Oslótrésmótmćlin

 

Nýliđnir atburđir hafa ekkert nafn. Í sögunni fćr sami atburđur kannski mörg nöfn, allt eftir ţví hver segir söguna. Ég veit ekki hvađ mótmćlin í gćr og í nótt verđa kölluđ en ég kalla ţau til bráđabirgđa Oslótrésmótmćlin vegna ţess ađ ţegar ég fór ţá hafđi tekist ađ fella Oslójólatréđ og draga ţađ á eldinn sem logađi fyrir utan Alţingishúsiđ. Ég fór ţegar tréđ hafđi fuđrađ upp. Ţađ var nú svolítiđ hćttulegt ástand, eldtungur léku um himinn og ţarna nálćgt gömul timburhús.

Mér fannst líka  táknrćnt viđ ađ brenna jólatréđ. Ekki bara af ţví ţađ er skammdegismerki heldur  líka táknrćnt ađ brenna tré frá Noregi ţađan sem Íslendingar komu fyrir ţúsund árum, ţađan sem rćtur Íslendinga eru, tréđ sem er afhent og uppljómađ međ viđhöfn á hverjum vetri til ađ minna okkur á upprunann. Skreytt og uppljómađ jólatré er skammdegismerki, eins konar hermigaldur ţar sem minnisvarđi um líf og ljós og grósku er fluttur inn  í hús í svartasta skammdeginu eins og til ađ hugga mann og fá mann til ađ trúa ţví ađ skammdeginu ljúki einhvern tíma og ţađ birti á ný og nćsta vor muni veröldin blómgast ađ nýju. En ţegar viđ ţurfum ekki huggunina lengur ţá fleygjum viđ jólatrénu og tökum niđur jólaljósaseríurnar. Í ári Hrunsins mikla ţá brennum viđ jólatréđ. Bruni er nýtt upphaf.

Ég reyni ađ skrásetja ţau mótmćli sem ég tek ţátt í. Ţađ er erfitt ađ skrá ţessi mótmćli međ ljósmyndum. Ţađ nćr ekki stemmingunni, ekki hljómlistinni úr ótal hljóđfćrum og snarkinum af eldinum. Vídeómyndin nćr ekki heldur viđarlyktinni og kaldri janúarnótt í Reykjavík.

En ég tók upp vídeó af  Oslótrésmótmćlunum og setti í tvćr skrár svo ţađ yrđi ekki allt of langt. 

Oslótrésmótmćlin 20-21 janúar 2009 fyrri hluti (10 mín)

Oslótrésmótmćlin 20-21 janúar 2009 seinni hluti (10 mín) 

 Sjá líka myndina mína frá mótmćlum á gamlársdag

 Kryddsíldarmótmćlin

 Ţetta eru dáldiđ stórar skrár og tekur tíma ţangađ til ţćr byrja ađ spilast.
Ég er ađ reyna ađ setja ţetta inn á youtube en ţađ hefur ekki gengiđ ennţá hjá mér (allt of stórar skrár)


mbl.is „Stjórnarslit fyrir helgi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er kannski ekki málinu viđkoamndi, enn mikiđ pirrar mig sá subbuskapur ađ taka ekki niđur jólatré ţó komin sé hálfur mánuđur fram yfir ţrettánda.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.1.2009 kl. 22:48

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

mér tókst ađ hlađa öđru inn á youtube en gćđin eru mun minni en á camtasia upptökunni.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 21.1.2009 kl. 22:49

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Já Sigurđur, ég held ađ ţađ geti nú ekki veriđ mikill glćpur hjá piltunum ađ hjálpa hreinsunardeild borgarinnar. Hins vegar held ég ekki ađ ţađ hafi kannski beint vakađ fyrir ţeim. Dóttir mín og vinkonur hennar voru mjög leiđar ţegar ţćr sáu ađfarirnar viđ tréđ, héldu ađ mótmćlendur hefđu rifiđ niđur lifandi tré sem var rótfast á Austurvelli. Svo var nú ekki. Ţetta tré átti ađ fara.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 21.1.2009 kl. 22:53

4 Smámynd: Ari Guđmar Hallgrímsson

Var ţetta bara ekki táknrćn athöfn, minna ríkisstjórnina á, "ţađ eru ekki alltaf jólin"

Kveđja

Ari Guđmar Hallgrímsson, 21.1.2009 kl. 22:56

5 identicon

Oslóartrésmótmćlin finnst mér ekki ná ađ fanga ţá stemningu sem er í kringum ţessi mótmćli.

Manndómsbyltingin finnst mér nćr sanni. Ţjóđin er ađ sýna manndóm sinn gagnvart valdhöfum. Viđ erum ung ţjóđ, lýđveldiđ er rétt rúmlega 60 ára gamalt. Viđ erum ađ ganga sem ţjóđ í gegnum manndómsvígslu. Höfum ekki gert okkur nógu vel grein fyrir ţví hingađ til hvađ viđ erum sterk ţegar viđ sameinumst í kröftugum mótmćlum. Viđ erum ađ sýna spilltum valdhöfum hver okkar hugur er og erum ađ kenna ţeim mannasiđi. Ef ţú gerir mikil mistök ţá axlar ţú ábyrgđ á ţví. Ţađ gera allar ţroskađar og vel uppaldar manneskjur. Ţađ hefur valdhöfum ekki skilist hingađ til. 

Ţórunn Ó (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband