Gamli hundrađkallinn og fé án hirđis

Ég fann blogg sem ég skrifađi fyrir fjórum árum um bankamál. Ţar sé ég hvernig ég hef litiđ á útrásina. Ég hafđi ekki áhuga á hagfrćđilegum málefnum á ţeim tíma og skrifađi helst um mannréttindamál og nettćkni en inn í ţetta blogg slćddist smávegis hagfrćđi. Ég var reyndar mest ađ skrifa um fjárrekstur (ţ.e. međ kindur) og fór ađ hugleiđa hvađ tímarnir vćru breyttir. En svona skrifađi ég bloggiđ 

12.9.04

Gamli hundrađkallinn

kindur-peningar.jpgÁ hundrađkallinum frá 1957 er mynd af Tryggva Gunnarssyni sem var fyrsti íslenski bankastjórinn, reyndar var bankinn víst bara opinn til ađ byrja međ tvo tíma á dag tvisvar í viku en hann var viđ Bakarastíg sem viđ ţađ breyttist í Bankastrćti. Ég man eftir ađ í sögukennslunni sem ég hlaut í íslenska skólakerfinu var mikiđ gert úr ţessum banka á Íslandi og hvađa máli fjármálastarfsemi hérlendis skipti fyrir íslenskt atvinnulíf - ađ auđurinn sem varđ til í atvinnulífi hérlendis vćri settur í fjárfestingar hérna. Tryggvi bankastjóri lánađi á fyrstu árum bankans í ţilskip sem hann segir ađ hafi borgađ sig upp á ţremur árum. En núna er öldin önnur bankarnir eru ekki lengur viđ íslensku verslunarćđina á Bankastrćti og Laugaveg heldur sprettur upp fjármálahverfi hérna í fjörunni viđ Sćbrautina međ undrahrađa og allir hafa útsýni út á Atlandshafiđ og Esjuna enda eru allir í útrás. Reyndar finnst mér ţetta ganga allt út á ađ flytja ţann auđ sem verđur til hér á landi til annarra landa. Ég á nokkuđ erfitt međ ađ kyngja gamla skólalćrdóminum um ađ ţađ sé best fyrir Ísland ađ auđlegđin sem skapast hér á landi sé lögđ í íslensk atvinnulíf... og mér finnst dáldiđ furđulegt kerfi í heiminum í dag, ţessi ofurtrú á mátt peninganna til skapa verđmćti međ óheftu flćđi.

 Á hundrađkallinum međ Tryggva er líka mynd af fjárrekstri. Ég fann á dyravernd.is ţetta um Tryggva og dýr:

Áriđ 1891 skrifađi Tryggvi eftirfarandi í Dýravininn:

"Mig hefur oft á seinni árum langađ til ađ gangast fyrir ţví ađ stofna íslenskt dýraverndunarfélag, en ég ann ţess ekki, hvorki sjálfum mér né nokkrum öđrum karlmanni. Konunum er tileinkuđ blíđa og viđkvćmni, er ţađ ţví eđli ţeirra sambođiđ ađ taka málstađ munađarleysingjanna."

Soldiđ skemmtilega orđađ hjá hundrađkallinum.

 

En núna undanfarin ár frá ţví ađ Samvinnuhreyfingin féll á Íslandi ţá hafa veriđ menn sem hafa gengiđ ađ fé hvar sem ţeir sáu ţađ fyrir og upphafiđ sjálfa sig eins og postula sem vćru ađ bjarga verđmćtum og búa til meiri verđmćti međ ţví ađ slá eign sinni á verđmćti sem byggđ voru upp af ýmis konar samvinnufélögum manna. Hugmyndafrćđin var ađ ţađ sem er í almannaeigu sé betur komiđ ef einhverjir ađila hrifsa ţađ til sín.  Greinin hans Guđmundar  Fé án hirđis er vel skrifuđ. 

Hverfum aftur til gamla hundrađkallsins, til ţeirra gilda ţar sem samband var milli fjárfestinga og atvinnulífs í heimabyggđ og ţar sem bankastjórinn hefur samhygđ međ mönnum og málleysingjum.


mbl.is Simbabve norđursins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband