Illi Össur

Hćstvirtan iđnađarráđherra okkar Össur Skarphéđinsson sá ég seinast á málţingi SAFT um netsiđferđi.  Hann flutti ţar ávarp en yfirskrift málţingsins var Ţú ert ţađ sem ţú gerir á Netinu

Össur er mildur og góđgjarn mađur í tali svona dags daglega. En ţegar hann bloggar á nćturna ţá breytist hann stundum í emjandi varúlf. Bloggiđ Sjálfseyđing ungstirnis er  emj svoleiđis úlfs.

Ţađ er erfitt ađ sjá hvađ Össuri gekk  til. Sennilega missti hann sig bara í orđaflaumnum og komst í einhvers konar trans í öllum ţessum myndrćnu persónulýsingum. Hugsanlega var hann andvaka og gleymdi stađ og stund og hélt ađ hann vćri ennţá hetjan í stúdentapólitíkinni í HÍ og gleymdi ađ hann er ráđherra á Íslandi og ber sem slíkum ađ sýna gott fordćmi.

Siđferđi í íslenskum stjórnmálum batnar ekki viđ málflutning eins og ţetta blogg Össurar. Persónulýsingar Össurar á pólitískum andstćđingum eru heldur ekki neinn sannleikur, hann teiknar upp ţá mynd af Sjálfstćđismönnum sem honum (Össuri) kemur best og ţađ er svo sannarlega ekki sannleikurinn eini og hreini.  Ţađ hefur margoft komiđ fram ađ Össur er mjög umfram ţessa orkuútrás og sennilega er andúđ hans á Gísla Marteini afar tengd ţví ađ Gísli Marteinn er líklegri en ađrir til ađ standa í veginum fyrir ţeirri framtíđ orkuútrásar sem Össur telur í sjónmáli.

Össur var í Mannamáli hjá Sigmundi Erni í síđustu viku og ţar mćtti ekki kveldúlfurinn heldur hinn blíđi Össur sem getur ekki fengiđ ađ sér ađ atast í fólki sem á bágt eins og Vilhjálmur á blogginu sínu. Allir sjá nú samt ađ engir eiga eins bágt ţessa daganna og hinir fulltrúar Sjálfstćđismanna í borginni, ţau áttu einu sinni framtíđina fyrir sér í stjórnmálum. Nú eiga ţau bara fortíđ međ Vilhjálmi.

En hlustiđ á hinn blíđa Össur. Ţar talar góđur mađur:


mbl.is Pistill Össurar rćddur á ţingflokksfundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Össur vinur minn virđist ćtla ađ bjarga Villa, hinum vini mínum.

Hlynur Jón Michelsen, 21.2.2008 kl. 19:24

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Já, ţessi skrif Össurar voru skrýtin svo ekki sé meira sagt.

Steingerđur Steinarsdóttir, 22.2.2008 kl. 13:21

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

"Hiđ milda vald". Sagđi fyrrverandi umhverfisráđherra fyrir margt löngu ef ég man rétt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.2.2008 kl. 16:27

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Tćkifćrissinnađ blađur ekkert annađ Salvör.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.2.2008 kl. 01:50

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ertu ađ meina "gott er ađ hafa tungur tvćr og tala sitt međ hvorri " Salvör mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2008 kl. 09:31

6 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Cesil: Ég er ekkert ađ meina um tvćr tungur Össurar. Ég held ađ Össur sé góđgjarn mađur og ţetta blogg hans er alveg á skjön viđ hans karakter. Hann getur hins vegar ekki bakkađ út úr ţessu, hann metur ţađ sennilega ţannig ađ ţađ verđi taliđ veikleikamerki.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 28.2.2008 kl. 01:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband