Frćnkubođ - Sextán frćnkur

xIMG_1427

Viđ hittumst  16 frćnkur heima hjá mér í síđustu viku. Ég er nćstelst af ţessum frćnknaskara. Viđ erum allar afkomendur Hannesar Pálssonar frá Undirfelli. Frćnkurnar búa á ýmsum stöđum í Reykjavík, Kópavogi, Grindavík, Garđabć, Bolungarvík og á Selfossi.  Ţessar frćnkur mćttu: Ég (Salvör), Kristín Helga, Jónína Guđbjörg, Una Borg, Hólmfríđur, Ásta Björg, Áslaug, Ásta Lilja, Ţóranna, Valdís, Salvör Sól, Guđrún Stella, Sigrún, Amína Ástrós, Steinunn, Hólmfríđur Ásta.

Ţađ var dáldiđ fjör hjá ţeim minnstu sem eru bara eins og tveggja ára gamlar. Hér er Una Borg međ ömmu sinni og Amína Ástrós sem mömmu sinni og Salvör Sól. IMG_1432

 Hér er mynd af Amínu Ástrós, Steinunni og Salvöru Sól.

IMG_1436

Hér eru yngstu frćnkurnar  Amína Ástrós og Salvör Sól. Ţćr eru jafngamlar, bara mánuđur á milli ţeirra, ţćr fćddust  í fyrra, Salvör í maí og Amína í júní.  Föđurćtt Salvarar er frá Vestfjörđum og hún heitir eftir móđursystur sinni (mér... já ég er dáldiđ ánćgđ međ ţađ...verđ ađ viđurkenna ţađ Smile). Föđurćtt Amínu er frá Marokkó og hún heitir eftir föđurömmu sinni.

IMG_1430

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband