Pólitískt samverkafólk og fjölbreytileiki samfélagsins

Mun Hruniđ  ná ađ breyta stjórnsýslu á Íslandi, breyta henni úr ţví ađ vera pukur og handahóf nokkurra manna sem hafa komiđ sér fyrir nálćgt kjötkötlum og heimta skatt af almenningi til ađ útdeila til sinna vildarmanna eđa er  kerfiđ sjálft meingallađ, svo gallađ ađ ţegar nýir menn komast til valda ţá muni ţeir hegđa sér eins og ţeir sem hrökkluđust frá völdum?

Mun sams konar kerfi halda áfram ţó núna stýri ađrir flokkar og annađ fólk? Ţađ er alla vega athyglisvert ađ fylgjast međ ţví hvađa ađstođarmenn nýir ráđherrar velja og hvort ţeir hafa sérstaka sérfrćđi á málefnasviđi ţess ráđuneytis sem ţeir starfa í. Raunar má líka velta fyrir sér hvers vegna ráđherrar ţurfa enga sérstaka sérfrćđi í sínum málaflokki, ţađ  virđist  helst fara eftir einhverri virđingarröđ ţ.e. efst forsćtisráđuneyti, nćst utanríkisráđuneyti, ţarnćst fjármálaráđuneyti o.s.frv.  

Hér er athyglisverđ grein um bakgrunn ađstođarmanna ráđherra: Ţróun 1971-2005

Hér er úrdráttur:

Greinin fjallar um störf ađstođarmanna ráđherra og hvernig bakgrunnur ţeirra hefur breyst á tímabilinu 1971-2005. Skođađir eru m.a. eftirfarandi ţćttir: aldur, menntun, starfsreynsla og pólitísk ţátttaka. Á grundvelli ţessarar greiningar er reynt ađ meta hvort viđfangsefni ađstođarmanna ráđherra hafi breyst á tímabilinu. Fram kemur ađ á sl. tíu árum hafi orđiđ umtalsverđar breytingar á bakgrunni ađstođarmanna sem felast m.a. í ţví ađ oftar eru ráđnir einstaklingar sem hafa nýlega lokiđ námi og eru stutt á veg komnir á sínum starfsferli.
Fátíđara er orđiđ ađ ráđnir séu einstaklingar sem geta talist sérfrćđingar á málefnasviđi
ráđuneytis. Fjallađ er um hugsanlegar skýringar á ţessari ţróun.

Í samfélagi manna eru  alls konar skilvindukerfi sem  fólk velkist í gegnum og mörg ţessara kerfa virka  til ađ skilja ađ ţá sem hafa völd í samfélaginu og ţá sem eru valdalausir. Menntakerfiđ er eitt ţannig skilvindukerfi svo sem í gegnum  ýmis konar embćttispróf. Í eina tíđ voru flestir á ţingi lögfrćđingar og allir voru karlar, nú endurspeglar Alţingi betur samfélagiđ og fjölbreytileika ţess.  

Ţađ er best ađ  í stjórnsýslu og stjórnmálastarf fólk veljist fólk međ fjölbreytilegan bakgrunn, reyndar er ţađ  best er ađ hópar séu samsettir úr sem  ólíkustu fólki,  ţá verđur gerjun hugmynda og sem flest sjónarmiđ koma fram.  Ţá verđur líka minni hćtta á ađ ţađ verđi gerđ óhemjualvarleg mistök. Ţađ er ein ástćđan fyrir hve illa fór fyrir Íslandi ađ hér var öll skođanamyndun í helgreipum ađila sem  allir voru af svipuđu sauđahúsi og ţeir áttu fjölmiđlana og  mikiđ af hugsandi fólki á Íslandi var málpípur í vinnu hjá ţeim eđa háđir ţeim međ einhverja ađdrćtti t.d. háskólamenn međ styrki.

Ţađ ţarf ekki helling af fólki sem er allt kópíur hvern af öđru í stjórnsýsluna og stjórnmál og viđskiptalíf á Íslandi, ţađ ţarf fólk međ ólíkan bakgrunn og ólíkar áherslur. Ţađ er einmitt ţess vegna sem mér finnst ađ ţćr ógnarslćmu ađstćđur sem núna eru á Íslandi kalli á ţjóđstjórn, einmitt til ađ sjónarmiđ og sérfrćđi sem flestra verđi međ í ráđum en ekki verđi enn og aftur fariđ í ţađ far ađ meirihlutinn kúgar minnihlutann og kemur ađ sínum einsleitu sjónarmiđum og ráđamenn ráđa undirmenn sem eru sem líkastir ţeim sjálfum og međ sem svipađastan bakgrunn og lífssýn. 

Ég hugsa ađ Hafdís Gísladóttir nýráđinn ađstođarmađur Svandísar Svavarsdóttur sé ákaflega hćf kona, ţađ sést á upptalningunni og hún hefur meistarapróf í stjórnsýslu og leikskólakennarapróf. En ţađ vekur athygli mína hve líkur bakgrunnur hennar er bakgrunni Svandísar sjálfrar ţ.e. úr starfi međ heyrnarlausum og heyrnarskertum börnum og ţađ vekur líka athygli mína ađ ekkert er tiltekiđ um fćrni og kunnáttu á sviđi umhverfismála, ţađ hlýtur ţó  ađ vera ađ viđkomandi ađstođarmađur hafi feiknareynslu á ţví sviđi, Vinstri grćnir hafa látiđ umhverfismál sig miklu varđa og ţar eru margir sterkir einstaklingar međ sérfrćđi í umhverfismálum.


mbl.is Hafdís Gísladóttir ráđin ađstođarmađur umhverfisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband