Dharavi

 dharavi1.jpgDharavi er slömm í borginni Mumbai (Bombay) í Indlandi. Áćtlađ er ađ í ţví slömmi búi um 800 ţúsund manns en í borginni allri búa 11 milljónir og er helmingur íbúanna búsettur í hinum ýmsu slömmum. Dharavi er nćststćrsta slömmiđ í Asíu. Ţađ er frćgt núna gegnum myndina Slumdog Millionaire

Ţađ er gaman ađ skođa slömm á Google maps, hér má sjá hvernig slömmiđ umlykur skipulögđu svćđin, eitt einkenni á slömmum er ađ húsin ţar eru reist í óleyfi fyrir utan allt skipulag:  Dharavi - Google Maps

Dharavi var einu sinni eyja ţar sem áđur var mangrove fenjasvćđi, svćđi ţar sem fiskimenn af Koli stétt bjuggu. Síđan fluttu ţangađ margir ađrir. Flestir íbúar Dharavi eru Dalítar.

Meira um Dharavi:

Photo Essay: India's Real-World Slumdogs

Dharavi - Photo Gallery - National Geographic Magazine

 Dharavi - National Geographic Magazine

Núna er svínaflensan ađ stinga sér niđur á Indlandi. Ţađ getur veriđ ađ svoleiđis sjúkdómar breiđist mjög hratt út á svćđum eins Dharavi, svćđum ţar sem fćstir hafa eigin salerni. Flestir hafa ţó rennandi vatn og nćstum allar fjölskyldur hafa sjónvarp. 

Um aldamótin 1900 herjađi farsótt í Mumbai Ţetta mun hafa veriđ plága af sömu sort og Svarti dauđi.

 


mbl.is Óttast ađ smitađir séu 100.000
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Salvör,

Veistu um íslenskt heiti á MANGROVE?

Bestu ţakkir,

Viktor

Viktor Sveinsson (IP-tala skráđ) 20.5.2009 kl. 04:35

2 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

"Mangrove" er fenjaviđur

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 20.5.2009 kl. 08:27

3 identicon

Takk fyrir svariđ Ólöf,

Vona ađ ţú sjáir ţakkarkveđju mína,

Viktor

Viktor Sveinsson (IP-tala skráđ) 26.5.2009 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband