í augsýn er nú frelsiđ...

Teiknimyndin um kiwifuglinn er bara ţrjár mínútur og hún er um fugl sem getur ekki flogiđ en er allt lífiđ ađ basla viđ ađ láta drauminn um flugiđ rćtast.  Kiwifuglinn reynir ađ skapa ţá blekkingu ađ hann fljúgi yfir skóg ţegar hann hrapar til bana frá fjallstindi.  Ţađ eru tvćr milljónir sem hafa séđ hinsta flug kiwifuglsins og ţetta er vinsćlasta vídeóklippiđ í augnablikinu.  Hér er hćgt ađ spila ţađ:

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband