Grýla á Bolafjalli

bolafjallsgrylaEins og allir vita ţá heldur Grýla til um ţessar mundir á Bolafjalli. Ţar fer vel um Grýlu og fjölskyldu hennar og ţau hafa komiđ sér vel fyrir í gömlu ratsjárstöđinni. Nú á tímum ţykir ekki gott ađ hírast í helli og vera á vergangi og Grýla vill ekki vera annars stađar en ţar sem hún kemst í rafmagn og getur notađ alls konar tól og tćki til óhćfuverka og hefur sendibúnađ og netsamband.  Hún sendir núna út á burđarbylgju  en hún er ađ gera tilraunir međ útvarpssendingar til ađ geta hrćtt marga í einu á sama tíma.  Sendingar hennar hafa náđst víđa um lönd m.a. í Noregi enda hyggur hún á útrás til annarra landa eins og kemur fram í ţessari frétt í dag á RÚV:

Landhelgisgćslan fékk í nótt fyrirspurn frá jarđstöđ í Bodö í Noregi um hvort eitthvađ óvanalegt vćri á seyđi, eftir ađ ratsjárstöđin á Bolafjalli viđ Bolungarvík fór ađ senda út merki á svokallađri burđarbylgju. Gervihnöttur nam merkin frá Bolafjalli og sendi upplýsingarnar til Bodö.

Ađ beiđni Landhelgisgćslunnar voru menn sendir upp á Bolafjall til ađ kanna, hvort ekki vćri allt međ felldu. Stöđin hafđi ţá sent sjálfkrafa út á tveimur tćkjum, sem ţeir slökktu á. Ţá var ljóst, ađ ekki var um neyđarkall ađ rćđa. Ratsjárstöđin á Bolafjalli er ekki lengur mönnuđ og ţangađ er ekki mokađ lengur. Ţví urđu starfsmenn stöđvarinnar ađ fara á vélsleđa upp á fjalliđ til ađ kanna máliđ. 
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Já, skyldi Grýla blessunin vera međ sinn árlega usla.  Hún er stórtćk blessunin! 

www.zordis.com, 16.12.2006 kl. 10:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband