Flóðbylgja í Færeyjum

Ísland er heitur reitur. Eins konar súla sem rís upp úr hafinu út af eldsumbrotum.

Heitur reitur er í jarðfræði staður á yfirborði jarðar þar sem eldvirkni er mikil sökum möttulstróks sem af ber heita kviku úr iðrum jarðar upp að jarðskorpunni (sem af þessum sökum er þynnri en annars staðar), um 50 heitir reitir eru þekktir, helstir þeirra eru Hawaii, Íslands og Yellowstone reitirnir.

Vísindavefurinn: Er heitur reitur undir Íslandi?

Ég velti fyrir mér hvort þessi flóðbylgja í Færeyjum í gær og Suðurlandsskjálftinn í gær sé eitthvað tengd skjálftavirkni á Íslandi og hugsanlegri eldvirkni í hafi.


mbl.is Tíðindalítil nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Sæl Salvör

Thad gerdi ég líka! En einhvern veginn hefur madur ekki ordid var vid ad thetta hafi verid tengt í fréttaumfjöllun.

Anna Karlsdóttir, 31.5.2008 kl. 11:29

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Já, þetta var sannarlega umhugsunarvert. Allir þessir jarðfræðingar sem talað hefur verið við í fréttum hafa ekki nefnt þetta.

Steingerður Steinarsdóttir, 2.6.2008 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband