Ekki 107, heldur nokkur þúsund látnir

Sennilega hafa tugþúsundir látist í Kína í þessum gífurlega jarðskjálfta. Morgunblaðið fylgist ekki nógu vel með, það hafa þegar borist fréttir um að mög þúsund hafi látist, sjá þessa frétt á BBC: 'Thousands dead' in Chinese quake
mbl.is 107 látnir í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þessar háu tölur eru svo hræðilegar og erfiðar að grípa. Ekki að það afsaki seinan fréttaflutning en þetta er ævinlega það fyrsta sem mér dettur í hug þegar svona hræðilegar hamfarir ríða yfir. Það er eins og ósköpin verði fjarlæg og óraunveruleg.

Steingerður Steinarsdóttir, 12.5.2008 kl. 13:12

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Það er nú eins gott að við bloggarar séum á vaktinni. Ég treysti ekki allt of vel á okkar fjölmiðla þegar náttúruhamfarir ríða yfir. Ég treysti ekki á að stjórnvöld séu nógu vel undirbúin ef svona hamfarir ríða yfir í okkar umhverfi.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 12.5.2008 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband