22.11.2006 | 13:16
Að verja hagsmuni sína... fyrir sjálfum sér
Fyndin frétt um meint höfundarréttarbrot EJS sem Landsteinar (LS) ásaka það fyrirtæki um. Það er ekki nóg með að það séu gífurlegar málaflækjur vegna höfundarréttar núna heldur er svo komið að fyrirtæki í eigu sömu aðila eru farin að slást hvert við annað. Það kallast að verja hagsmuni sína.
"Athygli vekur að LS grípi til aðgerða af þessu tagi gagnvart EJS, en fyrirtækin eru að hluta til í eigu sömu aðila......Gunnlaugur hjá LS segir að þótt fyrirtæki séu að hluta í eiga sömu aðila séu það eðlilegir stjórnunarhættir að láta þau verja sína hagsmuni, og það sé gert í þessu tilviki."
Hvernig liti þetta mál út ef hugbúnaðurinn sem um ræðir hefði verið "open source"
Ég fann myndina hérna til hliðar með að leita í CreativeCommons.org, slá inn leitarorðið gasoline og fann þá þessa mynd og ég skar hana til í imagecrop.com
Það er sniðug leið til að finna myndir á blogg.
Leitað vegna ætlaðra brota á höfundarrétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.