11.5.2008 | 13:17
Fenjaskógar (mangroves) , fellibylir og flóðbylgjur
Á hinu vindasama skeri Íslandi vitum við vel að skógur ver okkur fyrir vindum. Með skógargróðri getum við skapað skjól. Aðstæðurnar í Búrma eru allt aðrar en þar getur skjól af fenjaskógum við ströndina varið fólkið á ögurstundu fyrir mannskaða stormum, fellibyljum og flóðbylgjum.
Þessir fenjaskógar heita Mangroves
Mangroves skógarnir eru mikilvægir fyrir vistkerfi ýmissa landa nálægt miðbaug, landa eins eins og Búrma og Tælands. Mangroves skógum er oft eytt vegna rækjueldis.
Myndin er af mangroves í Tælandi (uppruni myndar)
Hér eru greinar sem fjalla um hvaða þátt eyðing fenjaskóga átti í að að magna upp hörmungarnar sem núna ganga yfir Búrma.
BBC NEWS | Science/Nature | Mangrove loss 'put Burma at risk'
Mangrove Loss Left Burma Exposed to Cyclone : TreeHugger
Mangrove destruction raised Burma toll (ABC News in Science)
1,5 milljón manna í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:27 | Facebook
Athugasemdir
Einkar athyglisvert sjórnarhorn hjá þér Salvör og gagnlegar tengingar.
Einar Sv
Einar Sveinbjörnsson, 11.5.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.