Terroristaveiđar Gordon Brown

Cod War III anno 2008

Gordon Brown og breska ríkisstjórnin hefur sýnt ríkisstjórn Íslands dćmafáa lítilsvirđingu á stund neyđarinnar. Ţetta er líka verulega hćttulegt og sýnir beint stjórnarhćtti í Bretlandi ţessa daganna og hve hćttulegt ţađ er ađ eiga ţar viđskipti. Ef ţér vegnar illa í viđskiptum og kemst í greiđsluţrot ţá getur ţú átt á hćttu ađ lög um hryđjuverk eigi vil ţig og starfsumhverfi ţitt. Vonandi áttar heimsbyggđin sig á ţessu og vonandi áttar upplýstur breskur almenningur sig á ţessu. London er eđa var alţjóđleg viđskiptamiđstöđ og ţar voru sett upp mörg fyrirtćki í eigu erlendra ađila. Ćtlar Gordon Brown ađ nota hryđjuverkalöggjöfina gagnvart ţeim öllum ef eitthvađ gerist í rekstri ţeirra sem hugsanlega verđur fyrir ţví ađ einhver annar bíđi fjárhagslegt tjón? Eđa trampar Gordon Brown bara á  smáţjóđum ţegar ţćr eru svo niđurkýldar ađ ţađ er alveg víst ađ ţćr geta ekki kýlt til baka.

Mun ríkisstjórn Gordon Brown gera ţađ sama og allar gerrćđisstjórnir hafa gert ţ.e. smám saman fikra sig upp á skaftiđ  og beita hryđjuverkalögunum á illa stćđ bresk fyrirtćki nú og svo smán saman fćra sig yfir til almennings. Vei ţeim sem ekki getur stađiđ í skilum í Bretlandi. Gordon Brown mćtir međ hryđjuverkalögguna til ţín og hefur EKKERT fyrir ađ kynna sér máliđ áđur. Skjóta fyrst og spyrja svo.  Ţađ hefur komiđ í ljós ađ fjármálaráđherrann Darling panikerađi út af hvernig skilning hann lagđi í eitthvađ símtal viđ Árna Mathiesen fjármálaráđherra. Nú hugsa ég ađ Árni sé ekkert allt of sleipur í enskunni og ţađ geti vel veriđ ađ ţađ hafi veriđ misskiliđ ţađ sem hann sagđi en ađfarir bresku ríkisstjórnarinnar eru ţeim og allri bresku ţjóđinni til skammar.

Ekki bara stórmóđgun viđ Íslendinga heldur líka opinberun á ţví hvađ stjórnarfariđ er slćmt í Bretlandi og hvađ stjórnvöld ţar hika ekki viđ ađ beita hryđjuverkalögum gegn hversu sem ţeim sýnist.

 Um ţessi log sem Gordon Brown beitti á íslendinga segir:

 

Anti-Terrorism, Crime and Security Act 2001

The Anti-Terrorism, Crime and Security Act 2001 (ATCSA) was introduced in order to provide stronger powers to allow the Police to investigate and prevent terrorist activity and other serious crime.

The measures are intended to:

  • cut off terrorist funding
  • ensure that government departments and agencies can collect and share information required for countering the terrorist threat
  • streamline relevant immigration procedures
  • ensure the security of the nuclear and aviation industries
  • improve security of dangerous substances that may be targeted/used by terrorists
  • extend police powers available to relevant forces
  • ensure that we can meet our European obligations in the area of police and judicial co-operation and our international obligations to counter bribery and corruption

 Read the full text of the Anti-Terrorism, Crime and Security Act (new window).

 


mbl.is Mjög óvinveitt ađgerđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Salvör. Stríđ hafa hafist af minna tilefni en ađ eyđileggja 1000 milljarđa eign ţjóđar. Bretar fóru algerlega offari ţarna og međ einni gerrćđislegri ađgerđ rústuđu stćrsta banka Íslands.

Og ekki bara ţađ, heldur komu fram viđ okkur sem hryđjuverkamenn vćru. Manni bara fallast algerlega hendur viđ svona. Og Geir bara tekur ţessu sem hverju öđru hundsbiti og biđur um ađ leyfa okkur vinsamlegast ađ stunda viđskipti áfram!!!!!

Henda sendiherra ţeirra heim međ skömm!!! Tjarga kvikindiđ og fiđra!

Sigurjón Sveinsson, 9.10.2008 kl. 16:41

2 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Madness? THIS IS ICELAND!

Rúnar Óli Bjarnason, 9.10.2008 kl. 21:55

3 identicon

Sćl.

Ćtla mér ekki ađ taka ţátt í umrćđunni  en er ţér sammála um flest sem fram kemur.

Ţađ er hinsvegar örugglega rangt ályktađ um enskukunnáttu Árna.  Árni  hefur ađ baki 5-7 ára háskólanám í Skotlandi og segir reynsla mér ađ hann muni ađ öllum líkindum vera betur mćlandi á enska tungu en margur Bretinn.

Ragnar Ingimarsson (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 22:16

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ragnar: Jú, ţetta var mikill feill hjá mér međ enskukunnáttu Árna. Hann talar frábćra ensku og er meira segja í edinborgar Burns dinners félagi.  Viđ ćttum nú ađ reyna leita til Skota eftir stuđningi. Ţeir kunna kannski til verka ađ verjast yfirgangi Englendinga.

Sennilega hefur ţetta mál einhverjar dýpri pólitíska ţýđingu en ég skil í augnablikinu. Auđvitađ hafa veriđ fluttir hingađ heim sjóđir, bankarnir voru beinlínis beđnir um ţađ síđustu daganna sem látiđ var ađ ţeir voru međ lífsmarki. Ţađ var sagt til ađ verja krónuna.  Stjórnvöld verđa ađ skýra ef ţađ hefur stangast á viđ einhver lög. Hér á Íslandi er máliđ ţannig ađ ţađ eru stjórnvöld sem setja lög og í ţessu tilviki setja ţau náttúrulega beinlínis lög sem henta ţeim og gćta hagsmuna íslenskra borgara. Ţetta má íslenska ríkiđ, mér vitanlega hefur ţađ ekki gengist undir neina samninga sem banna ţađ.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 9.10.2008 kl. 22:49

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ţađ er mikilvćgt ađ koma ţví til skila ađ ţetta var örlítiđ brot landa okkar sem kom okkur á kné. Vilhjálmur Bjarnason segir 20-30 manns. 30 manns af 300.000 landsmönnum er um 0,01%, er ţađ ekki?   Hvađ gerđum viđ hin 99,99%? Ţessu ţurfum viđ ađ koma til skila til almennings erlendis, ef hćgt er. Og ţađ strax.

Ágúst H Bjarnason, 10.10.2008 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband