Hverjar verđa afleiđingarnar?

Ţađ hefur miklar afleiđingar á íslenskt efnahagslíf og athafnalíf ef stórt fyrirtćki međ krosseignatengsl víđa í bönkum og öđrum fyrirtćkju verđur gjaldţrota eđa stefnir í gjaldţrot. Stođir er stórt fyrirtćki og hefur leikiđ stórt hlutverk á sviđi íslenskra efnahagsmála.

Ég sakna ţess ađ fá ekki strax greiningu á vćgi ţessarar fréttar fyrir íslenskt athafnalíf. Hverjir missa eigur sínar og hverjir missa vinnu sína? Hvar er fjölmiđlaumfjöllun um ţetta?

Skrýtiđ ef enginn sem er hagsmunaađili eđa gćtir hagsmuna almennings sé ekki búinn ađ taka ţađ saman. Ţađ er ekki eins og ţessi frétt komi á óvart. Ţví miđur verđur ţetta örugglega ekki eina svona válega fréttin sem viđ fáum á nćstunni. 

Ţađ er ekki mótvindur eins og forsćtisráđherra kýs ađ kalla ástandiđ. Ţađ er heimskreppa. 


mbl.is Stođir óska eftir greiđslustöđvun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Annađhvort eru blađamennirnir međ ritstíflu eđa ţeir eru í óđa önn ađ selja hlutabréfin sín og taka fé sitt út úr bönkunum og mega hreinlega ekki vera ađ ţví ađ skrifa neitt um máliđ.

Júlíus Valsson, 29.9.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţegar Stođir stefna í gjaldţrot ţá stefna líka félög tengd ţeim ţá sömu leiđ. Ţar eru 365 miđlar og Dv http://www.stodirinvest.is/portfolio/

Fjölmiđlafólk áttar sig eflaust á stöđunni en heldur kannski í vonina um ađ hún sé ekki eins slćm og virđist. Ţví miđur er útlitiđ svart. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 29.9.2008 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband