Blogglist

Fyrir fimm rum hvatti g slenska bloggara til a skja um listamannalaun. g skrifai etta blogg:

Bloggarar athugi !!! Listamannalaun .... umsknarfrestur a renna t!!!!


Er ekki sta til a minna alla orlistamenn (eru ekki allir bloggarar orlistamenn?) a frestur til a skja um listamannalaun rennur t klukkan 16 dag. Ngur tmi er samt til stefnu, bara a fylla t etta eyubla og senda tvriti. reitinn ar sem umskjendur r Listasji eru benir a tilgreina listgrein sna m reyna a skrifa ori BLOGG og haka vi a stt s um launasj rithfunda. stra reitnum ar sem bei er um "stutta og hnitmiaa lsingu verkefni/verkefnum sem fyrirhuga er a vinna a starfslaunatmanum" m reyna a gefa bara upp vefsl bloggi.
Svo arf nttrulega a fylgja me "tarleg greinarger um verkefni sem liggur til grundvallar umskninni". Hr m reyna a prenta allt blogg fr byrjun. Upplsingar um listrnan feril, m.a. um helstu verk o.s.frv gtu veri svona setning: "Hefur blogga sautjn mnui. Aldrei ori bloggfall."
#

Athugasemdir vi etta blogg voru essar:

Frbr hugmynd en g er ekki svo viss um a vinnuveitandi minn yri jafn hrifinn!

g er enn sama sinnis og fyrir fimm rum. Blogg getur veri listaverk, ef til vill er a tengdast gjrningalist ea uppkomum v a er mun meira samband milli lesenda og skrifara bloggi og lesendur taka vissan htt tt a skrifa bloggi. Bloggi er lka skrifa samflagi og endurmar vihorf ar eins og bylgjur ea br til nja bylgjuhreyfingu sem er endurmu af rum svona eins og memes. Tengingar bloggi eru stundum eins og tengingar bkmenntum, g finn til skyldleika vi Eliot eyilandinu egar g set tengingar blogg.

g hef alltaf reynt a skrifa blogg eins og bkmenntatexta og a skiptir mig ekki miklu mli arir sji a ekki. annig reyndi g fyrstu rin a lta ll blogg hafa tvfalda merkingu, eina sem bloggi virtist yfirborinu fjalla um og eina sem vri dpri og tengdist eigin reynslu og lfi.

Ef g lt yfir tvr sustu bloggfrslur eru r lka bkmenntatilraunir, tilraunir til a taka frttir sem mr fannst ekki merkilegar og reyna a blsa r einhverri merkingu og tengja saman hluti sem enginn hefur tengt saman.


mbl.is Bloggarar vilja listamannalaun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

J og fyrir hva tti a veita verlaunin?

Fyrir a berhtta sig fyrir framan alj? Ekki er a ritsnilld ea gott tungutak sem einkennir bloggara. Ea finnst r a?

Kassandra (IP-tala skr) 24.5.2008 kl. 20:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband