Hannibal hlerađur

stjupaŢađ er minna en tveir áratugir síđan síđustu sveitasímarnir voru lagđir niđur í sumum sveitum á Íslandi. Ţađ vissu allir ađ öll sveitin lá á línunni ef hringt var í einhvern ţó enginn viđurkenndi ađ hlusta. Fólkiđ sem bjó í sveitinni vildi ekki ađ ćttingjarnir á mölinni rćddu um viđkvćm persónuleg mál í símann. Ţessi sveitahlerun hafđi nú vissan sjarma, kona sem ég ţekki sagđi mér frá ţví ađ hún hefđi veriđ ađ rćđa í síma viđ tengdamóđur sína sem bjó í sveitinni, ţćr voru báđar ákafir garđyrkjumenn og  hún hafđi ćtlađ ađ útvega tengdamóđur sinni frć af sumarblómum en ekki tekist ţađ og gamla konan var leiđ yfir ađ geta ekki byrjađ ađ sá frćum og  fagna sumrinu og gróandanum. Svo lauk símtalinu og stuttu seinna kom kona í sveitinni til tengdamóđurinnar og gaf henni sumarblómafrć.

Ţađ er hins vegar dáldiđ mikill munur á ţeirri fréttamiđlun sem sveitasímarnir voru og ţeim símhlerunum sem stjórnvöld virđast hafa stundađ á dögum Kalda stríđsins. Í fyrsta lagi ţá voru ţađ bara stjórnvöld sem gátu stundađ ţessar hleranir og ţannig fylgst međ ţegnunum. Í öđru lagi ţá vissu ţegnarnir ekki ađ fylgst vćri međ ţeim. Í ţriđja lagi ţá var annarlegur tilgangur međ ţessum hlerunum. Í orđi kveđnu var tilgangurinn ađ gćta öryggis ríkisins og hugsanlega hafa ţáverandi stjórnvöld trúađ ţví sjálf,  fólk hefur ótrúlega mikiđ og frjótt ímyndunarafl ţegar kemur ađ ţví ađ spinna upp sögur og  búa til veruleika sem réttlćtir gjörđir ţess. En ţegar sviđiđ er skođađ mörgum áratugum seinna ţá sést ađ tilgangur hlerana er sá sami og er megintilgangur allra stjórnhafa fyrr og síđar í sögunni og ţađ er ađ halda völdunum og bćla sem mest niđur allt sem getur orđiđ til ţess ađ völd ţeirra minnki. 

Ţađ ađ síminn hjá  Hannibal Valdimarssyni forseta Alţýđusambands Íslands hafi veriđ hlerađur sýnir hvernig stađan var á tímum Kalda stríđsins. Ég vona ađ ţađ verđi sem mest umrćđa um ţessi hlerunarmál, ekki af ţví ţađ breyti einhverju um fortíđina heldur fyrst og fremst vegna ţess ađ viđ erum í nútíma ţar sem hleranir eru miklu, miklu auđveldari og stjórnvöld sem vakta ţegna sína til ađ safna upplýsingum međ leynd eru miklu skćđari ógn en var í Kalda stríđinu. Ţađ er ekkert hćttulegra en stjórnvöld sem fara ađ líta á ţegnana í eigin ríki sem helstu óvini sína.

Halldór Baldursson gerir bráđskemmtilega mynd af ástandinu.

Kaldastríđsnostalgía (Halldór Baldursson)


mbl.is Heimild veitt til ađ hlera síma Hannibals Valdimarssonar áriđ 1961
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband