30.5.2009 | 13:03
Ađbúnađur á međgöngu
Máltćkiđ segir "Lengi býr ađ fyrstu gerđ" og viđ vitum ađ ađbúnađur barna fyrstu ćviárin skiptir miklu máli um hverni ţeim reiđir af seinna í lífinu. Ţađ er ađalsmerki hvers samfélags ađ geta tryggt gott atlćti barna og fjölskyldna ţeirra. Ţađ á líka viđ um ađbúnađ barna í móđurkviđi. Ţađ hefur miklar og alvarlegar afleiđingar ef mćđur eru í neyslu á međan á međgöngu stendur.
Neysla á fyrstu stigum međgöngu ţegar taugakerfi fósturs er ađ ţroskast er afar hćttuleg. Ţađ getur valdiđ sérstöku heilkenni Fetal alcohol syndrome
Ţađ sem fáir virđast gera sér grein fyrir er ađ ţetta heilkenni FAS er ein af ađalorsökum greindarskerđingar á Vesturlöndum. Taliđ er ađ tilvik séu 0.2 til 2.0 á hverjar 1,000 lifandi fćđingar og ţađ ţýđir ađ veriđ getur ađ hér á landi fćđist á hverju ári nokkur börn međ greindarskerđingu og önnur vandamál tengd áfengisneyslu móđur á međgöngu.
Sjá hér grein um rétt fósturs vegna reykinga móđur
Vísindavefurinn: Hver er eiginlega lagalegur réttur fósturs ...
Meira um Fetal alcohol syndrome
Fetal alcohol syndrome: The invisible disorder
Fetal Alcohol Spectrum Disorders hér er lýsing á útlitseinkennum sem fylgja FAS heilkenni.
Born on the bottle - Drunk for life
Ţunguđ kona ofurölvi í miđbćnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:56 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.