A losa peninga - Raufarhafnarstemming hj Helga Hjrvar

Raufarhafnarstemming 2008

Helgi Hjrvar vill selja Krahnjkavirkun og fleiri virkjanir. Hann kallar a a losa peninga. g kalla a a selja tsi. Fjrmlaplingar Helgi Hjrvar alingismanns eru lka ruglaar og grunnhyggnar og fjrmlastjrnin var hj Raufarhfn um sustu rsundamt. Sj etta blogg sem g skrifai snum tma: Raufarhafnarstemming Reykjavk

Helgi Hjrvar talar um aulindasj og sr fyrir sr hillingum hva s sjur geti unga t miklum vermtum. Or kosta enga peninga og Helgi arf ekki a standa reikningsskil okukenndum loftkstulum eins og essum: "Eftir a honum (.e. aulindasjnum) yxi fiskur um hrygg opnaist tkifri til a fela honum tiltekin verkefni sem launaflk yrfti ekki lengur a fjrmagna me skattgreislum".

etta er ekki mikil speki. etta er frekar eins og tjsku klisja r stefnuskr frjlshyggjuflags nema bara launaflk sett inn stainn fyrir atvinnurekendur enda veit Helgi a kjsendur Samfylkingarinnar eru margir launegar. En g hugsa a Helgi vanmeti vitsmunalega getu almennings slandi. a eru ekki allir eins auginntir og Egill Helgason.sem finnst bara sniugt a selja virkjanir egar manni vantar pening.

a er sorglegt a a eru ansi margir hpi hinna talandi sttta slandi sem hafa atvinnu af og beinlnis ea beinlnis hag af v a tala fyrir sjnarmi eins og Helgi Hjrvar talar fyrir sinni grein. ar ngir a bija menn a skoa hvernig eignarhald fjlmilum er slandi og hvaa stjrnmlafl ra frttaflutningi eim fjlmilum sem eru rkiseign. a er engin vispyrna hinu rsma slenska samflagi vi strum erlendum ea innlendum ailum sem vilja kaupa hr aulindir, aulindir sem hinga til hafa veri seljanlegar - ekki vegna ess a enginn vildi kaupa heldur vegna ess a almenn stt rkti um a r vru hlutir sem ekki ttu a ganga kaupum og slum. Um lei og aulindum slendinga hefur veri breytt tlur blai einhverri hlutabrfavingu geta au vermti fltt hindra hvert um heiminn sem er.

En fram me sguna fr Raufarhfn. Raufarhafnarhreppur var eitt rkasta sveitarflag slandi, hreppurinn tti helling af peningum vegna ess a ar hfu menn selt fr sr lfsbjrgina og kvtinn var seldur og essi rosalegu vermti ttu a vera eins konar baktryggingasjur, sveitarflagi var a losa peninga.

En hva gerist? J, a sama og Helgi Hjrvar stingur upp . Helgi vill lka losa peninga og hann vill lka eins og stjrnendur Raufarhafnar fjrmagna einhverjum baktryggingarsj. Helgi sr fyrir sr a sala virkjana gti veri "hvati fyrir frekari framrs orkuinai og trs me tilkomu nrra fjrfesta". Taki eftir. Breyta aulindum slendinga spilapeninga fjrmlalotter. Hvernig fr me baktryggingarsj Raufarhafnar egar eir hfu breytt kvtanum peninga? Svari er einfalt. Sjurinn hvarf. Allar fjrfestingarnar hlutabrfum gra markanum og erlendum tkni og vaxtasjum gufuu upp.

Helgi Hjrvar segir um verkefni fiskveiistjrnun a a s brnt "... a ba svo um hntana a eftir hlfa ld veri fiskurinn sjnum ekki einkaeign arabskra olufursta ea annarra framandi fjrfesta sem enga hagsmuni hafa af sterku samflagi slandi". essu er g sammla sem markmii. a er ekkert nna sem hindrar a kvtaeign og ar me rstfun yfir veii slendinga s eigu aila sem ba erlendis og lta bara a sem fjrfestingu og ntma nlendustefnu fjrfesta a eiga hr tk fiskveium - kannski me beinum og duldum htti me grarflknu neti fyrirtkja sem eiga hvert ru.

En a sem g skil ekki er hvernig Helgi Hjrvar heldur a hgt s a koma veg fyrir a a sama gerist varandi slenskar orkulindir. Fiskimiin eru ekki framkvmd nein sameign slensku jarinnar a standi einhverjum lgum. Ef afnotartturinn er seldur og kerfi afnotarttarins er svo sterkt a vi v verur ekki hrfla er formlegur eignarttur fiskimiunum einskis viri fyrir almenning slandi. a eru engir nema erlendir kaupendur a slenskum virkjunum. egar eignirnar sem amerski herinn skildi eftir sig voru seldar var hgt a ba til pakka sem einhverjir slendingar gtu keyptu t.d. brir fjrmlarherrra og fyrirtki sem hann strir en g hugsa a slendingar veri bara leppar egar kemur a v a selja virkjanir, nema nttrulega a su bnir til strir og gilegir srsaumair fjrfestingapakkar fyrir valda slenska fjrfesta miklu undirveri svo eir geti strax selt aftur hrra veri.

a er undarleg tmasetning essari hugmynd Helga Hjrvars. Hann ks a vira hana tma ar sem a fjrmlakerfi sem hann skir innblstur r er a hruni komi og allt bendir til a a hrun s einmitt tilkomi vegna ess a tenging rofnai milli raunverulegra vermtra og raunverulegra viskipta me vrur og jnustu og eirra viskipta sem voru bara me mlieininguna sjlfa.

a er alvarlegt stand fjrmlalfi heimsins og a er a hruni komi og a er ekki rtta leiin nna a lta eins og a kerfi virki og bi til peninga og vermti r engu og veri eins og aligs draumi Helga Hjrvars, gs sem verpir mrgum eggjum leiinni markainn. au egg munu ll brotna og styrkur slendinga er ekki heimi aljlegra fjrfestingamarkaa og trsar, styrkur slendinga er a kunna sitt land og sitt umhverfi og lfa stt vi a umhverfi og v umhverfi eru varplnd heiagsa en ekki krfur fullar af eggjum aligsa.


mbl.is Sknarfri a selja virkjanir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Bjrn Heidal

Helgi Hjrvar hugsar hr greinilega ekki um hag slensku jarinnar. g ver bara a vera sammla r og finnast essi hugmynd alveg franleg. a vri samt verugt verkefni a komast a v hvaan hn nkvmlega kemur. v ekkert stendur um etta stefnuskr Samf ea stjrnarsttmlanum.

Bjrn Heidal, 25.9.2008 kl. 05:33

2 identicon

g s enga stu til a virkjanir urfi a vera jareign, frekar en sminn, bankarnir - n ea vegirnir – ef t a er fari.

Annars er brir inn betur a sr um etta en g, og g um margt sammla honum.

etta er ekki hugmynd sem maur samykkir einn tveir og rr, en hn er allrar athygli ver.

Svo held g lka a flk geri sr enga grein fyrir v hversu djp og mikil kreppa er a ra yfir etta land. Hn er rtt a byrja. Fyrst kemur peningamlakreppa og svo kemur hin raunverulega efnahagskreppa.

Vi urfum a leita missa leia til a komast t r essu.

Egill (IP-tala skr) 25.9.2008 kl. 07:41

3 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

essi kreppa er hyldjp og g veit ekki hva slensk stjrnvld eru a hugsa. kannski vilja au fresta vandanum, fresta v a horfast augu vi a a verur a stokka allt upp ntt og breyta umgjr samflagsins og hagkerfisins. a er hjkvmilegt.

Kannski vilja au lka koma veg fyrir panikstand. a er auvelt a setja bankana hausinn me v.

En a er ekki rtt lei a lta eins og sama fjrglfra og fjrfestingasja ofurtrin s a eina sem blvur.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 25.9.2008 kl. 11:10

4 Smmynd: Sigurur Ingi Jnsson

Krahnjkavirkjun er bygg til a jnusta einn viskiptavin. Hva ef essi knni gefur upp ndina einhverra hluta vegna, hvort sem a er vegna lnsfjrskorts ea samdrttar eftirspurn eftir einu vrunni sem kallar virkjunina.

Virkjunin hefi v tt a vera fjrmgnu af kaupendum orkunnar ea fjrfestum eirra vegum.

Sigurur Ingi Jnsson, 25.9.2008 kl. 13:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband