Sögur af konum og körlum

Frásagnir skráđar í myndbönd höfđa til okkar. Sennilega af ţví ađ viđ teljum ţćr sannari og raunverulegri en frásagnir skráđar í ađra miđla t.d. frásagnir skráđar međ texta. Sennilega líka vegna ţess ađ hiđ persónulega sjónarhorn fangar athygli okkar, viđ viljum heyra og sjá sögur af einstaklingum, ekki síst einstaklingum í tilfinningalegu umróti, viđ viljum heyra "Harmsögu ćvi minnar" kveđna upp á nýtt í nýjum miđlum. Viđ viljum frásagnir af kvöl og angist, viđ viljum horfa á myndbönd af frćgum persónum sem hafa hrapađ og misst stjórn á lífi sínu, viđ viljum gćgjast inn í líf ţeirra á viđkvćmum augnablikum, viđ viljum close-up af líkama ţeirra og sál, viđ viljum sjá inn í kvikuna.

Miđlunarheimurinn er líka ađ breytast úr heimi ţar sem rýmiđ fyrir sögur af einstaklingum í dagsins önn er ekki bara slúđurdálkar um frćga fólkiđ og harma ţess og sigra. Á youtube geta allir sagt sögu sína. Og margir gera ţađ. Segja harmsögu lífsins, stundum međ einföldum hćtti, stundum ađeins međ talandi hausum. Hér á eftir vísa ég í tvćr sögur, tvö myndbönd á youtube ţar sem mađur og kona segja sögur međ ţví ađ tala framan í vídeóvélina. Annars vegar er ţađ saga ungs blökkumanns sem segir frá ţví ađ lögreglan hafi skotiđ frćnda hans til bana og hins vegar er ţađ saga kornungrar stúlku (16 ára) sem segir frá ţví ađ henni hafi veriđ nauđgađ. Hugsanlega eru sögurnar sem ţau segja sannar, ţađ er satt ađ frćndi mannsins var skotinn af lögreglu og ţađ er satt ađ nauđgun var kćrđ af stúlku međ sama nafni og stúlkan sem segir sögu sína. En ţetta geta líka veriđ sögur sem búnar eru til af fólki til ađ vekja umtal og eftirtekt eđa af fólki í tilfinningulegu umróti.

Mismunun kynţátta og ofbeldi gagnvart blökkumönnum og kynferđisleg misneyting og ofbeldi gagnvart konum og börnum hafa fengiđ andlit í svona sögum, ţćr eru sagđar í samfélagi ţar sem mörgum konum er nauđgađ af einhverjum í nćsta umhverfi ţeirra, einhverjum sem ţćr ţekkja og umhverfi ţar sem margir  blökkumenn sitja í fangelsum og ofbeldiđ sem ţeir verđa fyrir er formgert og stofnanagerđ og  af hálfu stjórnvalda. Í sögunni sem blökkumađurinn segir af frćnda sínum ţá er frćndinn líka hluti af kerfinu, frćndinn sem er drepinn er fangavörđur. Og frćndinn er drepinn vegna ţess ađ lögreglan er kölluđ á stađinn af konu vegna heimiliserja (heimilisofbeldis?) Í báđum ţessum sögum telja sögumenn ađ ríkisvaldiđ sé ađ hilma yfir glćpamönnum, hilma yfir međ nauđgurum og morđingjum.

Ţađ er áhugavert ađ skođa hvernig fólkiđ segir sögurnar, karlmađurinn byrjar á ađ berja sér á brjóst og segja frá sjálfum sér sem sigurvegara, sem íţróttamanni međ frćgu liđi. Hann grćtur ekki.

 

 


mbl.is Nýtt kynlífsmyndband međ Britneyju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđ skrif.

Marta B Helgadóttir, 21.5.2008 kl. 23:01

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Áhugaverđ umrćđa.

Steingerđur Steinarsdóttir, 22.5.2008 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband