Hmmm... fjör á Samfylkingarfundinum

Ţađ er kannski dáldiđ eldfimt ađ halda fundi í Ţjóđleikhúskjallaranum ţessa daganna. Viđ skiljum ţađ Framsóknarmenn, viđ héldum félagsfund ţar nýlega ţađ sem var allt ađ gerast. Sjá hérna Rafmagnađur fundur hjá Framsókn í Reykjavík

Síđan ţá höfum viđ gengiđ til kosninga um nýja forustu í flokknum. Sigmundur Davíđ, Birkir Jón og Eygló og ţingmannahópur okkar eru tilbúin til ađ hefjast handa viđ uppbyggingu Nýja Íslands. Ţađ getur veriđ eini kosturinn í stöđunni fyrir hina flokkana ađ taka tilbođi Framsóknarflokksins um ađ verja stjórn Samfylkingar og Vinstri Grćnna vantrausti ţangađ til kosningar eru yfirstađnar. Ţađ ţýđir ađ ríkisstjórn sem núna situr sem sannarlega er vanhćf eins og hrópađ er nú á torgum og inn í húsum, sú ríkisstjórn getur fariđ frá á morgun.

En eitt er mér fyrirmunađ ađ skilja.

Hvers vegna í ósköpunum valdi Geir ekki á sínum tíma ađ stofna ţjóđstjórn međ öllum flokkum á Alţingi? Ţađ voru á ţeim tíma allir flokkar tilbúnir í ţađ. Sá hann virkilega ekki ţetta ástand fyrir? 


mbl.is „Ţiđ eruđ öll rekin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menn sem eru ekki saddir af völdum, eiga erfitt međ ađ lesa ţađ sem stendur skrifađ á vegginn, hvađ ţá ađ hlusta á ađra en ţá sem eru sammála ţeim sjálfum. Međ öđrum orđum, nei, Salvör, hann sá ţetta ástand ekki fyrir. Ţví miđur fyrir okkur öll, ţví ađ hann glutrađi traustinu á u.ţ.b. viku og hefur ekki endurunniđ ţađ.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband