Gas, gas

Ţađ er   gasskortur víđa í Evrópu og ţađ  virđist tengjast  gasleiđslum sem liggja í gegnum  Úkrainu og ţví ađ rússneska fyrirtćkiđ Gazprom hefur hćtt ađ afgreiđa gas ţangađ  vegna ógreiddra reikninga og hugsanlega líka af stjórnmálaástćđum - Úkrainia er ekki lengur partur af Sovétríkjum sem standa saman af sér áföll. Fjórđungurinn af gasi til EU landa kemur frá Rússlandi og af ţví er 80 % pumpađ í gegnum Úkrainu. Lettland, Finnland, Slóvakía og Eistland fá allt sitt gas frá Rússlandi, Búlgaría, Lithauen og Tékkland langmest af sínu gasi og Grikkland, Austurríki og Ungverjaland meira en helming. Ţađ er neyđarástand og ţetta er eldfimt ástand í stjórnmálum.  Ţađ hlýtur ađ vera mest neyđarástand í Úkrainu, ţađ ríki hefur fariđ einna verst út úr fjármálakreppu heimsins og ţađ hlýtur ađ vera neyđarástand ef ţar er tappađ af gasi sem ţegar hefur veriđ selt til annarra ţjóđa. Sjá nánar ţessa grein á BBC  European gas supplies disrupted

Út af svona málum geta menn fariđ í stríđ. Ţessar fréttir sýna okkur líka hve viđkvćmur hinn samtengdi heimur er.  Leiđslur og flćđilínur viđskipta liggja um mörg ríki og í gegnum ríki og ţetta virkar ekki ef einhverjir stöđva flutningana og teppa línurnar. Ţessar fréttir sýna okkur líka ţađ sem allir vita sem fylgjast međ magntölum viđskipta - ţađ er fyrirsjáanleg mikil orkukreppa í heiminum og slagsmál ţjóđa til ađ tryggja fólkinu sínu ţann ađgang ađ orku sem nauđsynlegur er fyrir mannlíf og atvinnu.

Baráttan um orkuauđlindir á Norđurslóđum verđur hörđ. 


mbl.is Lýsa yfir neyđarástandi í Slóvakíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband