Barn lést úr svínaflensu í USA, 91 tilfelli

Ţetta er sorglegt, lítiđ barn lést í Texas og er ţađ fyrsta andlátiđ í USA af völdum svínaflensunnar, sjá hérna: US reports first swine flu death og hérna First swine flu death in U.S. reported

Ég byrjađi á greininni svínaflensa á íslensku wikipedia í gćr. Svo byrjađi ég líka á grein um H1N1 afbrigđiđ af inflúensu A.  Mér skilst ađ viđ getum ţakkađ fyrir ađ faraldurinn núna er bara H1N1 en ekki H5N1, ţá myndu miklu fleiri deyja. En af hverju er Mexíkóafbrigđiđ svona miklu alvarlegra heldur en sýkingar sem upp koma annars stađar?

Í greininni um svínaflensufaraldurinn á ensku wikipedia er yfirlit sem er um hversu margir eru sýktir  skv. stađfestum opinberum tölum.Ţađ er líka komin sérstök grein um tímalínu faraldursins og líka sérstök grein sem sýnir útbreiđsluna eftir löndum.


mbl.is Barn sem lést í Texas var frá Mexíkó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Kannski eru tvö afbrigđi í gangi í einu, annađ verra en hitt en ţađ verra hafi ekki enn borist út úr Mexíkó. 1918 flensan var vćg til ađ byrja međ en svo skćđ. Ţetta getur orđiđ alveg óútreiknanlegt og ţegar veiran fer ađ sýkja marga getur hún stökkbreytast og orđiđ illúđleg.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.4.2009 kl. 16:35

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Bretar gera ráđ fyrir, ef illa fer, ađ helmingur ţjóđarinnar sýkist, og 700.000 muni látast. Skuggalegt svo ekki sé meira sagt.

Finnur Bárđarson, 29.4.2009 kl. 16:41

3 identicon

Ég skil ekki alveg ţessa umrćđu... bara í BNA deyja 100 manns á hverjum einasta degi úr venjulegri flensu

Sigmar Magnússon (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 19:43

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţetta er ekki venjuleg flensa. ţetta verđur kannski einhvern tíma venjuleg flensa en núna virđist ţetta vera ný stökkbreyting og krossun á milli tegunda, veira sem hefur smitast frá svíni til manns getur núna smitast frá manni til manns. Ţetta gerist ađ ég held ekki oft en ţegar ţađ gerist ţá er ekkert ónćmi fyrir hjá manninum, ţetta er ný flensa sem verđur ađ faraldri.

Ţađ hefur veriđ í mörg, mörg ár alls konar viđbúnađur í heiminum gegn ţví ađ ţađ gerđist ađ fuglaflensa af stofni h5n1 krossađi svona ţ.e. fćri ađ smitast frá manni til  manns og ţađ er gríđarlega hćttulegt ástand. Ţađ myndu miklu fleiri deyja í ţannig ástandi. 

Máliđ er ađ sýkingin í Mexíkó virđist vera banvćn hjá miklu hćrra hlutfalli en venjuleg flensa.

ţetta er ekkert grín. ţetta er grafalvarlegt ástand. ţangađ til verđur búiđ ađ greina hvađ er ađ gerast í mexíkó.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 29.4.2009 kl. 20:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband