Stjórnlaust land

Afsögn Björgvins skapar ennţá meiri glundrođa í íslensku samfélagi. Sérstaklega ef ţađ er rétt ađ afsögn hans hafi komiđ Ingibjörgu Sólrúnu á óvart. Ţađ var komin tími til ađ skipta út stjórn fjármálaeftirlitsins og forstjóri ţess hefđi átt ađ fjúka sama dag og Geir flutti "Guđ blessi Ísland" rćđuna sína. Ríkisstjórnin sem nú sítur er bćđi ráđlaus og dáđlaus. Hún megnar á engan hátt ađ taka á ţeim gríđarlega vanda sem blasir viđ Íslandi, öll hennar orka virđist fara í ađ leyna vanmćtti sínum.

Ég hugsa ađ moggabloggarar gćtu stjórnar ţessu landi miklu betur en sú ríkistjórn sem nú situr. Ţađ er reyndar ekki sagt í tómu gríni, moggabloggarar og ađrir bloggarar eru áberandi í andspyrnuhreyfingu gegn stjórninni, hér er mynd af sviđinu á útifundinum á laugardaginn og moggabloggarar eiga sviđiđ. Hildur Helga er ađ flytja sína rćđu, Jakobína er í biđstöđu ađ flytja nćstu rćđu og Lára Hanna vopnuđ myndavél er ađ  skrá niđur atburđinn. Á nćstu mynd má sjá Heiđu sem slćr taktinn á torgum í búsáhaldabyltingunni og  hefur veriđ ţar kórstjóri og  innsti koppur í búri.

Nú er bara spurningin hvort ţađ verđi útifundur nćsta laugardag. Ef stjórnin er fallin hvađ ţá? Ef ţađ verđur fundur ţá verđur hann skrautlegur, ţađ er nú tíska á hverjum laugardag bćđi í klćđnađi og í verkfćrum. Nú mćtir fólk međ skeiđar og álţynnur og dollur og potta og sleifar og skreytir sig appelsínugulum borđum. Einstaka ebe regnhlíf sá ég á lofti. 

Ég hugsa ađ mótmćlin eftir viku verki í appelsínugulum og svörtum tónum.
Ef stjórnin lifir svo lengi.

IMG_3372

IMG_3438

IMG_3367

IMG_3379

IMG_3416
mbl.is Björgvin segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband