Auđlegđ Íslands - hafsvćđin

 Nú stendur yfir mikil barátta um yfirráđ yfir hafsvćđum heimsins. Ríki geta gert tilkall til miklu stćrra svćđis en 200 mílna frá landi, ţau geta gert tilkall til yfirráđa yfir sjávarbotninum á svćđi sem er allt ađ 350 mílur frá landi en ţađ verđur ađ landgrunn. Ţessu fylgir ţá réttindi yfir allri vinnslu málma og olíu og sjávardýra á botninum en ekki fiskistofnum. 

Ísland hefur gert tilkall  tilkall til landgrunnsvćđa

Ísland er eitt af ţeim ríkjum sem hefur lögsögu yfir hafsvćđum Norđurslóđa, ţví svćđi ţar sem taliđ er ađ gríđarlegar auđlindir sé ađ finna.

Hér er skýringarmynd (úr Economist) sem sýnir skiptinguna milli ríkja:

 

 

Sjá  nánar ţessa grein í Economist:

 Suddenly, a wider world below the waterline

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband