8.5.2008 | 12:34
Er Jakob ţriggja manna maki? Ţrjár svipmyndir af Reykjavík
Reykjavíkurborg er ćvintýra illa stjórnađ ţessa daganna. Fyrst eru keyptir húskofar á milljarđ og var ţađ gjaldiđ sem Sjálfstćđismenn í borginni borguđu af fé borgarbúa til ađ véla Ólaf Magnússon til fylgilags viđ sig. Svo er Jakob Frímann Magnússon ráđinn til ađ peppa upp slömmlordaparadísina Reykjavík og fyrir ţađ ţá fćr hann ţreföld venjuleg laun.
Jakob Frímann er hugmyndaríkur mađur og er ágćtur í svona starf. En ţađ er illa stađiđ ađ ráđningu hans og ófagmannlega. Á ţađ hafa margir bent, sjá t.d. hérna:
Jakob Frímann fćr um 861.700 króna laun frá borginni
Borgarstjóri í febrúar: Mikilvćgt ađ sýna ráđdeild í fjármálum borgar
Ţađ er reyndar illa stađiđ ađ flestum málum í Reykjavík í dag. Hér eru ţrjár svipmyndir af Reykjavík, borginni ţar sem engin veđur eru lengur og ţar sem ekkert vor kemur lengur. Eina sem merkir veđriđ er ţegar plastpokarnir fjúka á milli runnanna og trjánna og eina sem merkir voriđ er ţegar plastpokarnir byrja ađ blómstra á trjánum.
Myndirnar eru af plastpokatrjánum í Reykjavík og af slömmlordahúsunum í miđbć Reykjavíkur og af nýju flísalögđu glćsibyggingunum viđ Skúlagötu ţar sem flísar nýlímdu detta af húsunum og ţau fara ađ líkjast slömmi áđur en fólkiđ flytur í ţau. Svona er Reykjavík í dag.
Brunahani í Skipholti
Slömmhús á Baldursgötu
Flísar sem falla
Nýtt glćsihýsi viđ Skúlagötu
Ţannig er uppbyggingin í Reykjavík í dag.
Gengiđ frá ráđningu Jakobs Frímanns | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.