Ópró DV blađamennska um blađamennsku og ópró Kastljósumfjöllun

Ég kipptist viđ ađ hlusta á Kastljósiđ áđan og ég get ekki ímyndađ mér annađ en ţessari umfjöllun verđi vísađ til siđanefndar blađamannafélagsins og hugsanlega verđur ţetta dómsmál líka. Ţetta er viđtal viđ ungan fyrrum blađamann og svo var spiluđ upptaka af samtali sem hann átti viđ yfirmann sinn, ritstjóra á blađinu sem hann var á. 

Ţađ voru mörg lög brotin međ ţessari upptöku og afspilun í Ríkisútvarpinu og margar siđareglur brotnar. Í fyrsta lagi ţá er ţessi upptaka vćntanlega ólögleg, ţađ er ekki eđlilegt ađ undirmađur taki upp samtal milli sín og yfirmanns án vitundar yfirmannsins og í öđru lagi er kolólöglegt ađ birta ţessa upptöku nema međ samţykki beggja. 

Ţađ gćti veriđ ađ ţađ vćru svo ríkir almannahagsmunir ađ ţađ réttlćtti birtingu á frétt. Svo er ekki ţegar mađur hlustar á upptökuna (heyrđi bara í sjónvarpinu, vefútsending biluđ núna), ţetta virđist vera ritstjóri sem  hefur veriđ talinn á ađ birta ekki umfjöllun um ákveđinn fyrrum bankamann og er ađ útskýra ţađ fyrir blađamanninum sem skrifađi fréttina. Fyrrum bankamađurinn var Sigurjón Árnason og ástćđan virđist vera út af manneskjulegum orsökum ţ.e.  mađurinn sem átti ađ vera inntak fréttarinnar er viđ ţađ ađ fara yfir um. Ţannig er ástand međ marga Íslendinga í dag og ţá ekki síst ţá sem eru í eldlínunni og skotlínu almennings og fjölmiđla. Ţetta eru mannleg örlög og DV hefur ekki góđa reynslu af ţví ađ keyra í gegn slíka umfjöllun. Ţađ er ekki langt síđan DV ritstjórarnir Jónas og Mikhael ţurftu báđir ađ hćtta vegna ţess ađ mađur sem tekinn var fyrir á forsíđu fyrir meinta kynferđisglćpi framdi sjálfsmorđ um leiđ og blađiđ kom út.

Á ţeim tíma ţá ćtlađi allt um koll ađ keyra í samfélaginu vegna ţess ađ mönnum ţótti DV fara yfir strikiđ. 

Restin af samtalinu milli ritstjórans og blađamannsins gengur út á ađ ritstjórinn er ađ sćtta blađamanninn viđ ađ greinin sé lögđ til hliđar. Mér virđist ritstjórinn gera ţađ frekar fagmannlega en alls ekki á hátt ađ ţađ sé viđ hćfi ađ taka ţađ upp og auglýsa í útvarpi.

Ţađ sem stakk mig verst var ađ ritstjórinn tekur máli sínu til stuđnings dćmi af öđru máli um lögreglumann sem fyrirfór sér, segir frá ţví ađ ţađ mál hafi ekki veriđ til umfjöllun ađ mér finnst til ađ útskýra fyrir unga hlerunarblađamanninum ađ öll fréttnćm mál séu ekki endilega tekin í fjölmiđlaumrćđu, sum séu of viđkvćm.

Íslenskt samfélag er lítiđ og viđ ţekkum hvert annađ og ţví vill svo til ađ ég ţekki til beggja ţessara manna sem gerđir voru ađ umtalsefni í ţessu hlerađa samtali. Ţađ er ekki dćmi um góđa rannsóknarblađamennsku ađ birt sé í ríkisfjölmiđli upptaka ţar sem rćtt er um geđrćn vandamál og harmleiki í lífi tveggja manna.  Mál annars ţeirra tengist meir vitanlega ekkert bankahruninu en er eingöngu međ vegna ţess ađ ritstjóri DV tekur ţađ sem dćmi um mál sem blađiđ hafi međvitađ ekki umfjöllun um.

Hvađ getur veriđ sjálfhverfara og innantómara en rannsóknarblađamennskuskrípaleikur ţar sem birt er í fréttaskýringarţćtti í ríkisfjölmiđli ólögleg hlerun á samtali blađamanns og ritstjóra á dagblađi ţar ţeir eru ađ skeggrćđa sín á milli örlög Íslendinga sem eru ađ fara yfir um á geđi eđa hafa framiđ sjálfsmorđ.

Ţađ var nógu svekkjandi ađ hlusta á umfjöllunina í Kastljósi, en ţađ var ennţá verra ađ lesa hve grunnt bloggarar köfuđu í ţetta mál og hvernig enginn virđist átta sig á ađ ţetta er ekki rannsóknarblađamennska, ţetta er sorpblađamennska og ólöglegar hleranir og ribbaldaleg vinnubrögđ hjá hinum unga hlerara. Satt ađ segja kemur Reynir DV ritstjóri frekar vel út í ţessu viđtali. En Stebbifr copy-paste bloggari er sennilega naskari  á ađ enduróma almenningsálitiđ en ég  og hann segir ţetta:

"Ég held ađ allir ţeir sem fylgjast međ fjölmiđlum hljóti ađ sjá ađ trúverđugleiki Reynis Traustasonar sem fjölmiđlamanns hefur skaddast verulega eftir uppljóstranir Jóns Bjarka Magnússonar í Kastljósi kvöldsins. Man satt best ađ segja ekki eftir svona skúbbi og opinberri niđurlćgingu eins og ţeirri sem fylgja ţessari hljóđupptöku mjög lengi. Ţetta er allavega fjölmiđlun sem vekur athygli - Kastljósinu tókst ađ slá viđ Kompás, sem var međ mjög athyglisverđa fréttaskýringu ţar, sem hafđi mikiđ veriđ auglýst mjög upp."

Ţađ er á svona stundum ţegar ég er alveg slegin í rot af fáránlegri og siđlausri umfjöllun í íslensku samfélagi og einhvers konar hjarđhegđun ţannig ađ mér finnst bara búa hérna á ţriđja hundrađ ţúsund stebbar sem allir endurtaka og enduróma sömu vitlausu siđleysuna hver upp úr öđrum - ađ ég hugsa um hvort ég ćtti ekki líka ađ kaupa mér farmiđa úr landi.

Hvernig er hćgt ađ ţola viđ í landi ţar sem svona vinnubrögđ eins og voru í kastljósţćttinum í kvöld eru kölluđ rannsóknarblađamennska? 

Gamlir pistlar sem ég hef skrifađ um DV mál: 

Ţorpiđ 

Hvađ er múgsefjun? 

Hvenćr drepur mađur mann? 


mbl.is Upptaka af útskýringum ritstjóra DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Röksemdir ţínar eru hárréttar. Nema ţér sést yfir eitt smáatriđi. Allt sem sagt er hér ađ ofan gildir viđ venjulegar ađstćđur. En ţađ eru ekki venjulegar ađstćđur. Ţađ ríkir stríđsástand hér í ţjóđfélaginu. Ţađ á sér stađ stórkostleg eignatilfćrsla, hugsanlegur sjálfstćđismissir. Viđ slíkar ađstćđur skapast grundvöllur til ađ grípa til neyđarréttar.

Siđareglur og landslög hafa veriđ brotin og stofnanir ţjóđfélagsins eru notađar til ađ hilma yfir međ hinum seku. Nú gilda lögmál stríđsins: Ef ţú ert ekki međ okkur, ţá ertu á móti okkur. (Ađ öđru leyti frábćrlega vel skrifuđ og rökstudd grein hjá ţér.)

Doddi (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 02:43

2 identicon

Hérna sjáum viđ ágćtt dćmi um ţađ hvernig lögbrot getur stundum ţjónađ sannleikanum.

Lög koma ekki frá Gvuđi. Ţau eru mannasetningar og ţau má draga í efa. Ţegar mikiđ er í húfi getur ţađ ţjónađ réttlćtinu ađ brjóta lög.

Af hverju fann blađamađurinn sig knúinn til ađ taka ţetta samtal upp? Hafđi hann kannski ástćđu til ađ halda ađ auđmenn vćru ađ misbeita valdi sínu til ađ hafa áhrif á fréttaflutning -og kćmust upp međ ţađ? Ef svo er ţá finnst mér ţađ hafa veriđ rétt ákvörđun hjá honum ađ taka samtaliđ upp.

Ég reikna međ ađ Kastljósiđ hafi birt samtaliđ af ţví ađ ţáttastjórnendur hafi taliđ ađ ţarna vćru ríkir almannahagsmunir á ferđ. Ţví er ég sammála. Ţađ er réttur minn sem ţjóđfélagsţegns ađ fá ađ vita ađ menn geti í skjóli auđs og valda, stjórnađ ţví hvađa fréttir eru birtar í fjölmiđlum, einkum ţegar sá fjölmiđill er kynntur sem óháđur.

Ţađ eru ekki ríkir almannahagsmunir ađ nafngreina mann og saka hann um vođalegan glćp áđur en dómstólar fjalla um mál hans.  Slík mál eiga ađ fara rétta leiđ í gegnum kerfiđ og ef kerfiđ bregst, ţá er í góđu lagi ađ fjölmiđlar fjalli um ţá hliđ. Viđ búum hinsvegar öll viđ ţá hćttu ađ ákvarđanir sem varđa hag ţjóđarinnar allrar séu teknar án vitundar okkar og upplýsingum leynt. Ţađ virđist nánast útilokađ ađ koma lögum yfir auđmenn og ekki skánar ţađ ef fjölmiđlar hylma yfir međ ţeim.  Ţađ er ţví rétt, gott og siđlegt ađ segja almenningi hverjir eru ađ mata hann. Hvort ţađ er löglegt er annađ mál og léttvćgara.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 08:07

3 identicon

En auk ţess er náttúrulega óţolandi fyrir blađamanninn ţegar fyrrum yfirmenn hans halda ţví fram fullum fetum ađ hann sé ađ ljúga. Auđvitađ hafđi hann fullan rétt (allavega siđferđilegan rétt) til ađ reka ţađ ofan í ţá. Menn eiga ekki ađ komast upp međ ljúga upp á ađra í skjóli trúnađar.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 08:13

4 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Einhvern neyđarrétt hljótum viđ fólkiđ í landinu ađ eiga til ađ verja okkur á svona tímum ţar sem spilling og valdníđsla eru ađ ná hámarki...vonandi er ekki meira eftir af spillingarsúpu til ađ skvetta yfir okkur...og viđ verđum bara ađ kalla ţetta nauđvörn!!! Ég tek ofan fyrir unga blađamanninum. Hann er tákn ţeirra sem ţora og láta ekki buga sig og réttlćtistilfinningu sína međ bulli og rugli. Nóg er nú komiđ af ţví.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 16.12.2008 kl. 14:23

5 Smámynd: 365

Er einhver peningalykt af ţessu máli?

365, 16.12.2008 kl. 17:14

6 identicon

Ég held ađ réttmćt fyrirlitning ţín á Stebba Fr. hafi hugsanlega blindađ ţér sýn á ţetta málefni. Ţađ er rosalega erfitt ađ sćtta sig viđ ađ vera sömu skođunar og sá mađur um nokkurn skapađan hlut. Í ţessu tilviki verđur samt ţví miđur ekki komist hjá ţví.

Freyr Heiđar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 17:57

7 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Fólki er tíđrćtt um neyđarrétt - ađ ţađ séu ţannig ađstćđur ađ ţađ réttlćti hlerun og afspilun í fjölmiđlum og túlkun á orđum einkasamtals ţar. Er ţađ svona sem viđ viljum ađ lögreglan starfi t.d. ef hana grunar einhvern um ađ vera líklegur til ađ fremja afbrot?

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 17.12.2008 kl. 13:32

8 identicon

Nei, en Jón Bjarki er ekki lögga og ţađ er engin löggćsla í landinu sem sér um eftirlit međ auđmönnum, fjölmiđlum, embćttismönnum og öđrum valdhöfum. Hlutverk lögreglunnar virđist ţvert á móti vera ađ tryggja ţeim nćđi til ađ ástunda sitt eiginhagsmunapot.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 15:13

9 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sínum augum lítur hver á silfriđ og sínum augum lítur hver á ađalatriđi ţessa máls. Í mínum huga eru mikilvćgustu atriđi málsins ţessi:

1. Ómerkileg og ekki nýstárleg frétt um ađ fyrrv. bankastjóri hefur lengi veriđ ađ bauka í húsnćđi bankans og ađ sögn á eigin forsendum veldur einhverjum óljóst tilgreindum manni ţeim óróa í sálinni ađ hann hrekur hrokahundinn Reyni Traustason frá ţeirri ákvörđun ađ birta fréttina. Reynir skćlir utan í blađamanninn viđ ađ segja honum ađ líf og framtíđ blađsins sé í hćttu ef fréttin verđi birt!

2. Hver var ţessi mađur eftir ađ Hreinn Loftsson hefur upplýst ađ ţađ sé ekki hann og Björgúlfur segist ekkert vita um máliđ? 

3. Ţađ er erfitt ađ trúa ţví ađ svona skelfingarástand vakni á síđdegisblađi vegna máls sem engu máli skiptir. Allir pólitíkusar og fjármálapukrarar vita ađ ţađ er hćttulegt ađ vesenast í fréttaflutningi og fátt vekur meiri tortryggni ef upp kemst en ţađ ađ reyna ađ stöđva frétt.

Svo vil ég bara segja ađ lokum ađ mér sýnist núverandi samfélagsórói og upplausn hafa sprengt upp fleiri girđingar en nákvćmustu siđareglur blađa- og fréttamanna. 

Árni Gunnarsson, 18.12.2008 kl. 17:34

10 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Hallgrímur: Drengur ađ verja eigin mannorđ međ ţví ađ taka upp og dreifa upptöku á einkasamtali á ekki mikiđ erindi í fjölmiđlun amk ekki fjölmiđlun eins og ég skil hana út frá siđareglum blađamanna.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 19.12.2008 kl. 00:02

11 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Eva: ég tek samanburđinn viđ lögreglu vegna ţess ađ einmitt stjórnvöld hafa komiđ í gegn svona hlerunum og réttlćtt međ einhverju ástandi sem kalli á ţađ. Ţađ er hins vegar ekki hćgt ađ segja ađ ţađ sé í lagi ađ hlera einstaklinga til ađ gera ţá ađ athlćgi og hćđast af ţeim í opinberum fjölmiđlum og lesa einhverjar ótrúlegar samsćriskenningar út úr stórkarlagrobbi ţeirra og síđan sé ekki í lagi ađ löggan hleri einstaklinga sem hún grunar um grćsku.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 19.12.2008 kl. 00:05

12 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Árni: Góđ greining á stöđunni.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 19.12.2008 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband