ţess ađ fá neinar tryggingar - nema ástarbréf?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband