"Húsiđ er okkar" - ungdómshúsiđ á Fríkirkjuvegi 11

Hér er  vídeó sem ég tók af hústökunni á Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík núna í kvöld. Vídeóiđ er um 10 mínútur og sýnir stemminguna, ţetta var nú engin ofbeldisađgerđ, fremur svona táknrćn gjörningur.

 Ţegar ég var unglingur ţá var Fríkirkjuvegur 11 miđstöđ fyrir unglinga, mig minnir ađ ţetta hafi veriđ undanfari Tónabćjar sem svo opnađi.  Ég fór nú aldrei í ţessa tómstundamiđstöđ en ég ţekkti krakka sem voru ţar flest kvöld. Núna í kvöld var húsiđ heimtađ aftur úr helju og hópur fólks streymdi í húsiđ og hrópađi "húsiđ er okkar" og átti ţar viđ ađ núna ćtti almenningur á Íslandi ţetta hús, ţađ vćri ekki hluti af ránsfeng útrásarvíkinga og fjárglćframanna.

 

 


mbl.is Ruddust inn í Fríkirkjuveg 11
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Flott. Gaman ađ sjá ţetta...

hilmar jónsson, 9.6.2009 kl. 00:56

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Frábćrt!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.6.2009 kl. 01:03

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Dáldiđ fyndiđ ađ heyra ţessum atburđi lýst eins og miklu stjórnleysi. Sjá hér á visir.is http://www.visir.is/article/20090608/FRETTIR01/510980732/-1

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 9.6.2009 kl. 01:06

4 Smámynd: Bara Steini

Frábćrt video.

Bara Steini, 9.6.2009 kl. 01:27

5 Smámynd: Eygló

Gott hjá ţér Salvör.

Mađur tekur eftir löggu sem annađ hvort er skelkuđ eđa hrottafengin. Hún tekur mann og handjárnar (ţótt ţađ hafi nú ekki veriđ fagmannlega gert) sem mađur sér ekki ađ hafi gert neitt. Hann kann ţó ađ hafa veriđ búinn ađ brjóta eitthvađ af sér. Ljóshćrđa löggustúlkan hefur ýmislegt til ađ "bera" til ađ verđa hrottalögga.

Eygló, 9.6.2009 kl. 03:37

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Flott myndband, en ég hef aldrei komiđ inn í ţetta hús ţó mađur hafi leikiđ sér í garđinum sem krakki.
Ţađ á ađ gera eitthvađ fyrir fólkiđ sem ţarf á ţví ađ halda í ţessu húsiég bloggađi um ţađ á minni síđu.
milla.blog.is
Kveđja til ţín og takk fyrir ţetta

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.6.2009 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband