Rugliđ í honum Ólafi

Mikiđ er nú gott ađ Hanna Birna sé tekin viđ stjórnartaumum í Reykjavík og Ólafur farinn frá. Hans embćttisrekstur var vćgast sagt undarlegur og spurning hvort Sjálfstćđismenn geti einhvern tíma fengiđ borgarbúa til ađ gleyma ţví ađ ţađ voru Sjáfstćđismenn sem  studdu Ólaf til ađ verđa borgarstjóri ţó öllum vćri ljóst ađ styrkleiki hans liggur nú ekki á ţví sviđi.

 En vonandi verđa borgarbúar ekki eins gleymnir eins og Ólafur er orđinn núna. Hann hefur umhverfst og hefur nú gleymt öllum sínum borgarstjóragloríum. Var ţađ kannski ekki Ólafur sjálfur sem  réđi Jakob Frímann bara fyrir nokkrum mánuđum  á ofurlaun, Jakob mun hafa átt ađ fá 861.700 á mánuđi sem framkvćmdastjórni miđborgarmála á skrifstofu borgarstjóra og fyrir ađ sitja í nokkrum nefndum.

Sjá ţessa grein frá 7. maí í ár:

Eyjan » Jakob Frímann fćr um 861.700 króna laun frá borginni

Ţađ er nú líka afar furđulegt ađ fyrrum borgarstjóri Reykjavíkur heimti einhverjar opinberar nafnabirtingar starfsfólks borgarinnar eftir tekjum. Eeinhverjir  eru ábyrgir fyrir hvernig launakjör borgarstarfsmanna eru, sá sem ber ţar mesta ábyrgđ er einmitt borgarstjórinn. En borgarstjórn ber líka ađ vernda starfsfólk borgarinnar ţannig ađ ţađ fái vinnufriđ. Ţađ er allt í fína ađ birta opinberlega hve há laun eru fyrir eitthvađ ákveđiđ embćtti eđa nefndarsetu en ţađ er alveg á móti öllum manneskjulegum sjónarmiđum ađ birta lista yfir fólk. Ţađ sennilega varđar viđ persónuverndarlög ađ vinnuveitandi birti opinberlega einhverja háđungar- og aftökulista um starfsmenn sína. En ţađ er sjálfsögđ skylda borgarstjóra ađ gćta ţess ađ launakjör ţeirra hćstsettu séu ekki út úr öllu korti. Ţađ virđist nú Ólafur ekkert hafa gert á sinni embćttistíđ.


mbl.is Vill láta birta tölur um kostnađ vegna borgarfulltrúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Ađalsteinsdóttir

Auđvitađ grćđir enginn á svona orđbragđi en vinnubrögđ Vilhjálms og Kjartans í vetur leiđ voru međ ólíkindum og ástćđa til ađ kjósendur gleymi ţeim ekki Hanna Birna tók ţátt í ţví sjónarspili af alhug framá síđasta dag! Ţeir sem fylgst hafa međ pólitísku starfi Ólafs síđustu árin  máttu vita ađ hann mundi ekki sćtta sig viđ annađ en hans málefnasamningur nćđi fram ađ ganga ţess vegna er ţađ ljóst ađ sjálfstćđismenn ćtluđu sér aldrei ađ starfa lengi međ Ólafi hver yrđi ekki sár og reiđur viđ svona ađstćđur en vonandi reynir
Ólafur ađ gćta sín betur í orđavali.

Bergljót Ađalsteinsdóttir, 2.9.2008 kl. 17:11

2 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Ég held ađ ţađ hafi ekki veriđ ţađ ađ Sjálfstćđismenn hafi ekki geta sćtt sig viđ ađ Ólafur fengi of mikiđ af sínum málefnasamningi fram. Muniđ ekki hvađ gekk á í kringum Ólaf áđur en hann lét af starfi Borgarstjóra. Ofurlaun Jakobs Frímanns? Fulltrúi hans í skipulagsráđi rekinn fyrir ađ segja ađ hún hefđi ekki myndađ sér skođun um listaháskóla. Um ţađ bil allt sem ađ mađurinn gerđi sem borgarstjóri var umdeilt og fjallađ um ţađ neikvćtt í fjölmiđlum.

Og enn virđist Ólafur vera bara í ruglinu og ég spái ţví ađ ţetta sé síđasta kjörtímabil Ólafs sem stjórnmálamanns.

Jóhann Pétur Pétursson, 2.9.2008 kl. 19:59

3 Smámynd: haraldurhar

   Ţađ skal tekiđ fram ađ ég hef ekki og er ekki stuđningsmađur Ólafs Magnússonar.  Mér finnst ţú taka djúp í árini Salvör er ţú  skrifar um rugliđ í honum Ólafi. Eg skil mćtavel ađ Ólafur sé sár eftir ađ vera hafđur af ginningarfiflí af Vilhjálmi og Kjartani, er ţeir gáfu drengskaparlofođ um stuđning sinn viđ hann  til loka ţessa kjörtímabils.  Viljhjálmur hefur margoft á ţessu kjörtímabili veriđ uppvís ađ sega ósatt, og ganga bak orđa sinna, og hlítur ţađ ađ vekja undrun margra annara en mín hvađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ púkka uppá hann.

   Framsóknarflokkurinn er og hefur veriđ opinn í báđa enda, og er tilbúinn ađ koma eins og hver önnur próventukerling ţar sem hún finnur sér húsaskjól,  en eins og nú horfir ţá virđast dagar Framsóknar vera nćr taldir, og ólíklegt ađ ţeir komi fulltrúa í borgarstjórn í nćstu kostingum, og ţingmennir ađ hámarki 3 í nćstu kostingum. 

haraldurhar, 2.9.2008 kl. 20:32

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţiđ framsóknarmenn setjiđ allt ykkar traust á gleymsku kjósenda ađ venju.

Sigurđur Ţórđarson, 3.9.2008 kl. 09:57

5 Smámynd: Bjarni Baukur

Nú sannast ţađ sem ég hef sagt í mínum hópi: Ólafur F er rugludallur og veruleikafirtur kjáni. Uppákoman í gćr bendir til ţess ákveđiđ. Vinir og vandamenn hans ćttu nú í mestu vinsemd ađ leiđa hann út af sviđinu og bjóđa honum hressingardvöl í Hvergerđi. Ég meina ţađ !

Bjarni Baukur, 3.9.2008 kl. 11:02

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Einn af kostum ţess ađ fá ţessar upplýsingar upp á borđiđ er ađ afhjúpa trúverđugleika slúđurdálka á borđ viđ ţessa bloggsíđu.

Sigurđur Ţórđarson, 3.9.2008 kl. 12:01

7 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Sigurđur: Ég veit ekki hvort ţú ert brandarabloggari eđa einn af hinum frjálslyndu sem fylkja sér núna um nýja liđsmann sinn hann Ólaf. En vinsamlegast notađu ţitt eigiđ blogg til ađ skammast og rífast. Ţađ geri ég. Ţađ er fátt aumkunarverđara en ađ láta sér nćgja svarhaga í bloggum annarra fyrir svona tuđ.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 3.9.2008 kl. 19:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband