Reykskynjarar, kerti og jlaskreytingar

etta var gleileg frtt um fjlskylduna sem komst t r hsinu vegna ess a reykskynjari fr gang og avarai au. arna voru rj ung brn. v miur eru ekki allar frttir af eldsvoum um etta leyti rs svona gleilegar. Flk uggir ekki a sr, srstaklega varandi kertaljs og hva ltil brn skja a leika me eld og kveikja kertum. g ekki marga sem hafa misst allt sitt t af eldsvoa. Einu sinni vann g me konu sem sagi iulega vi mig "dttir mn vri num aldri ef hn hefi lifa", hn hafi misst brnin sn eldsvoa svipuum aldri og brnin sem bjrguust Hvolsvelli ntt. Maurinn hennar var einn af brnunum sem voru jlatrsskemmtuninni Keflavk egar kviknai jlatrnu og mrg brn du. Vinkona mur minnar missti allt sitt innb eldsvoa sem kviknai t af litlu kertaljsi sem gleymdist. Vinur minn flutti inn b og daginn sem au fluttu og voru a fara a sofa vildi a eim til happs a au litu t um gluggann og su eldtungur tengja sig niur hsi. bin hinni fyrir ofan sklogai og maurinn sem bj ar d. Tali var a a hafi kvikna ar t fr eldavl sem gleymst hafi a slkkva . Vinkona mn vaknai vi a einn morgun a bin sem hn bj sklogai, a var risb fjru h og lengi vel vissi hn ekki betur en barni hennar fimm ra vri inn brennandi binni. Reykkafarar fundu ekki barni en svo kom ljs a hann fannst hverfinu og hefur sennilega veri a leika sr me eldsptur og hlaupi t.

a er alla vega g regla a hafa hvergi eldfri ea kerti ar sem vitar komast a, au munu alltaf vilja gera tilraunir til a kveikja kertum. En stundum er fullorna flki lka vitar og g hef oft s jlaskreytingar me logandi kertum sem eru lklegar til a fura upp hvenr sem er. g geri alltaf athugasemd vi a en f gjarnan a svar a flk fylgist me v. En hva ef s timi kemur a maur fylgist ekki me? Hva ef maur sofnar t fr kerti?

a er skynsamlegt a hafa kerti alltaf annig a a muni ekkert gerast au gleymist, au brenni bara upp. Og hafa reykskynjara svefnherbergjum.


mbl.is Enginn vafi a reykskynjarinn bjargai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband