Góđ veđ og Rússalán

Ţađ eru myrkir tímar í fjármálum íslensku ţjóđarinnar.  Ţađ er ekki langt síđan seđlabankastjóri lýsti fyri í sjónvarpi ađ einn banki ţ.e. Kaupţing hefđi fengiđ lán frá bankanum í nokkra daga gegn mjög góđum veđum. Nú hefur komiđ í ljós ađ ţau veđ eru ekki mikils virđi og Seđlabankinn mun vćntanlega tapa miklu. Einnig batt seđlabankastjóri ţá vonir viđ Rússalán og viđrćđur höfđu fariđ fram um ţađ. Nú hafa skipast veđur í lofti. Rússar eru í afar slćmri stöđu sjálfir vegna heimskreppunnar og vegna ţess ađ mjög mikil lćkkun hefur veriđ a olíuverđi ţannig ađ fremur ólíklegt verđur ađ teljast ađ Rússar geti eđa vilji lána núna.

Ţađ má líka minna á ađ fleiri en einn af útrásarvíkingum og ţeim sem stýrđu bönkum fyrir hruniđ hafa álasađ seđlabankanum fyrir ađ hafa ekki lánađ ţeim ţrátt fyrir öruggar tryggingar. Ţessar tryggingar kallađi Davíđ seđlabankastjóri  eins og öruggar  og ástarbréf í frćgu Kastljóssviđtali. En tryggingar sem hann og ađrir í Seđlabankanum mátu gulltryggar reyndust ekki vera ţađ og lánamöguleikar hjá Rússum eru sennilega ekki fyrir hendi.

Nú ćtlast ég ekki til ađ neinn bankamađur, athafnamađur eđa stjórnmálamađur hafi séđ fyrir ţađ gjörningaveđur sem geysađ hefur í fjármálaheiminum en ég held ađ ţađ sem er ađ gerast fyrir framan augun á okkur sýni ađ fjármálastofnanir eru allt of máttlitlar og óburđugar stofnanir og ţađ gengur ekki í nútíma ţjóđfélagi alheimsvćđingar ađ hafa  einhvern svona lítill gjaldmiđil sem getur blásiđ út aukabólur.  Hagstjórn undanfarinna vikna á Íslandi hefur veriđ í meira lagi undarleg. ţađ er reyndar ţröng stađa sem hér er vegna verđtryggingar lána, ţađ er búiđ ađ byggja inn í kerfiđ ađ hver einasti Íslendingur sem eitthvađ skuldar og aflar hér tekja fćr stórkostlegan skell. Sumir missa vinnuna en á sama tíma ţá hafa eignir allra veriđ niđurskrifađar um tugi prósenta og skuldir hćkka eftir gengi eđa verđbólgu. Kaup ţeirra sem ţó halda vinnunni hefur lćkkađ um tugi prósenta gagnvart kaupi erlendis vegna gengisskráningar.

Kerfiđ hérna er skrýtiđ og öđruvísi og eins og alltaf ţá hefur hagsveifla heimsins magnast upp á Íslandi. En núna  komiđ ađ ţolmörkum.


mbl.is Seđlabankinn í mínus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband