Prjónajól

xIMG_2810
Ţetta voru prjónajól. Systir mín á Hanhóli í Bolungarvík gaf dćtrum mínum í jólagjöf  prjóna og garn og skrautritađ kort sem var félagsskírteini í Handverks-, hannyrđa og heimslistaklúbbinn "Ásta frá Undirfelli". Á félagskírteininu stóđ: 

"Elsku frćnka

Ţú ert hér međ innvígđ í Handverks-, hannyrđa og heimslistaklúbbinn "Ástu frá Undirfelli. Félagsfundir eru sveigjanlegir og fara fram er formađur er í bćnum eđa 2 eđa fleiri klúbbmeđlimir óska ţess. Skilyrđi fyrir veru í klúbbnum er skapandi hegđun til hugar og handa, glađvćrđ, kćti og kímnigáfa. Klúbbađild getur gengiđ í arf eins og eiginleikar."

Svo gaf ég Kristínu bókina "Lćriđ ađ prjóna". Kristín kom svo á óvart ţví hún hefur haft ýmislegt á prjónunum undanfariđ og hefur lćrt ađ prjóna vettlinga og gaf bćđi mér og systur sinni í jólagjöf  lopavettlinga sem hún hafđi prjónađ sjálf. Hún er líka ađ prjóna sokka handa pabba sínum og hefur nú međ ađstođ bókarinnar góđu náđ tökum á hćlúrtöku. 

Ásta Lilja á afmćli í dag. Viđ mćđgurnar héldum upp á ţađ međ ţví ađ fara út ađ borđa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flottar stelpur.  Salvör mín ţú varst flott í Kastljósinu í kvöld.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.12.2008 kl. 00:41

2 identicon

Innilega til hamingju međ Ástu og allt hitt. Gleđilegt nýtt ár.

Kristín í París (IP-tala skráđ) 30.12.2008 kl. 09:13

3 Smámynd: www.zordis.com

Alldeilis ţjóđlegar og nytsamlegar gjafir!

www.zordis.com, 30.12.2008 kl. 19:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband