Lettland og hiđ nýja lénsskipulag Evrópu

 

 Í myndböndunum hér fyrir ofan er rćtt  viđ Michael Hudson. Í fyrra myndbandinu rćđir hann um hiđ gríđarlega alvarlega ástand í Lettlandi en í ţví seinna um ástandiđ á Íslandi. Hudson hallmćlir sćnskum afskiptum í Lettlandi og nefnir ţetta nýtt lénsskipulag (neofeudalism). 

Í skilgreiningu á neofeudalism segir: "The concept is one in which government policies are instituted with the effect (deliberate or otherwise) of systematically increasing the weath gap between the rich and the poor while increasing the power of the rich and decreasing the power of the poor ."

Sú áţján sem núna er lögđ á  almenning í  Lettlandi er ógnvćnleg og óréttlát og Norđurlöndum og öđrum Evrópuţjóđum til skammar. Vonandi bera Íslendingar gćfu til ađ vera sömu talsmenn og bandamenn Lettlands núna eins og ţeir voru í janúar 1991 ţegar  leit út fyrir ađ Sovétstjórnvöld myndu bćla niđur sjálfstćđisbaráttu Eystrasaltsríkjanna međ innrásarher.

J%F3n%20Baldvin%20Hannibalsson018  Rifjum upp brot úr ţeirri sögu, söguna af ţví hvers vegna Jón Baldvin ţáverandi utanríkisráđherra Íslendinga varđ nánast ţjóđhetja í Litháen og  fleir Eystrasaltsríkjum : 

"Landsbergis, forseti Litháens, hafđi hringt um miđja nótt og sagt Jóni Baldvini ađ ef hann meinađi nokkurn skapađan hlut međ ţví sem hann hefđi veriđ ađ segja um rétt Eystrasaltsţjóđanna til sjálfstćđis yrđi hann ađ mćta á stađinn. Sagđi Landsbergis ađ ţađ skipti máli ađ utanríkisráđherra NATO-ríkis sýndi samstöđu í verki. Mun Landsbergis hafa hringt í fleiri erlenda áhrifamenn til ađ biđja ţá um ađ koma en Jón Baldvin var sá eini sem brást viđ. Afleiđingin er sú ađ í Vilníus, höfuđborg Litháens, er ađ finna götu sem ber nafn Íslands og torgiđ ţar sem utanríkisráđuneytiđ eistneska stendur í Tallinn er líka nefnt eftir Íslandi."

Myndin er af ţví ţegar Jón Baldvin og utanríkisráđherra Eistlands undirrituđu yfirlýsingu á blađamannafundi í Tallinn. Skömmu seinna hófst skothríđ.

Ţá var yfirvofandi stríđ í Lettlandi  en núna er líka yfirvofandi stríđ. Núna ađeins 17 árum seinna er aftur neyđarástand í Lettlandi og ţađ er ráđist inn í landiđ og Lettar eru hnepptir í skuldafangelsi.  Fyrir 17 árum voru óvinirnir rússnesk stjórnvöld. Núna eru óvinirnir sćnskir bankamenn. Hudson segir okkur frá nöturlegri stöđu. 

Jón Baldvin firrtist viđ ţegar Hudson sagđi frá hve grátt leikin Eystrasaltslöndin eru  og segir í ţessari grein  Hugleiđing í tilefni af Hudson: Viđbrögđ viđ heimskreppu ađ Eystrasaltslöndin geti sjálfum sér um kennt, ţau hafi fariđ eftir auđvaldsmódeli USA en ekki eftir norrćnu velferđarmódeli ţegar ţau byggđu upp sitt samfélag.  En Jón Baldvin og ţiđ hinir sem einu sinni voruđ eldhugar og hugsjónamenn alţýđunnar og ţeyttust um Ísland á rauđu ljósi og spurđum "Hver á Ísland?", hafiđ ţiđ veriđ utan Norđurlandanna undarfarna áratugi? Hvar er ţetta norrćna velferđarsamfélag á Íslandi undanfarinna ára?  Ég lít yfir söguna og sviđiđ og ég sé ekkert annađ en helsjúkt spilaborgarsamfélag ţar sem völdin voru fengin í hendur örfárra manna sem stundum voru svo ófyrirleitnir ađ ţađ líkist ţví helst ađ ţeir hafi veriđ eins konar sćkópatar, menn sem vita ekki og skynja ekki hvađ samhygđ međ öđru fólki er. 

Ţađ er komin tími til fyrir Norđurlönd ađ viđurkenna ábyrgđ sína gagnvart ástandinu núna í Eystrasaltslöndum, Norđurlöndin hafa ausiđ inn lánsfé í ţessi lönd og núna ţegar allt leggst á hliđina í ţessum löndum ţá geta fyrirtćki ţar ekki stađiđ í skilum.  Mikiđ eru um ađ norrćn framleiđslufyrirtćki hafi flutt sig ţangađ, sennilega er mikiđ af ţví sem hér er selt undir vörumerki 66 Norđur framleitt í Lettlandi. Hér er grein um ferđ Samtaka Iđnađarins áriđ 2004 til Lettlands lýsir öđruvísi ađstćđum er nú eru ţar í landi. 

Eftir fall Sovétríkjanna ţá tóku Norđurlöndin Eystrasaltsríkin í nokkurs konar fóstur og usu yfir ţau lánsfé.  Norrćnir stjórnmálamenn lögđu kapp á ađ byggja upp bandalag viđ Eystrasaltsríkin, ţađ eru verulegir hernađarlegir og stjórnmálalegir hagsmunir auk ţess sem ríkin eru svipuđ. Á ferđum mínum í Eystrasaltslöndum ţá hef ég fundiđ ađ ţađ  var norrćnt velferđarsamfélag sem var fyrirmynd Eystrasaltslandanna og á tímum Ráđstjórnarríkjanna ţá var Finnland fyrirheitna landiđ  hjá fólki í Eistlandi ţví finnska er líkt mál og eistneska og fólk ţar gat horft á finnska sjónvarpiđ. Ţađ var mikil ađdáun og velvilji á norrćnni menningu og norrćnu samfélagi í ţessum löndum

Ţađ er ekki ađ sjá ađ ţađ sé mikiđ skjól fyrir Lettland í Evrópubandalaginu núna. Ţađ nćđir um almenning í Lettlandi og ţađ nćđir raunar um almenning í öllum löndum Evrópu og í USA. En á međan ţá sjáum viđ stjórnmálamenn í örvćntingu vera ađ bjarga kerfi sem löngu er hruniđ og ţeir eru ekki ađ bjarga almenningi. Ţeir eru ađ bjarga skuldakröfum. Ţeir eru ađ ganga erinda lánardrottna í kerfi sem er hruniđ og eina skynsamlega og réttláta leiđin er ađ semja upp á nýtt um allar kröfur.

Lettland og Ísland eru ađ mörgu leyti í sömu stöđu núna.

Á Íslandi er svo óburđug ríkisstjórn núna ađ hún megnar ekki ađ tala máli almennings á Íslands á alţjóđavettvangi.

"Viđ ţurfum ađ sćttast viđ alţjóđasamfélagiđ" segja ráđherrar í ríkisstjórn Jóhönnu. En sjá ţeir ekki ađ sú sátt sem ţeir hafa í huga er sátt viđ lánardrottna örfárra íslenskra bankaeigenda, sátt viđ skuldheimtumenn sem búa núna  til kröfur á íslenskan almenning međ sömu göldrum og ţeir bjuggu til loftbólupeninga í trylltu og spilltu fjármálakerfi.  

Viđ vöknuđum einn daginn upp og var sagt ađ viđ vćrum stórskuldug, viđ skulduđum ćvintýralega háar upphćđir í útlöndum. 

Ég skil vel ađ ég sé ábyrg fyrir ţeim lánum sem ég tek til minna eigin framkvćmda og ég skil líka vel ađ íslensk ţjóđ sé ábyrg fyrir ţeim lánum sem eru tekin til uppbyggingar á Íslandi. Ţess vegna verđur ađ huga vel ađ ţeim lánum og alls ekki taka lán til atvinnuframkvćmda nema hagkvćmniútreikningar sýni ađ  rekstur sé svo arđbćr ađ  auđvelt verđi ađ greiđa upp lánin. Ţess vegna ćtti ekki ađ taka lán til samneyslu  nema  líklegt sé  á ađ skatttekjur framtíđarinnar dugi  til ađ greiđa ţau lán.  Ég viđurkenni líka ađ viđ sem ţjóđ séum ábyrg fyrir fé sem  hingađ kom í gegnum útrásarvíkinga og sett var í uppbyggingu á Íslandi, jafnvel ţó ţađ hafi veriđ afar fáránleg uppbygging í verslunarkringlum og mörg ţúsund tómum íbúđum. En ég viđurkenni allls, alls ekki ađ almenningur á Íslandi sé ábyrgur fyrir fé sem tekiđ var ađ láni í Bretlandi og notađ í einhver fjárglćfraćvintýri ţar í landi m.a. til ađ kaupa upp breskar verslunarkeđjur og fyrirtćki. Ţađan af síđur viđurkenni ég ábyrgđ mína á glćpsamlegri og siđspilltri hegđun fjármagnshöndlara sem fluttu fé frá Bretlandi í skattaskjól í aflandseyjum og skálkaskjól hér og ţar um  heiminn.

Ţađ eru landráđ hjá íslenskum ráđamönnum ađ skrifa upp á lán sem ţröngvađ er upp á íslenska ţjóđ, lán sem vafi leikur á ađ Íslendingum beri ađ greiđa og lán sem engin möguleiki virđist vera á ađ borga til baka. 


mbl.is Ísland á dagskrá eftir viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Svan Sigurđsson

Sćl Salvör.
Ég verđ ađ segja ađ mér leiđ verulega ílla eftir ađ hafa lesiđ ţennan pistil. Ţađ er vegna ţess ađ hvert einasta orđ sem ţú skrifar er satt og ţađ er sárt ađ horfa uppá hvernig er komiđ fyrir ţessari ţjóđ. Og ţađ er sárt ađ horfa uppá framkomu stjórnvalda gagnvart ţjóđ sinni. Takk fyrir frábćr skrif.  

Jón Svan Sigurđsson, 22.10.2009 kl. 11:26

2 identicon

Verđ ađ segja ađ ég er sammála ţér ađ mörgu leyti. Ţó efast ég um ađ ţađ heyrđist hósti né stuna frá okkur Íslendingum ef íslenskir ríkisborgarar ćttu Icesave reikningana, gleymum ţví ekki ađ ríkisstjórnin sem fór frá í vetur var búin ađ borga 200 milljarđa eđa eitthvađ í ţá áttina inn í peningamarkađssjóđi bankanna og slík ađgerđ er líkleg til ţess ađ styđja viđ ábyrgđ okkar á Icesave út frá jafnrćđisreglu og svo framvegis. Ég hef heyrt skýringu á ţví hvers vegna Landsbankinn var svona lengi ađ koma sér ađ ţví ađ ganga frá ţví ađ Icesave reikningarnir yrđu í lögsögu viđkomandi landa. Hún er sú ađ ţađ hafi veriđ svo slakar reglu hér á landi um greiđslur til tryggingasjóđs innistćđueigenda ađ ţađ hafi veriđ mun ódýrara fyrir bankann ađ hafa reikningana í íslenskri lögsögu en breskri eđa hollenskri, í ţeim löndum virđist hafa ţurft ađ greiđa meira til slíkra sjóđa en hér, ţá var ţađ náttúrlega útlátaminna fyrir Landsbankann ađ draga lappirnar og vera ekkert ađ koma ţessu  margumţvćldu reikningum í ađra lögsögu. Hins vegar er ţetta leiđindamál, ekki vil ég endilega draga úr ţví.

Sigurđur Kristjánsson (IP-tala skráđ) 22.10.2009 kl. 13:25

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sammála Salvör.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.10.2009 kl. 01:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband