Attac og Tobin skattur og heimur sem ekki er til sölu

800px-_attac.jpg

Ég hef veriđ  međ í ađ stofna íslenskan Attac hóp og er einn af talsmönnum íslenska hópsins en viđ eigum eftir ađ halda formlegan stofnfund.  Viđ höfum ţegar haldiđ eitt málţing međ norskum gestum frá Attac í Noregi og sett upp vefsetriđ Attac.is  og svo stefnum viđ ađ formlegum stofnfundi/ađalfundi núna á haustmánuđum. Einmitt núna um helgina hittast fulltrúar frá Attac hópum víđs vegar í Evrópu á málţingi í  París. Bjarni fór fyrir hönd okkar í íslenska Attac hópnum til Parísar og ég hlakka til ađ heyra  ferđasöguna frá honum.

Margir halda ađ Attac séu einhvers konar öfgasamtök og nafn ţeirra sé dregin af árás eđa attack. Svo er ekki heldur er ţađ skammstöfun en ţessi samtök eru einmitt nátengd Tobin skattinum og voru raunar upprunalega stofnuđ eingöngu til ađ berjast fyrir ţeim skatti. Starfssviđ samtakanna hefur orđin víđfeđmara síđan ţá en segja má ađ ţetta sé aktívistahreyfing sem lćtur sig fjármálagerninga sérstaklega varđa.  Attac samtökin voru upphaflega stofnuđ í Frakklandi en ţau eru virk í mörgum löndum en ţó ađ ég held hvorki í Bretlandi né USA.  

Í pistlinum Hvađ er Attac  er útskýrt hlutverk og starfsemi Attac en ţar stendur m.a.:

Attac er skammstöfun og stendur fyrir „Association pour la taxation des transactions financičres pour l'aide aux citoyens“ (á ensku Association for the Taxation of Financial Transactions for the Aid of Citizens, ATTAC).

Upphaflegt stefnumiđ Attac var ađeins eitt. Ţađ var ađ krefjast ţess ađ skattur yrđi lagđur á gjaldeyrisbrask, svokallađur Tobin-skattur. Attac vinnur nú ađ fjölda málefna sem tengjast hnattvćđingu og neikvćđum afleiđingum fjárhagslegrar hnattvćđingar og einkavćđingar. Samtökin hafa eftirlit međ starfi WTO, heimsviđskiptastofnunarinnar, međ starfi Efnahags- og ţróunarsamvinnustofnunarinnar OECD, og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins IMF.

Attac lítur ekki á sig sem andstćđing hnattvćđingar, en gagnrýnir ţá hugmyndafrćđi nýfrjálshyggjunnar sem samtökin líta svo á ađ stýri efnahagslegri hnattvćđingu. Ţau styđja hnattvćđingu sem ţau álíta ađ sé sjálfbćr og félagslega réttlát. Eitt af slagorđum Attac er „Veröldin er ekki til sölu“, og ţau fordćma markađsvćđingu samfélagsins.

Hérna er efni um Attac


mbl.is Tobin skatt á fjármálagerninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Flott fćrsla hjá  ţér Salvör. Mćti á nćsta fund félagsins!

Anna Karlsdóttir, 20.9.2009 kl. 13:38

2 Smámynd: Róbert Badí Baldursson

Áhugavert. Aldrei heyrt um ţessi samtök áđur.

Róbert Badí Baldursson, 21.9.2009 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband