Ógöngur 2008 - Ţegar Borgin rumskar

ogongurb1.jpgÉg held mína ţrettándagleđi hér á blogginu međ ţví ađ bjóđa upp á frumsýningu á kvikmynd minni Ógöngur 2008 sem er meira en 28 mínútur og er mín frásögn af neyđarblysförinni og kryddsíldarmótmćlunum á gamlársdag. Slóđin er http://www.esjan.net/kryddsild/ogongur/

Ţađ ţýđir sennilega ekki nema fyrir ţá sem eru međ frekar hrađa nettengingu ađ sjá ţetta, ţađ ţarf ađ bíđa smátíma í byrjun áđur en myndin byrjar ađ spilast.

Ţessi frumraun mín í kvikmyndum lengri en 10 mínútur er gerđ í sönnu kreppudogma, ég klippti ekkert til og skeytti saman í tímaröđ allar ţćr vídeóklippur sem ég tók upp af ţessum atburđi. Vil ég ţakka öllum ţeim sem voru persónur og leikendur í ţessari kvikmynd og sérstaklega ţakka tónlistina og hljóđeffectana sem eru blys, pottar, rúđubank, sleifar, hróp, klapp, ţvottabretti og ýmis önnur hljóđfćri.

ogongurb2.jpgEins og  Alfred Hitchcock ţá er ég einn af leikendunum, ég kem fyrir í byrjun og leik frelsisstyttuna sem í ţessari ćvintýramynd á mörkum veruleika og draums er í  myrkri og frelsiskyndillinn er bleikt neyđarblys sem bađar himininn, ekki á frelsiseyjunni út af New York heldur á eyjunni Íslandi, eyjunni sem sendir neyđaróp út í geiminn í lok ársins 2008. 

ogongurb3.jpg

Ţađ hafa margir ađrir séđ hversu ljóđrćn og ćvintýraleg atburđarásin var, sjá ţessar frásagnir:

Veruleikarof (nei.is)

Kryddsíld - Bardaginn á Borginni (Eyţór Árnason)

Í tilefni af ţessum atburđi -hvort sem viđ köllum hann bardaga eđa veruleikarof ţá hef ég ort upp ađ nýju ljóđiđ mitt. Ég er eins ljóđs skáld og ţetta ljóđ er eldfimt töfraljóđ sem tekur á sig blć eftir viđburđum.  Ég breytti ljóđinu ţannig ađ núna er stór stafur í Borgin.

 

Eldborg

Ţegar Borgin rumskar
lćđist steinolíustrákurinn
inn í grátómu húsin
tifar á strengjasteypunni
og safnar sprekum í eldinn.

Ţegar borgin sprettur á fćtur
međ sírennuvćli, hrópum og skarkala
og gráir bólsrar teygja sig til himins
ţá veit hann
ađ ţeir njóta eldanna best
sem kveikja ţá.


mbl.is Jólin kvödd međ virktum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ljótt er ađ sjá hvernig lögreglan kemur fram. Hún á ađ kunna betur á mótmćlendur  en ţetta. Fram ađ ţví ađ hún beitti gasi fyrst hafđi fólk hátt en gerđi ađ öđru leiti ekkert af sér. Ţađ getur ekki veriđ góđ lögreglumennska ađ ögra hópi eins og ţessum, eđa hvađ?

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 21:59

2 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Takk fyrir ţetta Salvör. Skemmtilega gert hjá ţér og stemningin skilar sér vel. Passa mig betur á ađ verđa ekki svona mikiđ í vegi ţínum nćst! Fannst hlutverk mitt heldur of stórt í ţessari mynd :)

Heiđa B. Heiđars, 6.1.2009 kl. 23:15

3 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Athyglisvert myndband - gott ljóđ

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 7.1.2009 kl. 00:08

4 identicon

Ţakka ţér kćrlega fyrir Salvör og til hamingju međ ţína fyrstu alvöru stuttmynd í fullri lengd ; )

Skora á ţig ađ senda hana inn í Stuttmyndadaga eđa á Heimildamyndahátíđina hér fyrir vestan,nánar tiltekiđ á Patreksfirđi um Hvítasunnuna. Ég átti reyndar erfitt međ ađ hlađa myndinni hér á síđunni inn til skođunar. Eins er erfitt ađ skođa vídeóiđ efst í fćrslunni ţinni um Ţátttökumótmćli eđa miđstýrđ mótmćli frá 3. janúar. Vćri hćgt ađ setja ţetta á YouTube einnig?

Guggan (IP-tala skráđ) 7.1.2009 kl. 07:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband