slenskur hryllingstrismi - 3400 kr kostar sund

a kostar 3400 krnur a fara einu sinni sund Bla lninu, sj verskrna hrna. Fyrir fjlskyldu me tv brn kostar sundferin um 10 sund krnur. a er svo sem ekkert vi v a segja, etta var eyihraun ur en orkuveri vi Svartsengi hf starfsemi arna og lni er tilbi vatn, affall fr orkuveri. a er hi besta ml a menn geti ntt ijuver ennan htt. En er etta mdeli sem vi viljum sj var slandi?

Viljum vi sj fallegar nttruperlur eins og Keri Grmsnesi innikraar einkaeigu eigenda sem geta takmarka agang a eim og gera a til a geta selt agang. Ea a rki ea sveitarflg afhendi nytjartt yfir slkum stum til einkaaila? Keri Grmsnesi mun vera einkaeign. a er sumt i undarlegt varandi feramennsku slandi og hvernig meira segja f almennings er nota til a borga endurbtur og samgngukerfi svo eigendur geti nytja nttruperlur og takmarka agang, sj hrna Rkisstyrkt Ker einkaeigu

a er rttlt kosningalggjf slandi ar sem vgi flks ttblissvum kringum hfuborgina er miklu minna en fmennum dreifblisbyggum, srstaklega er vgi flks suvesturkjrdmi lti. En a er fleira sem er rttltt misskipt en vgi atkvi v nokkrir fmennir dreifblishreppar ra yfir brurpartinum af slenska hlendinu. Vgi almennings hfuborgarsvinu egar kemur a v a hafa vald yfir slandi, yfir hlendi slands, yfir byggum slands og yfir nttruperlum slands er srgrtilega lti. Vi etta verur ekki una. a er ekki hgt a tala um rttltt samflag ar sem langstrsti hluti flksins er kraur inn litlu svi landsins og hefur ekkert a segja um a sem er strsta eign slendinga .e. landi og miin.

800px-laugarvatn1.jpg

g er nna stdd Laugavatni. g horfi t vatni og beint fyrir framan mig er rstasvi. g er vn rstasvum Reykjavk. g er lka vn laugasvum, eiginlega hef g bi allt mitt lf laugasvum.

gomlu-laugarnar.jpgg er alin upp Laugarnesinu, minningar fr sumrum bernsku minnar eru minningar af gmlu laugunum og hvernig vi vorum fyrstu oft gerar afturreka af starfsflk laugarinnar v vi vorum svo litlar a okkur var ekki hleypt einum ofan laugina. daga fru mmmur okkar fru aldrei me okkur brnunum laugar r uppgtvuu heilsumtt sundlauganna mrgum ratugum seinna egar r voru ornar rosknar og voru hverjum degi sundleikfimi me eldri borgurum. g brosi a minningu fr gmlu laugunum, a var nefnilega annig a geir forseti slands var mikill sundmaur og fr gmlu laugarnar hverjum degi, alltaf sama tma minnir mig. Vi litlu stelpurnar tkum eftir v a ef vi pssuum a vera rtt undan fosetanum rinni var okkur hleypt athugasemdalaust laugar, starfsflki var miklu liprara jnustu egar forsetinn var vettvangi.

g b nna Sigtni Reyjavk sta ar sem heita vatni Reykjavk var einu sinni nytja til a rkja jurtir grurhsum sem stu hinu megin vi gtuna. Grurhsin voru seinast notu sem sluskemma til a selja allt dti sem amerski herinn skildi eftir egar hann fr. Svo voru au rifin og san hefur tsni t um stofugluggann minn veri afgirt rstasvi eigu Eyktar, rstasvi ar sem einu sinni tti a byggja enn eitt strhsi v sem var eins konar fjrmlahverfi Reykjavkur.

g horfi nna t um gluggann hr Laugavatni, horfi nslegna grasfltina, horfi grurnar vatninu og gufuna sem stgur upp vi vatni, alveg eins og eitthva s a brenna. Grasi var slegi hr fyrradag, svo kom flk og bankai upp hj mr og ba um vatn til a slkkva eldinn. g leit t um gluggann og s a slttutraktorinn st ljsum logum. au stkktu mrgum ftum af vatni traktorinn og a gaus upp reykjarmkkur, ykkur og svartur af olu, ekki svona hvtur og okukenndur eins og gufan sem kemur upp af laugum. En laugagufan er samt merki um eld og orku, eld sem er falinn einhvers staar langt inn irum jarar.

arna sem gufan stgur upp vi vatni var einu sinni gamla gufubai Laugarvatni. a var n bara hverasvi ar sem hs hafi veri reist yfir. En a var rifi.

egar g fletti Netinu virist mr a a su einhver form sem hafa sem betur fer ekki hafist um a Bla lni reisi hr gufuba og heilsulind. Mr virist a menntamlarherra hafi framselt svi vi vatni til 30 ra til einhverra samtaka sem g tta mig ekki hver hva .

800px-blue_lagoon-3-.jpg

a er vissulega sorglegt a gamla gufubai hafi veri rifi hr Laugarvatni og ekkert hafi komi stainn. a er vissulega fengur a hafa slkt nttrulegt gufuba hrna. En mesta hryllingsmynd sem g get samt s fyrir mr varandi feramennsku stum eins og Laugarvatni og Mvatni vri sams konar feramennska eins og Bla lninu. ar er einhvers konar heilsulind sem g hugsa a s gt. En a kostar 3400 krnur nna a fara sund Bla lninu. a er v ekki fyrir slendinga og ekki fyrir auralitla nttrutrista a fara sund Bla lninu.

Er a svona feramennska sem vi viljum slandi? Viljum vi a sland veri eingngu fyrir sterkefna flk og annig agangstakmarkanir settar a slendingar su tilokair fr v a njta landsins. Viljum vi a hr s stla inn eltutrisma rks flks? Viljum vi a sfellt meira af landinu s loka almenningi og agangur seldur gegnum einhvers konar lxusfyrirtki?

a er kannski gtt a hugmyndir um gufuba og heilsulind hr Laugarvatni hafi ekki gengi eftir ef a var meiningin a ba til svona Bla lns lxus hrna sem er neitt a jna slendingum. Hvers vegna skpunum tti a gefa afnot af landi fallegum stum til lxuseinkafyrirtkja. a verur svoleiis tilvikum a reikna frnarkostna, reyndar frnarkostna sem ekki verur metinn peningum heldur frn sem felst v a landi og nttruagangi er spillt me v a gira a af fyrir einhvers konar lxustrisma annig a almenningur slandi hefur ekki lengur agang a v (m.a. vegna verlags).

En a er hugavert a sp hva er a gerast hr Laugarvatni. Hvaa flag er essi Gufa ehf og hvers vegna er slkum samtkum afhent svi vi vatn, svi sem er eigu rkisins a g best veit? a stendur "Hollvinasamtk Smahss og Gufubas Laugarvatni hfu forgngu um a stofna Gufu ehf., en flagi kemur til me a reisa og eiga n mannvirki sem bygg vera vi gufubai bkkum Laugarvatns."

Vsir - Bla lni: Gufuba og heilsulind Laugarvatni byggt ...

Tlf hundru fermetra heilsulind rs vi Laugarvatn - mbl.is

Bla Lni hf. og Gufa ehf. - samstarf um uppbyggingu Gufubasins vi Laugarvatn

Bla Lni hf. og Gufa ehf. hafa gert me sr samstarfssamning sem ltur a markvissri uppbyggingu og eflingu heilsulindar- og gufubasstarfsemi vi Laugarvatn. Grmur Smundsen, forstjri Bla Lnsins og Kristjn Einarsson, stjrnarformaur Gufu undirrituu samninginn Bla Lninu fyrr essum mnui.

Hollvinasamtk Smahss og Gufubas Laugarvatni hfu forgngu um a stofna Gufu ehf., en flagi kemur til me a reisa og eiga n mannvirki sem bygg vera vi gufubai bkkum Laugarvatns.

Bla Lni hf. mun sj um rekstur astunnar og verur flagi jafnframt faglegur rgjafi vi uppbygginguna a Laugarvatni en Bla Lni gegnir forystuhlutverki heilsutengdri ferarjnustu slandi.

Gufubai Laugarvatni er nttrulegt ar sem a er byggt yfir hver me hreinni vatnsgufu. A auki bur stasetning gufubasins alveg vatnsbakkanum upp mguleika til a skapa fjlbreytta og srstaka astu fyrir gesti.

Meginmarkmi Gufu og Bla Lnsins me uppbyggingunni er a hafa heiri og efla bahef sem gufubai vi Laugarvatn hefur skapa og gera ar einstakan basta fyrir slenska og erlenda gesti. Starfsemin mun skapa n strf Blskgabygg.

A mati samstarfsailanna mun uppbyggingin styrkja heilsumynd Laugarvatns og ngrennis og efla ennfremur mynd slands sem heilsulands.

tla er a nja Gufubai vi Laugarvatn hefji starfsemi vordgum 2008.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: G. Tmas Gunnarsson

g, eiginkonan og sonurinnn frum Bla lni egar vi komum til slands fyrir skemmstu. a kostai 6800 kr (frtt fyrir drenginn sem er ekki nema 5. ra).

g ver a viurkenna a vi fyrstu hugsun fannst mr a skratti drt. En frt yfir Kanadadollara er a ekki nema tpir 30 dollarar. a ykir ekki hr agangseyrir fyrir "Spa" hr Toronto. Hr kostar gjarna u..b. 30 dollara a fara gufuba.

g hef ekki tr v a erlendum feramnnum yki etta drt (og hef ekki heyrt flk hr tala um a) en g skil vel a slendingum yki a.

Hr Kanada er oft agangseyrir a feramannastum, ar me tali jgrum. Vi (2+2) borgum gjarna 8 til 10 dollara fyrir agang a jgari.

a er ekki algilt, t.d. kostar ekkert a sj Niagarafossana, en ef hugi er fyrir a leggja bl ar kostar a a mig minnir rflega 10 dollara.

G. Tmas Gunnarsson, 29.5.2009 kl. 14:03

2 identicon

g bj Suurnesjum fyrir tveimur ratugum san,skrapp stundum lni sdegis og minnir mig a a hafi kosta svipa og sund ,allaveganna ekki margfalt ver sund. dag myndi g ekki tma essu og lt mr ngja sundi .

Hrur Halldrss... (IP-tala skr) 29.5.2009 kl. 20:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband