Kortakvart

Pirrandi frtt um a Landmlingar su a htta tgfu landakorta og slu eirra almennum markai og til standi a selja tgfurtt af fimm helstu ferakortunum seldur. Markmii mun vera a draga Landmlingar t r samkeppni vi einkafyrirtki sem sinna kortatgfu.

a eru svona frttir sem koma mr vont skap og fylla mig vonleysi. Er enginn arna ti sem hefur smu sn og g? sn a upplsingar sem afla er af almannaf eigi a vera keypis og svona upplsingar eins og kort eiga a vera hverjum manni og hverri stofnun agengileg. sn a upplsingar eiga almennt a vera keypis. a a selja kort af slandi a er alveg eins og hrna fyrir nokkrum rum egar Hstarttardmar voru seldir geisladiskum og aeins vel fjar lgfristofur gtu keypt svoleiis diska. einhverjum tma var svona markaskerfi ga a sem virkai best en v samflagi sem vi erum a fara inn nna er annig kerfi bara til trafala og br til rskulda og eykur mismunun og kyrkir nskpun.

g hef unni tluvert vi slensku Wikipeda orabkina og ar meal annars teikna nokkur kort. au kort hef g a sjlfsgu teikna eftir rum kortum vegna ess a a er n einu sinni annig a a er mikilvgt a kort su frekar nkvm. g hef gtt ess a geta heimilda og vona a g s alveg rttu rli hva hfundarrtt varar. g hef hins vegar teikna essi kort til a arir geti teki au og gert hva sem eim knast vi au. Kortin teikna g vektorteikniforritinu Inkscape sem er keypis og open source hugbnaur en g reyni a nota svoleiis hugbna ef a er mgulegt.

Hr er dmii um su sem er me kort sem g teiknai af fjrum slandi en.wikipedia.org/wiki/Breiafjrur

Sem dmi um hvernig vinnubrg hgt er a hafa egar ll kort eru agengileg llum m nefna a g teiknai lka kort af hverfum Reykjavk og svo tk annar wikiverji a kort og breytti til hins betra og vann fram etta hverfakort

a myndi ltta okkur mjg lfi sem erum a vinna v sjlfboalisvinnu a setja inn upplsingar slensku wikipedia ef vi hefum agang a vektorkortum sem vi mttum setja inn commons.wikimedia.org og breyta og nota wikiverkefnum. Flest kort sem g geri tengjast reyndar sjnum og hafstraumum enda reyni g a einbeita mr a v a skrifa inn greinar sem tengjast lfrki sjvar. En a er ekki bara verkefni eins og Wikipedia sem myndi gra v a essi kort vru keypis og llum agengileg, a er sennilegt hjlpa heilmiki llum ferajnustu sem er n svaxandi atvinnugrein slandi. v sambandi m benda a Wikipedia er ein flugasta heimildin varandi fjarlgar slir og margir sem koma hinga til lands eru bnir a fletta heilmiki ar upp.


mbl.is Htta tgfu landakorta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband