Ríkisstjórn sem skilur ekki grundvallaratriđi efnahagsmála

Ég var á Austurvelli í dag og reyndi eins og  ađrir á velllinum ađ koma ţeim skilabođum til ţingheims ađ ég vil ekki ţessa nauđungarsamninga og skuldaánauđ um aldur og ćvi. Núna hlusta ég á Kastljósiđ, Sigmundur Davíđ og Steingrímur fjármálaráđherra eru viđmćlendur. Reyndar var ég ein af ţeim sem borgurum sem talađ var viđ á Austurvelli ţannig ađ mér brá fyrir í byrjun ţáttarins.

Núna er á Íslandi ríkisstjórn sem virđist ekkert átta sig á hvađ er ađ gerast í heiminum og ekki hafa neitt innsći á hvađ muni gerast á nćstu árum og núna er fjármálaráđherrann Steingrímur  er  kjaftaskur sem virđist ekkert átta sig á fjármálakerfi heimsins eđa afleiđingum ţeirra gerđa sem hann er ađ stefna Íslandi í. Steigrímur er ekki vondur eđa óheiđarlegur mađur en eftir ţeim upplýsingum sem koma fram í brotakenndum fréttum sem viđ almenningur fáum af íslenskum fjármálum ţá var fyrirrennari hans öllu verri og ţađ er kominn tími til ađ virkja landsdóm og láta hann fjalla um embćttisafglöp ráđherra. 

Ţađ er ömurlegt ađ svona ríkisstjórn sé draga hengingaról utan um háls okkar allra Íslendinga og selja okkur í ánauđ og reyni ađ selja okkur ţessa niđurstöđu eins og ţetta sé einhver díll.


mbl.is Blekkingar, heimska og hótanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ţegar "neyđarlögin" voru sett í október 2008 af ţáverandi stjórnvöldum var bókfest ađ !innistćđur" íslendinga" vćru tryggđar...umfram innistćđur Hollendinga og innistćđur Breta!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.6.2009 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband