H5N1 eđa H1N1 Viđbúnađarstig 5

Vonandi eigum viđ ekki eftir ađ sjá H5N1 faraldur, ţessi H1N1 faraldur er nógu slćmur.

Bendi á svínaflensugreinina á ensku wikipedia, ţađ er ein besta upplýsingaveitan í svona málum. Áhugavert ađ fylgjast međ hvernig greinin er skrifuđ, hún er ađ verđa mjög góđ ţó hún sé glćný og margir ađ skrifa hana saman, ég tók agnarlítinn ţátt í ţví, ég bćtti viđ tengingu í íslensku greinina sem ég er rétt byrjuđ á. Vonandi hjálpa einhverjir til viđ ađ skrifa ţá grein. Nú er til svínaflensugrein á 51 tungumáli á wikipedia og ţćr tengjast hver í ađra.

Twitter örbloggiđ er alveg ađ tjúllast, núna á nokkrum sekúndum ţá eru komin 1500 fleiri blogg sem fjalla um svínaflensu, engin getur fylgst međ ţessu en ţađ er gaman ađ prófa ţessa leit

Ţetta er samt ágćt leiđ fyrir fjölmiđlafólk ađ finna ţađ nýjasta sem er ađ gerast.Nú er bara tímaspursmál hvenćr Who auglýsir viđbúnađarstig númer 5. Reyndar fullyrđa margir á twitter núna ađ ţegar sé komiđ viđbúnađarstig 5 en ég sé ţađ ekki á BBC.

Schwarzenegger bloggar um flensuna í Californiu, hvenćr fer Jóhanna ađ nota Twitter fyrir skilabođ frá ríkisstjórninni? Hvađa gćlunafn fćr nýja stjórnin?

Nokkrar hugmyndir:

* Svínka
* Svínaflensustjórnin
* H1N1
* Flensustjórnin
* Grisjan (ţ.e. ef viđ byrjum öll ađ ganga međ grisjur áđur en stjórnin verđur mynduđ)
* Vírussjórnin
* Veiran

Ekkert ađ ţví ađ hafa flensunafn á ţessari stjórn,hún verđur ekki verri fyrir ţađ. Síđasta stjórn var kennd viđ Ţingvelli en ţađ hjálpađi ekkert, í hugum almennings heitir hún alltaf bara "vanhćf ríkisstjórn" og fólk heyrir kliđinn af búsáhaldataktinum.Ţađ mćtti kannski líka kalla stjórnina Mótlćti eđa Mótefni eftir ţví hvernig hún tekur á málum.

Ţađ er líka áhugavert ađ lesa hve mikiđ er núna lagt upp úr ađ nefna ţetta nýja fyrirbćri sem núna gengur undir nafninu svínaflensufaraldur. 

Norskur influensuwikivefur

Blogg um fuglaflensu og svínaflensu


mbl.is Flensan heitir nú 2009 H1N1
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

S1V1 verđur virk í maí

Gísli Hjálmar Ólafsson (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 19:54

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţetta er náttúrulega snilldarnafn:-)

Viđ verđum strax ađ setja upp viđbúnađarstigakerfi  til ađ hafa heimil á  S1V1

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 29.4.2009 kl. 20:19

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

S1V1 er snilld! Annars var ég međ norrćnustjórnina í huga ţar sem viđrćđur hafa m.a. fariđ fram í norrćna húsinu međ ţví markmiđi ađ koma á fót "norrćnu velferđarsamfélagi".

Guđmundur Ásgeirsson, 29.4.2009 kl. 20:40

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Viđ bíđum og fylgjumst međ S1V1, hún á eftir ađ stökkbreytast nokkrum sinnum ţangađ til hún verđur virk

En ég sé ađ núna er BBC komiđ međ frétt um ađ viđbúnađarstig hafi hćkkađ http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/8025931.stm

ergo, twitter fréttir berast hrađar en BBC og Reuters ná ađ uppfćra sína vefi.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 29.4.2009 kl. 20:43

5 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Mogginn núna kominn međ frétt um viđbúnađarstig 5, hálfri mínútu á eftir BBC en cirka klukkustund á eftir mér og twitter.  Ćtli mbl.is sé međ sjálfvirka ţýđingu á bbc fréttum frá ensku yfir á íslensku og stebbifr svo međ sjálfvirka ţýđingu af íslenskunni á mbl.is yfir á akureyrsku

Máliđ er hins vegar ađ BBC er of svifaseint í svona fréttum. Líka ríkisfjölmiđill sem má ekki flytja of miklar panikfréttir og verđur ađ mikla hve vel breska ríkisstjórnin er búin undir pláguna.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 29.4.2009 kl. 20:47

6 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Snilld međ stebbafr!

Guđmundur Ásgeirsson, 29.4.2009 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband