Ofbeldi réttlćtt međ peningum

Einn angi ţess peningadrifna samfélagskerfis sem viđ lifum í  er ađ peningar eru notađir til ađ réttlćta ofbeldi. Í afkimum flestra borgarsamfélaga ţrífst vćndi og ţađ fer stundum fram fyrir opnum tjöldum međ vitund og vilja og stundum meira segja velvild stjórnvalda.  Stundum er látiđ eins og ţađ sé gott ađ gera vćndi löglegt bćđi fyrir ţá sem selja og ţá sem kaupa, ţví ţá sé veriđ ađ hjálpa aumingja fólkinu sem selur sig  og tryggja vörugćđi  viđskiptavina fólks í vćndi ţví ţá geti  opinberir ađilar haft eftirlit međ ţessari iđju og blessađ hana á einhvern hátt. Já og hafi tekjur af henni í stađinn fyrir ađ ţeir miklu tekjustraumar séu hluti af neđanjarđarhagkerfi eins og nú er víđast.

Ţví miđur er ţađ svo ađ ţrátt fyrir ađ svona blygđunarlaust ofbeldi á umkomulausu fólki sé stundađ beint fyrir framan augun á okkur ţá kýs samfélagiđ samt ađ horfast ekki í augu viđ ofbeldiđ og notar peningahagkerfistrúna til ađ réttlćta mansal og vćndi. 

Ţađ er átakanlegt ađ heyra upplýst fólk enduróma fordóma og  búa til réttlćtingu á ofbeldi og mannréttindabrotum međ ţví ađ tala um vćndi sem "elstu atvinnugrein í heimi".  Er ţađ atvinnugrein ţegar sá sem hefur völd og fé notar annađ fólk til ađ rúnka sér á ţví? 

Ţađ er ein hćttulegasta  og fyrirlitnasta iđja í heiminum ađ stunda vćndi.  Ţađ er neyđ sem knýr flesta til ţeirrar iđju og í mörgum samfélögum eru vćndiskonur flestar erlendar, fluttar inn frá fátćkum löndum sérstaklega til ađ vinna fyrir pimpa.  

Ţađ hafa komiđ upp mörg dćmi um ađ vćndiskonur eru myrtar og pyntađar.

Sem betur fer ţá smákemur ţetta, löggjöf flestra Vesturlanda er ađ breytast frá ţví ađ vera hliđholl viđskiptavinum vćndiskvenna.  Ţađ ber ađ fagna ţví.

Sjá hérna:

Prostitute users face clampdown


mbl.is Óttast um líf vćndiskvenna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Humm nei....

Alexander Kristófer Gústafsson, 19.11.2008 kl. 15:11

2 identicon

Ég held ţú verđir ađ lesa fréttina aftur Salvör, ţađ er enginn, hvorki ađ verja, hvađ ţá réttlćta ţađ  ofbeldi sem ţessar konur urđu fyrir.

Fransman (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 15:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband