20.5.2009 | 11:23
Er hætt að selja Vodka?
Ég vek athygli á tveimur bloggum sem ég hef skrifað á undanförnum árum þar sem ég hef gagnrýnt ferðamálayfirvöld og þá sem markaðssetja Ísland á erlendri grundu. Ég gagnrýndi þá að forseti Íslands og Ísland væri notað til að markaðssetja hluti sem mér finnst ekki hafa neina tengingu við Ísland og ýttu undir mannlega harmleiki.
![]() |
Tveimur skrifstofum Ferðamálastofu lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vodka-auglýsingin er með ólíkindum: "with icelandic taste" ?!?
EE elle (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.